Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Er Síminn aftur farinn að trufla torrent ? Hraðinn hjá mér er frekar lélegur sem stendur, og það er mjög óvenjulegt.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég var einmitt að hugsa það sama. er með 20kbs max á torrent, og er langt innan kvóta og því ekki með hraðatakmarkanir.
Greinilegt að þeir eru að cappa.
Greinilegt að þeir eru að cappa.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1574
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
GuðjónR skrifaði:Ég var einmitt að hugsa það sama. er með 20kbs max á torrent, og er langt innan kvóta og því ekki með hraðatakmarkanir.
Greinilegt að þeir eru að cappa.
x3 Reyndar hef verið að ná 96 kb/s, Síminn segir að ég hafi niðurhalað 29 GB.
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég er hjá Vodafone og mér finnst Youtube myndbönd vera einstaklega hæg að loadast núna. Yfirleitt ruku þau inn á no time, núna eru þau lengi að loadast. Er tengdur með 50Mbps ljósleiðara (= 22Mbps þar sem ég er með crappy router sem ræður ekki við meira) og á enn nóg inni af gagnamagni. Hef ekki prófað erlenda torrent umferð, ætla að tékka á henni og athuga hvort hún sé hæg líka.
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég er með kvörtun í gangi hjá Póst og Fjarskiptastofnun varðandi þetta. Þannig að ef þeir eru að stunda svona truflanir, þá mun það koma í ljóst. Enda gaf Póst og Fjarskiptastofnun Símanum tíma til 10. Ágúst 2009 að svara þessari kvörtun hjá mér, og þeirri kröfu minni að hætta þessu án tafar.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Hættið þessu væli og farið að encrypta gögnin ykkar....líka hægt með torrents
Það sem þið eruð að lenda í er kallað packet shaping....þeir lesa hvernig gögn þú ert að senda og takmarka það sem skilgreint er sem torrents.
Ef þið encryptið gögnin þá getur packet snifferinn ekki lesið gögnin og þau komast í gegn á fullum hraða.
Best er ef þið setjið torrents á port sem er skilgreint sem high priority...hjá þeim....eins og port 22 sem er fyrir ssh tengingar(bara ef þið notið það ekki)
Það sem þið eruð að lenda í er kallað packet shaping....þeir lesa hvernig gögn þú ert að senda og takmarka það sem skilgreint er sem torrents.
Ef þið encryptið gögnin þá getur packet snifferinn ekki lesið gögnin og þau komast í gegn á fullum hraða.
Best er ef þið setjið torrents á port sem er skilgreint sem high priority...hjá þeim....eins og port 22 sem er fyrir ssh tengingar(bara ef þið notið það ekki)
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 347
- Skráði sig: Fös 13. Feb 2009 17:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Er tal byrjað á þessu líka? downloada ekki mikið en var að dl um dagin kannski max 5 gb á svona um 12 dögum og núna dettur netið hreinlega bara út. EItthverjir fleiri að lenda í þessu
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Minuz1 skrifaði:Hættið þessu væli og farið að encrypta gögnin ykkar....líka hægt með torrents
Það sem þið eruð að lenda í er kallað packet shaping....þeir lesa hvernig gögn þú ert að senda og takmarka það sem skilgreint er sem torrents.
Ef þið encryptið gögnin þá getur packet snifferinn ekki lesið gögnin og þau komast í gegn á fullum hraða.
Best er ef þið setjið torrents á port sem er skilgreint sem high priority...hjá þeim....eins og port 22 sem er fyrir ssh tengingar(bara ef þið notið það ekki)
Encryption virkar bara takmarkað.
Það sem þessar græjur gera í dag er að leita eftir patternum og raða umferð eftir því.
Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1694
- Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Torrent er einfaldlega hætt að virka hjá mér, næ ekki að connecta við peers hvorki upp né niður
Er að fara flytja til rvk eftir mánuð svo þá er kannski tækifæri til að skipta um isp, hver af þeim er skást þessa dagana?
Er að fara flytja til rvk eftir mánuð svo þá er kannski tækifæri til að skipta um isp, hver af þeim er skást þessa dagana?
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Virkar fínt hjá mér.. Er hjá símanum, með encryption í gangi í Vuze.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 275
- Skráði sig: Sun 26. Júl 2009 20:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég hef aldrei notað torrent en hef samt verið að taka eftir leiðinda hægu neti síðustu 2 mánuðina.
Ætla að kvarta á morgun og vera harður, það þýðir ekkert annað með þetta lið.
Ætla að kvarta á morgun og vera harður, það þýðir ekkert annað með þetta lið.
Toshiba Satellite L555-12E. Intel Core i5 M430@2.27GHz. 4Gb 1066MHz minni. 64-bit W7. ATI mobility Radeon HD5165.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
Hdmi, Esata, Vga, Bluray, Gskill 120Gb ssd. 17" Wxga+ í 16/9-LED. Og margt fleira.
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Hraðinn á internetinu almennt virðist einnig vera frekar undarlegur. Þó svo að ekkert sé að gerast hjá mér, þá taka erlendar vefsíður undarlega langan tíma að hlaðast inn hjá mér. Sérstaklega ef þær eru í BNA og lengra en 12 hop í burtu.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Hargo skrifaði:Er tengdur með 50Mbps ljósleiðara (= 22Mbps þar sem ég er með crappy router sem ræður ekki við meira)
Farðu til þeirra og fáðu nýja NBG420N í staðinn
Modus ponens
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Gúrú skrifaði:Farðu til þeirra og fáðu nýja NBG420N í staðinn
Jebb er alltaf á leiðinni í það. Spurðist fyrir um þetta hjá þeim fyrir nokkru síðan og fékk þetta svar:
Þú ættir að ná 30 Mbps í throughput með þessum router (P335-U) ef þú slekkur á eldveggnum inní honum.
Ef Þú vilt fullnýta allan hraðann þá myndi ég mæla með að tengja tölvu beint við ljósleiðaraboxið í out 2 og haft routerinn í out 1.
Við höfum ekki verið að skipta út þessum router yfir í nýja. Routerinn sem þú ert með núna var bara hættur í framleiðslu af Zyxel fyrirtækinu.
Þú keyptir þennan router á sínum tíma á mjög niðurgreiddu verði sem er hætt núna. (2490kr)
Þú getur tekið nýja routerinn á leigu sem er 350kr á mánuði. Ég myndi samt mæla með að þú hinkrir aðeins með það.
Við erum ekki nógu sáttir með Zyxel NBG420N routerinn og erum að bíða eftir öðrum sem verður kominn í sölu innan við 2-3 mánuði.
Hann er að koma mjög vel útúr prufum.
Endilega prófaðu Zyxel NBG420N routerinn, það eru nokkur netkort að lenda í vandræðum að tengjast við hann þráðlaust. Getur þá bara skilað honum ef þú lendir í vandræðum, það er minnsta málið.
Einnig þá uppfært hann ef þú ert með router hjá okkur á leigu.
Veit einhver hvaða router þetta er sem hann er að tala um? Annars ætla ég samt að prófa að leigja NBG420N þangað til þessi nýi kemur, það hlýtur þá að vera minnsta mál að skipta honum út.
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Síminn er að cappa öll Torrent portin.
Ég er ekki að nota nein default torrent port og er stundum að ná ágætum hraða.
Eruð þið búnir að skoða simnet póstinn ykkar til að athuga hvort þið séuð komnir yfir 40gb á mánuði eða 10gb á viku ?
Ég er ekki að nota nein default torrent port og er stundum að ná ágætum hraða.
Eruð þið búnir að skoða simnet póstinn ykkar til að athuga hvort þið séuð komnir yfir 40gb á mánuði eða 10gb á viku ?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 937
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 152
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Hargo skrifaði:Ég er hjá Vodafone og mér finnst Youtube myndbönd vera einstaklega hæg að loadast núna. Yfirleitt ruku þau inn á no time, núna eru þau lengi að loadast. Er tengdur með 50Mbps ljósleiðara (= 22Mbps þar sem ég er með crappy router sem ræður ekki við meira) og á enn nóg inni af gagnamagni. Hef ekki prófað erlenda torrent umferð, ætla að tékka á henni og athuga hvort hún sé hæg líka.
Var að skipta í 12mb Vodafone tengingu (var hjá Símanum) og er að fá betri hraða á öllum hraðaprófum á netinu, en hinsvegar eru Youtube video og GameTrailers video mjög lengi að hlaðast.
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Orri skrifaði:Var að skipta í 12mb Vodafone tengingu (var hjá Símanum) og er að fá betri hraða á öllum hraðaprófum á netinu, en hinsvegar eru Youtube video og GameTrailers video mjög lengi að hlaðast.
Fyrir nokkrum vikum þá þutu þessi Youtube myndbönd inn hjá mér. Skil ekki hvað er í gangi núna. Geta þeir cappað umferð á Youtube?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1574
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Hargo skrifaði:Veit einhver hvaða router þetta er sem hann er að tala um? Annars ætla ég samt að prófa að leigja NBG420N þangað til þessi nýi kemur, það hlýtur þá að vera minnsta mál að skipta honum út.
Mér skyllst að þetta sé Vodafone routerinn ( systir mín býr á Spáni og er hjá Vodafone, þess vegna linka ég á Vodafone ES )
Ég veit rosalega lítið um þennan router fyrir utan að hann er sérframleiddur fyrir Vodafone og er svona ALLT router. Sem sagt 3G - ADSL og mér skyllst ethernet router líka og styður IPTV og jamm OFUR-router or sumthing . En veit voðalega lítið um hann samt sem áður.
En já þess skal samt minnast, að tímasetningar hjá Vodafone eru voðalega gjarnar á því að faila ( þessir 2 - 3 mánuðir gætu orðið MJÖG langir )
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1270
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
JReykdal skrifaði:Minuz1 skrifaði:Hættið þessu væli og farið að encrypta gögnin ykkar....líka hægt með torrents
Það sem þið eruð að lenda í er kallað packet shaping....þeir lesa hvernig gögn þú ert að senda og takmarka það sem skilgreint er sem torrents.
Ef þið encryptið gögnin þá getur packet snifferinn ekki lesið gögnin og þau komast í gegn á fullum hraða.
Best er ef þið setjið torrents á port sem er skilgreint sem high priority...hjá þeim....eins og port 22 sem er fyrir ssh tengingar(bara ef þið notið það ekki)
Encryption virkar bara takmarkað.
Það sem þessar græjur gera í dag er að leita eftir patternum og raða umferð eftir því.
Virkar nóg...og ef nógu margir gera það, þá hættir kannski þetta fyrirtæki að reyna að koma í veg fyrir að við getum notað það sem við borgum fyrir.
Næsta skref síðan hjá torrent forritum verður líklegast að búa til temp VPN teningar...gl og hf að sniffa í gegnum það
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
-
- has spoken...
- Póstar: 160
- Skráði sig: Mán 08. Des 2008 17:34
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogi
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Minuz1 skrifaði:Hættið þessu væli og farið að encrypta gögnin ykkar....líka hægt með torrents
Það sem þið eruð að lenda í er kallað packet shaping....þeir lesa hvernig gögn þú ert að senda og takmarka það sem skilgreint er sem torrents.
Ef þið encryptið gögnin þá getur packet snifferinn ekki lesið gögnin og þau komast í gegn á fullum hraða.
Best er ef þið setjið torrents á port sem er skilgreint sem high priority...hjá þeim....eins og port 22 sem er fyrir ssh tengingar(bara ef þið notið það ekki)
Góð hugmynd ætla að prófa þetta fyrir torrent.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 642
- Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
- Reputation: 112
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég er hjá vodafone og fór að taka eftir töluverðum hægagangi í torrent í síðustu viku.
Fyrst datt hraðinn niður og þegar ég fór að skoða þetta kom í ljós að sé sá nánast enga peers - sama hvað þeir voru listaðir margir hjá trackernum. Annað dl virkar svona lala - en öll speedtest virka fínt.
Þannig að ég henti upp proxy í vinnunni og tengist núna gegnum hana. Ég fæ miklu meiri hraða svoleiðis þannig að það er greinilega verið að cappa heimatengingarnar.
Fyrst datt hraðinn niður og þegar ég fór að skoða þetta kom í ljós að sé sá nánast enga peers - sama hvað þeir voru listaðir margir hjá trackernum. Annað dl virkar svona lala - en öll speedtest virka fínt.
Þannig að ég henti upp proxy í vinnunni og tengist núna gegnum hana. Ég fæ miklu meiri hraða svoleiðis þannig að það er greinilega verið að cappa heimatengingarnar.
ps5 ¦ zephyrus G14
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Ég sé ekki betur en að Síminn sé á fullu að trufla torrent traffík, sem og aðra P2P umferð yfir internetið. Þetta er auðvitað kolólöglegt að gera þetta, enda hafa þeir enga heimild til þess í lögum að gera svona.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16602
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Sagan hermir að ISParnir séu komnir í peningavandræði og eru að lenda í cappi sjálfir!
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Þri 12. Maí 2009 17:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: Húnaþing Vestra
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Það hlýtur þá að styttast í að ríkið taki Símann yfir með öllu saman. Væntanlega mun ríkið þá taka yfir grunnnetið á sama tíma (Mílu).
Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Steini Joð var nú ekki lítið á móti því þegar Síminn var seldur á sínum tíma, sagði að það væri engin leið að samkeppni gæti verið á fjarskiptamarkaði á Íslandi. Hann vill eflaust koma þessu undir ríkið aftur. Ætli við fáum ekki stofnunina Póstur og sími í gang aftur...hehe!