windows server 2003 HJÁLP
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 26
- Skráði sig: Þri 21. Jan 2003 09:13
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
windows server 2003 HJÁLP
þegar ég fer inná serverinn í gegnum remote desktop admin þá er allt oki en um leið og ég logga út þá er eins og að serverinn slökkvi á öllum forritum sem eru í gangi semsagt ftp, ts , og mysql sem er slæmt sko plz help me
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Ef þú gerir logout þá slekkur hann 'náttúrulega' á öllu sem viðkomandi notandi var að keyra í sessioninu. Ef þú vilt að þessi forrit keyri áfram þarftu annað hvort að láta þau keyra sem service, ef það er hægt yfir höfuð, eða hreinlega loka Remote Desktop Connection glugganum (með því að ýta á 'x') með öll forritin opin. Þá er sessionið enþá opið og þú ættir að tengja þig aftur inn í sama session næst þegar þú loggar þig inn sem sami notandi.