Sælir er í vandamálum..spurning hvort einhver gæti hjálpað kallinum.
Þannig er mál með vexti að ég kveikti á tölvuni í morgun og þegar ég loggaði mig inn blasti við mér þessi skemmtilegi villugluggi þess efnis að Explorer.exe hafi ekki náð að starta sér og will be terminated. svo kemur bara bakgrunnurinn og ef ég fer í task manager og new task og explorer.exe kemur alltaf sama leiðinlega villan.
í von um góða hjálp
Takk fyrir:)
Explorer startar sér ekki
-
- Besserwisser
- Póstar: 3929
- Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogur
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Virkar að fara í System Restore og fara til dags sem þetta var í lagi?
[Windowstakki] + r > Skrifar inn: %SystemRoot%\system32\restore\rstrui.exe > Ferð eftir frekar staight forward wizard
Getur líka startað í SafeMode (með því að hamast á F8 rétt áður en Windows logoið kemur) og ferð þá bara í Start > All Programs > Accessories > System Tools > System Restore
[Windowstakki] + r > Skrifar inn: %SystemRoot%\system32\restore\rstrui.exe > Ferð eftir frekar staight forward wizard
Getur líka startað í SafeMode (með því að hamast á F8 rétt áður en Windows logoið kemur) og ferð þá bara í Start > All Programs > Accessories > System Tools > System Restore