Vandamál með video!


Höfundur
Steewen
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 18. Okt 2005 20:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vandamál með video!

Pósturaf Steewen » Þri 18. Okt 2005 21:13

Ég er í veseni. Ég get ekki spilað nein video, ekki eitt einasta. Ekki í gegn um VLC, MPlayer, eða jafnvel video á netinu. Ég er með nýjasta driverinn fyrir skjákortið mitt, og ég get spilað leiki, svo sem BF2. Einhver með hugmynd um hvað málið sé?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Okt 2005 22:53

screenshot ?
Viðhengi
0ttiwwop.gif
0ttiwwop.gif (11.83 KiB) Skoðað 752 sinnum



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Þri 18. Okt 2005 23:01

slöktu á video overlay eða notaðu WM9 renderless í Media Player Classic/ High Quality mode í WMP10



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 18. Okt 2005 23:14

ef þetta er video overlay ætti hann alveg að geta spilað vídjóin, nema fær svartan skjá.


hann sagðist ekki getað spilað þau, veit ekki hvort hann meini það eða það bara virkar ekki að klikka á vídjóin :)




Höfundur
Steewen
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 18. Okt 2005 20:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steewen » Mið 19. Okt 2005 00:34

Kannski þetta hafi ekki verið nógu gott info hjá mér. Ég get opnað video-in, en fæ svartan skjá, og allt frís og tölvan rebootar. Kemur fyrir öll video hjá mér.

P.s. endilega koma með leiðbeiningar um hvernig ég geri hlutina, þar sem ég er nú alls ekki tölvu-nörd :roll:



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2858
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 19. Okt 2005 00:39

frís vélin og restartar ?

:-k videooverlay kannski já, en það er eitthvað meira en það



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 19. Okt 2005 00:55

ertu nokkuð með eitthvað hættulegt? Þá meina ég codec pakka eða vitlaust stillt ffdshow?




Höfundur
Steewen
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Þri 18. Okt 2005 20:39
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Steewen » Mið 19. Okt 2005 00:58

Mjög lítið í því að fikta við stillingar, og ég er ekki með neinn codec pack.

Og já, tölvan frís, og rebootar. Get reyndar stoppað það ef ég er nógu fljótur að loka processinu.



Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Mið 19. Okt 2005 01:26

ertu öruglega búin að slökkva á video overlay? Ef tölvan rebootar þá er eitthvað að vélbúnaðnum eða reklunum fyrir hann. Ef þú slekkur á video overlay þá er myndin software rendered svo það ætti allavega að útiloka skjákortið.