ide stýrispjald diskarnir finnast ekki í windows leyst


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

ide stýrispjald diskarnir finnast ekki í windows leyst

Pósturaf kaktus » Lau 07. Maí 2005 15:31

ok tengdi stýrispjaldið og diskana (tvo 120gb)
bios finnur diskana en ekki windows?
diskarnir eru partitoneraðir og formataðir og allt það
eru fullir af dóti
og virka rétt í hinum tölvunum
hvað geri ég nú?
Síðast breytt af kaktus á Lau 07. Maí 2005 22:02, breytt samtals 1 sinni.


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Lau 07. Maí 2005 16:00

Hvaða stýrispjald er þetta :?:


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Lau 07. Maí 2005 16:06

highpoint ata133
heitir rocket133
http://computer.is/vorur/2136


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Lau 07. Maí 2005 16:09

þetta er það eina sem framleiðandinn segir um þetta og þar sem diskarnir virka í hinni tölvunni er þetta ekki málið :(

Operating System related questions
Windows does not detect the hard drive(s) attached to the Rocket133 Host Adapter.
The adapter's BIOS does detect the drives. What can I do to correct this problem?
Make sure the drive has been partitioned and formatted. Non-partitioned hard disks are not assigned drive letters, and cannot be accessed or used by the operating system.
If you are using running a Win 9x system (95, 98 or ME), you can partition the drive or array using the FDISK utility.
If you are running NT, Win2k or XP, you can partition the drive or array using the Disk Management utility.


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Lau 07. Maí 2005 16:49

Er með sama spjald og þú og var með það á Win2k vél virkaði bara vel, er núna með það í Win XP Pro SP1 vél og virkar fínt.. Gæti verið að SP2 sé eitthvað að bögga þetta hjá þér.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


Höfundur
kaktus
Ofur-Nörd
Póstar: 241
Skráði sig: Mið 07. Apr 2004 00:25
Reputation: 0
Staðsetning: Gaflari
Staða: Ótengdur

Pósturaf kaktus » Lau 07. Maí 2005 16:57

ok þegar þú settir þetta upp fundust diskarnir bara strax?


Það sem þú veist ekki særir þig ekki og ég veit yfirleitt ekki neitt

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Lau 07. Maí 2005 18:14

kaktus skrifaði:ok þegar þú settir þetta upp fundust diskarnir bara strax?


Jebb !


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

galldur
Fiktari
Póstar: 59
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 17:29
Reputation: 0
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf galldur » Lau 07. Maí 2005 21:24

búinn að setja inn driverinn fyrir stýrispjaldið ?

http://www.highpoint-tech.com/USA/bios_r133.htm efsti


ps. best að hafa diskana á cable select