Pósturaf Swooper » Fim 30. Júl 2015 17:28
Skildist að uppfærslan fyrir Enterprise ætti að koma 1. ágúst. Bíða rólegur í nokkra daga, bara.
Bæði fartölva og borðtölva uppfærð hér annars. Allt voða shiny og fínt. Fæ ekki Cortana samt, stendur að það sé af því að hún er ekki available í mínu language/regional settings (samt bæði á English/US, bara með íslenskt lyklaborð)... hefur einhver fengið hana til að virka hjá sér?
EDIT: Nevermind, fékk hana til að virka. Þurfti bara að fara inn í Settings > Time & Language > Region og breyta þar í USA.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1