Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?


Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Ingi90 » Mán 14. Feb 2011 05:03

klaufi skrifaði:
Ingi90 skrifaði:Jæja drengir þarf aðeins að forvitnast

Alltí einu er tengingin mín að springa , 58 gíg af 60

Nú spilar bróðir minn WoW og þekki ég ekkert til í þeirri tröllavitleysu

Eru það bara erlendir serverar sem spilað er á þar ? Hvort það sé að dúndrast inn erlent niðurhal þar í gegn

Þarf allavega pottþétt að hringja í símann og stækka tenginguna , gengur lítið þegar 3x á heimili downloada eins og ég veit ekki hvað að vera með 60 gígin

Best að hoppa uppí 120 :lol:


Það er allt erlent í WoW já, en ég tók nú aldrei eftir því að það var að taka eitthvað niðurhal af viti, ekki nema það hafi verið að koma stór patch eða eitthvað álíka..
Langt síðan ég spilaði en get ekki séð að það ætti að hafa breyst eitthvað..

I think wow is about 30kbit down and about 4 kbit up in most heavy raid situations.

One of the titan mods will give you this data of data up/down. However it really depends on where you are to determine how much data you get. If you are in a 40 man raid it can be 30Mbyte/hour. If you in the middle of no where it can be 1-5Mbyte/hour.


Allt í góðu takk fyrir þetta :)

Við erum eflaust bara niðurhals sjúkir

Reyndar telur alveg góð 2-3 gíg þegar ég horfi á enska boltan & meistaradeild :oops:



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf tdog » Mán 14. Feb 2011 08:57

appel skrifaði:Það er ljósleiðarahringur í kringum landið, sem NATÓ lagði, og hann er takmarkaður. Held að það séu 5 "þræðir" í honum, 3 fyrir radarstöðvarnar og hinir 2 fyrir domestic notkun. Það gefur augaleið að bandvíddarlega séð er þetta alltof lítið, fjarskiptafyrirtækin berjast um bandvídd á þessum hring.

Sennilega er kominn tími til að leggja nýjan ljósleiðara kringum landið, en ekkert fjarskiptafyrirtækið vill greiða fyrir það, enda myndi slíkt kosta milljarða.


4 þræðir, 2 fyrir NATÓ, 2 fyrir almenna notkun.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Daz » Mán 14. Feb 2011 09:19

Ingi90 skrifaði:
Allt í góðu takk fyrir þetta :)

Við erum eflaust bara niðurhals sjúkir

Reyndar telur alveg góð 2-3 gíg þegar ég horfi á enska boltan & meistaradeild :oops:


Kíktu bara inn á þjónustuvefinn hjá símanum, þá geturðu séð á hvaða tíma downloadið kemur, það kannski gefur þér einhverja vísbendingu um hver er duglegastur í þessu.



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf depill » Mán 14. Feb 2011 09:24

tdog skrifaði:
appel skrifaði:Það er ljósleiðarahringur í kringum landið, sem NATÓ lagði, og hann er takmarkaður. Held að það séu 5 "þræðir" í honum, 3 fyrir radarstöðvarnar og hinir 2 fyrir domestic notkun. Það gefur augaleið að bandvíddarlega séð er þetta alltof lítið, fjarskiptafyrirtækin berjast um bandvídd á þessum hring.

Sennilega er kominn tími til að leggja nýjan ljósleiðara kringum landið, en ekkert fjarskiptafyrirtækið vill greiða fyrir það, enda myndi slíkt kosta milljarða.


4 þræðir, 2 fyrir NATÓ, 2 fyrir almenna notkun.


Nei 8 þræðir. Síminn/Míla - 5 þræðir. Vodafone 1 þráður, Fjarski 1 þráður, 1 eftir hjá NATO/Varnarmálastofnun.

Veit ekki hvort að Fjarski sé byrjaður að nýta sinn en Míla hefur verið að halda Vodafone úti af ljósleiðaranum með því að halda því fram langt eftir útboðið að Vodafone hafi fengið hann alltof ódýrt og ekki með viðhaldskvöð og neitað Vodafone að taka ljósleiðarann upp ( sem þarf að gera til að hleypa Voda inná netið svo þeir geti magnað hann ). Veit ekki hvar þessi mál standa í dag.

Má sjá t.d. hér http://www.fjarskiptahandbokin.is/index ... &Itemid=69



Skjámynd

Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Krissinn » Mán 14. Feb 2011 09:37

Er með 12mb/s hjá Símanum og núna undanfarið hefur netið verið mjög skrtítið, dettur út annað slagið eða verður mjög hægt. Ég deili á Icebay og sæki stundum dót af Piratebay eða öðrum erlendum síðum og þá deili ég því ekki eftir að ég hef downloadað því. Hef samt ekki downloadað nýlega. Gæti Torrent verið að hægja svona á netinu hjá mér? Er í Efra Breiðholti ef einhverjir fleiri hérna á sama stað og ég hafa orðið varir við svipað og ég er að lenda í.



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf fannar82 » Mán 14. Feb 2011 09:40

Úff, þetta var 1stk. svakaleg lesning :)


ég er með eina tillögu og eina spurningu.


Byrjum á spurninguni:

,, Hringdu rekur sína eigin símstöð, kjarnanet og útlandagátt og getur þar af leiðandi veitt hágæða nettengingu og heimasíma á lágu verði með þjónustu um allt land. ´´

- Hjálpiði fáfróðum hérna, hvernig sér útlandagátt? fara ekki allir í gegnum sama strenginn til útlanda? eða er átt við mótstöðina í útlöndum?



og tillagan er


Hvernig væri að fá bara 10 mismunandi einstaklinga sem eru allir með ADSL16mb's hjá Símanum til að koma sér saman og ná allir í sömu skránna á samatíma og pósta hvaða hraða þeir eru að fá kl 11:00 - 17:00 - 19:00 - 00:00 ish (ef þeir hafa tíma etc)

ég myndi bjóða fram mína hjálp en ég er mér til mikilar lukku á ljósanetinu :)


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf depill » Mán 14. Feb 2011 09:44

fannar82 skrifaði:,, Hringdu rekur sína eigin símstöð, kjarnanet og útlandagátt og getur þar af leiðandi veitt hágæða nettengingu og heimasíma á lágu verði með þjónustu um allt land. ´´

- Hjálpiði fáfróðum hérna, hvernig sér útlandagátt? fara ekki allir í gegnum sama strenginn til útlanda? eða er átt við mótstöðini í útlöndum?


Snýst um það að við erum með okkar eigin sérpípu inná sæstrengnum ( hann er hólfaður niður milli fjarskiptafyrirtækjanna ) og sjáum um okkar eigin samninga við erlend fjarskiptafyrirtæki. Þannig erum við ekki að samnýta pípu VF eða Símans.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Feb 2011 09:49

depill skrifaði:
fannar82 skrifaði:,, Hringdu rekur sína eigin símstöð, kjarnanet og útlandagátt og getur þar af leiðandi veitt hágæða nettengingu og heimasíma á lágu verði með þjónustu um allt land. ´´

- Hjálpiði fáfróðum hérna, hvernig sér útlandagátt? fara ekki allir í gegnum sama strenginn til útlanda? eða er átt við mótstöðini í útlöndum?


Snýst um það að við erum með okkar eigin sérpípu inná sæstrengnum ( hann er hólfaður niður milli fjarskiptafyrirtækjanna ) og sjáum um okkar eigin samninga við erlend fjarskiptafyrirtæki. Þannig erum við ekki að samnýta pípu VF eða Símans.


Með öðrum orðum þá er 1x sæstengur= vöndull af mörgum ljósleiðaraþráðum.
Þið eruð með þá með ykkar "þráð" í strengnum. Er það ekki rétt skilið hjá mér?
Viðhengi
ljós.jpeg
ljós.jpeg (9.72 KiB) Skoðað 2600 sinnum



Skjámynd

fannar82
spjallið.is
Póstar: 498
Skráði sig: Mán 04. Okt 2010 16:42
Reputation: 3
Staðsetning: 6° norðar en helvíti
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf fannar82 » Mán 14. Feb 2011 09:51

já og kanski best að bæta við, að þessir 10 væru sem dreifðastir um höfuðborgarsvæðið.



og takk fyrir svarið Depill, minns skilur þetta þá nuna


(\/) (°,,°) (\/) WOOBwoobwoobwoob!

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Pandemic » Mán 14. Feb 2011 10:21

Núna heyrði ég um daginn af tóli sem heitir GlasNost sem er gert sérstaklega til að detecta throttling á netinu.
Hef ekki hugmynd um hvort þetta virki hérna á Íslandi eða yfirhöfuð en örugglega þess virði að athuga það http://www.measurementlab.net/measureme ... s#glasnost.



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf DJOli » Mán 14. Feb 2011 10:25

ég get ekki sagt að ég sé í sama veseni og þið, en auðvitað hefur maður lent í að hraðinn sem maður fær hafi verið dúbíus á pörtum, eins og á síðasta ári, var ég í hvað...4-5 mánuði að fá max 400kB/s á 8mb tengingu, skipti engu hvort netsjónvarpið var í gangi eður ey.

Svo skiptum við nú um mánaðarmót janúar upp í stæstu tengingu sem síminn býður upp á hér á svæðinu (16MB/120GB) og síðan þá hefur nánast allt gengið frábærlega...fyrir utan það að síðan ég sleppti ólinni á mér (60gb) og fékk mér 120 þá er ég með smá dilemmu...segjum bara að á 11 dögum hafi ég sótt 86gb erlendis :P.

Nú er bara um að gera og kreppa saman á sér punginn svo að maður klári þetta ekki allt á 3 vikum.

Auðvitað var þetta ekki allt klám...meirihlutinn reyndar þættir og kvikmyndir í 720p but who wouldn't if they could, right :P


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf depill » Mán 14. Feb 2011 10:36

GuðjónR skrifaði:
depill skrifaði:
fannar82 skrifaði:,, Hringdu rekur sína eigin símstöð, kjarnanet og útlandagátt og getur þar af leiðandi veitt hágæða nettengingu og heimasíma á lágu verði með þjónustu um allt land. ´´

- Hjálpiði fáfróðum hérna, hvernig sér útlandagátt? fara ekki allir í gegnum sama strenginn til útlanda? eða er átt við mótstöðini í útlöndum?


Snýst um það að við erum með okkar eigin sérpípu inná sæstrengnum ( hann er hólfaður niður milli fjarskiptafyrirtækjanna ) og sjáum um okkar eigin samninga við erlend fjarskiptafyrirtæki. Þannig erum við ekki að samnýta pípu VF eða Símans.


Með öðrum orðum þá er 1x sæstengur= vöndull af mörgum ljósleiðaraþráðum.
Þið eruð með þá með ykkar "þráð" í strengnum. Er það ekki rétt skilið hjá mér?

Reyndar veit ég ekki til þess að neinn annar er Míla / FARICE hafi fengið að lýsa upp þræðina á FARICE og DANICE og þeir sem sagt WDM skipta því. Þannig eins og við, við pöntum bara X bandvídd á sæstrengnum og þá er tekin frá X bandvídd fyrir okkur á FARICE sem er skilað sitthvoru megin í POP búnaði FARICE og þá eigum við það bara samband. Hin símafyrirtækin gera þetta svo alveg eins...



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2581
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Moldvarpan » Mán 14. Feb 2011 11:33

Núna þarf Hringdu.is ekki að cappa neinn, en þegar þið verðið komnir með 10.000 notendur? Hvað er þessi gátt talin getað annnað mörgum notendum án truflana hjá ykkur depill?

Ég hata þetta capp svo innilega.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf wicket » Mán 14. Feb 2011 11:39

Ég er búin að vera að fylgjast sérstaklega með torrentinu núna í gærkvöldi og í morgun.

Ég sé ekkert að þessu, er að fá 1.2mbit á ADSl tengingunni minni og skil því illa ef um eitthvað cap eða throttle á torrent sé að ræða. Allt sem ég náði í var frá torrentleech og vel seedað.




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf braudrist » Mán 14. Feb 2011 12:13

Mér finnst það ansi lélegt ef men eru að borga fullt verð fyrir 12-16 Mbit/s og fá aðeins afnot af 20% af þeirri getu útaf cappi. Síminn eru bara siðblindir, gráðugir drullusokkar og hafa alltaf verið. Mundi ekki treysta þeim fyrir tannstöngli.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf einarhr » Mán 14. Feb 2011 12:17

wicket skrifaði:Ég er búin að vera að fylgjast sérstaklega með torrentinu núna í gærkvöldi og í morgun.

Ég sé ekkert að þessu, er að fá 1.2mbit á ADSl tengingunni minni og skil því illa ef um eitthvað cap eða throttle á torrent sé að ræða. Allt sem ég náði í var frá torrentleech og vel seedað.


Ef þú lest þráðinn aftur þá tekur GuðjónR þetta fram:
Er í Reykjavík, og þetta virðist vera aðalega bundið við "seinnipartinn og kvöldin"
Er t.d. með full speed núna.


Á hvaða tíma í gærkvöldi varstu að DL ?


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Feb 2011 12:38

Byrjaði kl 19:30 og þá var max hraðinn 150Kbs.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf wicket » Mán 14. Feb 2011 13:19

Í morgun var þetta 1.2mbit fast og um 02:00 í nótt.

En þarf þetta eitthvað endilega að tengjast siðblindu cappi og græðgi ? Kannski útlandagáttin bara í fullri notkun ? Kæmi mér ekkert á óvart að sunnudagskvöld séu stórnotendakvöld hjá mörgun, ekki bara nörrum eins og okkur. Hinn almenni notandi að streama NBA, Grammy verðlaunin og youtube ?



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf fallen » Mán 14. Feb 2011 16:21

Ég hef verið mjög orðaglaður þegar Síminn hefur verið að throttla P2P í gegnum tíðina, en ég get ekki séð að þeir séu að gera það núna. Allavega hef ég ekki fundið fyrir því upp á síðkastið, og maður tekur alltaf strax eftir því þegar tengingin manns er eitthvað funky.

Er í stable 1.8 MB/s á erlendu torrenti núna og peers frá Hollandi, BNA, Noregi og Svíþjóð eru efstir á lista yfir þá sem eru að senda mér á hvað mestum hraða.

Hvernig þú lýsir þessu samt með að niðurhalsstraumurinn hrynji strax niður í um 200 kB/s, eftir að hafa farið vel yfir það í byrjun, og svo hvernig fleiri torrent "deila" þessum 200 kB/s á milli sín ef þau eru ræst, gefur ekkert annað til kynna en að það sé eitthvað throttling í gangi. Mér finnst það hreinlega ekki geta staðist að þetta sé bara vegna álags, því þá væri þetta aldrei _stable_ 200 kB/s.. þá myndi þetta rokka upp og niður, right?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Feb 2011 16:27

Ég er með topphraða núna, en svo kl 19:00 þá dettur hann niður og liggur niðri til kl 01:00




Bioeight
Gúrú
Póstar: 526
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf Bioeight » Mán 14. Feb 2011 17:19

Ef þetta gerist á slaginu 19:00 þá bendir þetta auðvitað til þess að það sé verið að gera eitthvað. Ertu búinn að gera Glasnos testið? Ég er hjá Vodafone með ljósleiðara, downloadið mitt utanlands er að ná 4 MB/sek (með 50mbit/sek tengingu). Er einhver hjá Símanum með ljósleiðara sem hefur checkað á þessu milli 19:00 og 1:00 ? Það er mjög skrýtið að Síminn sé að stunda þetta ef samkeppnisaðilarnir gera það ekki.


Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Feb 2011 17:26

Nei veistu...ég nenni ekki að taka þennan slag einu sinni enn.
Enda þó ég geti sannað fyrir sjálfum mér hvað sé í gangi þá breytir það ekki stöðunni.
Ákvað bara að fara annað með netið og heimasímann, þá er bara TV'ið eftir.
Færi það þegar það verður mögulegt.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf fallen » Mán 14. Feb 2011 17:26

GuðjónR skrifaði:Ég er með topphraða núna, en svo kl 19:00 þá dettur hann niður og liggur niðri til kl 01:00


Ah, ég hef þá eitthvað misskilið. Það er mjög sjaldan sem það er niðurhal í gangi hjá mér á þessum tíma, svo þetta gæti verið rétt hjá þér.

Ég ætla að keyra smá próf á eftir bara, sjá hvernig þetta er á þessum tíma hjá mér. Er einhver með link á gott bandwith monitoring tól?


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf GuðjónR » Mán 14. Feb 2011 17:34

Farðu bara á High-Speed torrent site eins og t.d torrentleech.org ... dl einhverrjum 350mb+ fæl.
Sjáðu hraðan sem þú færð, hentu svo fælunum og endurtaktu leikinn í kvöld, þá sérðu hvað ég er að tala um.
Þá ertu með sama torrent og væntanlega sömu peer's þannig að....;)



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er Síminn byrjaður að kappa torrent eina ferðina enn!?

Pósturaf fallen » Mán 14. Feb 2011 17:43

Já, ég er með aðgang að öllum stóru erlendu invite-síðunum.. þannig að það er ekkert vandamál að finna vel seedað torrent sem maxar bandvíddina. Ætlaði bara að hafa eitthvað graf sem myndi sýna fyrir og eftir :)

Ég læt þá vitnisburð minn nægja og kem með report á eftir.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900