MSN Mesenger skrítinn


Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

MSN Mesenger skrítinn

Pósturaf machinehead » Fim 24. Nóv 2005 12:53

Alltaf þegar ég ætla að sign'a mig inn og skrifa E-Mail'ið þá koma stafirnir inn 5-10 sek. eftir að ég skrifa þá. Og ef ég skrifa allt e-mail'ið í einni bunu þá hættir tölvan bara að virka í einhverja stund.

Svo ef ég hef þolinmæði og skrifa þetta bara hægt inn þá fær ég bara
"Signing in to MSN Messenger failed because service is temporarily unavailable. Please try again later"

Þetta er mjög skrítið, því hvorki Windows Messenger né AMSN virka.