Ég er með tvær tölvur eina ferðatölvu og eina borðtölu.
Ég er venjulega með ferðatölvuna tengda við netið og stóra skjáinn og hina bara ekkert tengda við neitt.
Þannig að þegar ég þarf að nota borðtölvuna þarf ég að kippa skjánum, músinni, lyklaborðinu og netsnúrunni úr sambandi og tengja við hina tölvuna - frekar mikið vesen.
Hvernig er best fyrir mann að setja þetta upp þannig að maður geti helst notað sama skjá og mús og lyklaborð og geti tengst inn á hina vélina frá ferðavélinni.
Hvaða möguleikar eru í stöðunni?
1. Remote desktop? Hvernig þarf ég þá að tengja þær saman?
2. Er hægt að fá eitthvað tæki svo ég geti notað sama skjá á báðum tölvum?
3. ....
Palm
Tengja tölvur saman
-
- Kóngur
- Póstar: 6494
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 313
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
1. Með tp kappli
2. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8216
2. http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=8216
"Give what you can, take what you need."