Góðan daginn. Mig vantar smá ráðleggingar.
tölvan min fór að lagga í leikum um daginn, þannig að ég ákvað að setja win bara nýtt upp. alltaf gaman þegar þegar það er ferskt
Allavegana, ég næ að setja windows Xp Pro. upp.(sp.2 incluted). nýr bios og alles... Síðan set ég upp drivera fyrir móðurborðið. Asus Sli borðið, en þegar ég restarta og blái velkome skjárinn a að birtast kemur bara Blue skreen, "ctitical error, computer must restart to brevent damaging your com.....)
ég hef prufað nýja diska, bæði raid 0 og ekki. Einnig skipt um minni en sami hluturinn kemur fyrir aftur og aftur.
Help please
Blár skjár þegar velkome skjárinn byrtist.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Blár skjár þegar velkome skjárinn byrtist.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
hef að vísu gert það. en hann hefur virkað fínt hingað til... Kannski er það málið...
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Blár skjár þegar velkome skjárinn byrtist.
Hann komst greinilega inn í stýrikerfið áður en hann setti upp drivera fyrir móðurborðið. Myndi giska á að vandamálið væri tengt þeim.Aimar skrifaði:... Síðan set ég upp drivera fyrir móðurborðið..
Ertu með alla nýjustu drivera?