NoteWorthy Composer - MIDI
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
NoteWorthy Composer - MIDI
Var að setja upp hjá mér NoteWorthy forritið. Það er hægt að tengja við MIDI tæki til að setja upp nótur og spila innslegnar nótur. Sagt er í lýsingu á forritiunu að það spili einnig út á hátalara tölvunnar. Ég er ekki búin að verða mér út um kapla til að tengja við hljómborð og hef verið að reyna að spila nóturnar en það heyrist ekkert í hátölurum. Í hjálpinni með forritinu er ráðlagt við þessu vandamáli að prufa að taka MIDI skrá inn í RealPlayer og reyna að spila hana. Ef ekkert heyrist þurfi að re-instilla hljóðkortið, gæti s.s. verið IRQ eða DMA conflict. Það heyrist ekkert við slíka spilun hjá mér. Ég er með LIFE tölvu með einhverju hljóðkorti sem fylgir henni og það fylgdu engir sérstakir diskar með hljóðkortinu. Í NW er birtast þrír mögulegir "available play divices" þ.e. MPU-401, Microsoft GS wavetable og Mirosoft MIDI mapper. Þekkir einhver þetta vandamál og veit hvað er til ráða ?
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 35
- Skráði sig: Sun 13. Nóv 2005 22:01
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Það var ekki svo gott að þetta væri lausnin. Get ekki skilið betur en ef það er valið "Microsoft GS Wavetable SW Synth" þá eigi hljóðið að koma í hljóðkortið (C-Media Wave Device). Það er er allt hátt stillt og ekki Mut. Heyrist ekki bofs hvorki ef MIDI skrá er spiluð í Media Player eða nótnaforritinu.