Mozilla Firefox 1.5 Beta 2

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Mozilla Firefox 1.5 Beta 2

Pósturaf fallen » Sun 09. Okt 2005 00:59



Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 09. Okt 2005 03:07

Hvernig er þetta að virka.. ég er svo latur að ég nenni ekki að uppfæra..




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 09. Okt 2005 12:39

Snorrmund skrifaði:Hvernig er þetta að virka.. ég er svo latur að ég nenni ekki að uppfæra..


Já hvernig er þetta að virka. Nenni heldur ekki að vera að uppfæra ef þetta er ekki að virka almenninlega.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Sun 09. Okt 2005 12:41

Enda ætti maður ekki að uppfæra í beta útgáfu ef maður hefur engann áhuga á að hjálpa til.




Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 09. Okt 2005 12:51

Ithmos skrifaði:Enda ætti maður ekki að uppfæra í beta útgáfu ef maður hefur engann áhuga á að hjálpa til.


Já það er satt. :)



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 09. Okt 2005 13:38

ég er með þetta, og þetta er nú bara að virka fínnt, hef ekki séð neitt bug enþá



A Magnificent Beast of PC Master Race


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 09. Okt 2005 13:50

viddi skrifaði:ég er með þetta, og þetta er nú bara að virka fínnt, hef ekki séð neitt bug enþá


En hvað er svo breytt og bætt?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 09. Okt 2005 14:57

ég sé voða littlar breytingar, búið að bæta einhverju smá dóti inn og búið að breyta útlitinu á Options glugganum, það er það eina sem ég hef tekið eftir



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf ICM » Sun 09. Okt 2005 15:44

Þetta er ekki ætlað fyrir almenning! :roll:

Næsta release verður "public" beta.



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Sun 09. Okt 2005 18:51

IceCaveman skrifaði:Þetta er ekki ætlað fyrir almenning! :roll:

Næsta release verður "public" beta.


þetta virkar samt allveg nógu vel þannig að almenningur geti notað þetta.
virkar allavega mjög smooth hjá mér



A Magnificent Beast of PC Master Race


Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Sun 09. Okt 2005 18:55

viddi skrifaði:
IceCaveman skrifaði:Þetta er ekki ætlað fyrir almenning! :roll:

Næsta release verður "public" beta.


þetta virkar samt allveg nógu vel þannig að almenningur geti notað þetta.
virkar allavega mjög smooth hjá mér


Það er gott að þetta virki vel, þá verður örugglega bara styttra í public útgáfu.