Uppsetning á Windows XP FAQ kominn inn

Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Uppsetning á Windows XP FAQ kominn inn

Pósturaf MezzUp » Lau 18. Des 2004 01:19

Sæl/ir,

Ég vil þakka Pandemic kærlega fyrir nýjasta framlagið í okkar ört-stækkandi FAQ safn, en það er grein um Uppsetningu á Windows XP. :)

Vildi líka hvetja menn til þess að koma með athugasemdir og umræður um greinina.

Kv. MezzUp

ps. Kannski einhver annar vilji skella sér í FAQ gerð? Hafið samband við mig með PM.
Síðast breytt af MezzUp á Fim 12. Jan 2012 18:19, breytt samtals 1 sinni.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 18. Des 2004 01:23

Mjög flott grein. Vantar reyndar S-ATA hlutan en er sammt mjög gott fyrir þá sem eru óöryggir að formata og setja Windows upp.

=D>



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 18. Des 2004 15:57

aldrei að vita hvort þetta sé partur af einhverju stærra :)




Lexington
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 02. Des 2004 14:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lexington » Lau 18. Des 2004 23:25

Mæli eindregið með þessu, ég kunni ekkert að formatta áður en ég las þetta. Ég formattaði síðan í síðustu viku og tölvan er nú einsog ný!

GJ Pandemic :)



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Sun 19. Des 2004 00:01

jei góður maður :D




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 19. Des 2004 00:13

Nett pandemic alltaf gaman að sjá fólk gera eitthvað fyrir aðra..




Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Korter » Lau 30. Apr 2005 23:21

Góðar leiðbeiningar.
Aðeins eitt sem ég hnaut við; er ekki rétt að timezone hjá okkur er (GMT) Casablanca, Monrovia?



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Pósturaf ponzer » Sun 01. Maí 2005 00:10

Nice :D.. Get ég loksins sett upp XP :D er búinn að vera með Win98 í nær 7 ár :8) :8) :lol:
Síðast breytt af ponzer á Mán 02. Maí 2005 18:59, breytt samtals 1 sinni.


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.


ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Sun 01. Maí 2005 00:27

Gaman að veiða upp gamla þræði? :roll:




Korter
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Lau 09. Okt 2004 21:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Korter » Sun 01. Maí 2005 15:00

:uhh1 Sígilt efni þangað til Windowsið fer öðruvísi í vélarnar.




corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Sun 01. Maí 2005 15:06

Korter skrifaði:Góðar leiðbeiningar.
Aðeins eitt sem ég hnaut við; er ekki rétt að timezone hjá okkur er (GMT) Casablanca, Monrovia?


Júbb, okkar timezone er Casablanca. Þá erum við á GMT án þess að sumartími spili inn í dæmið.




hahallur
Staða: Ótengdur

Pósturaf hahallur » Sun 01. Maí 2005 16:06

ErectuZ skrifaði:Gaman að veiða upp gamla þræði? :roll:


Heheh Dejawoo




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Sun 01. Maí 2005 16:25

corflame skrifaði:
Korter skrifaði:Góðar leiðbeiningar.
Aðeins eitt sem ég hnaut við; er ekki rétt að timezone hjá okkur er (GMT) Casablanca, Monrovia?


Júbb, okkar timezone er Casablanca. Þá erum við á GMT án þess að sumartími spili inn í dæmið.
Fyrst við erum á þessum tímamálum.. hvernig stilli ég á 24hour í staðinn fyrir am/pm?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 01. Maí 2005 16:32

Skiptir voðalega litlu máli hvort timezonið maður er með svo lengi sem maður tekur daylight saving af Greenwich meantime



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 01. Maí 2005 17:24

nei, það er bögg í xp (var allaveganna í sp1 enþá.. veit ekki með sp2), þannig að það virkar ekki að taka hakið úr daylight saving time þegar maður stillir á greenwich.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

gallar í guide

Pósturaf Demon » Mán 02. Maí 2005 12:00

Var að skoða þennan guide og mér þykir vanta aðeins í hann.
Þegar er verið að setja windows upp á diskinn og hann er unpartitioned, þá væri ekki vitlaust að mæla með að notendur myndu búa fyrst til sneið fyrir windows (um 5gíg til að vera sure) og svo myndi rest vera á einni stórri sneið. Þannig gætu þeir seinna formattað og installað windows aftur án þess að vera fara gegnum það vesen að backa upp allt dótið á fína 120gb disknum sínum, sem margur hver fýrinn er með þessa dagana í tölvunni sinni, jah ef ekki stærri.

Svo kemur að partinum að setja Administrator password, og Pandemic segir
en það er ekkert nauðsynlegt...

Mér finnst það nú alveg hellings nauðsynlegt sjálfum að hafa lykilorð á Administrator, algjör galli að hafa ekkert password.

Annars vil ég hrósa Pandemic fyrir gott framtak, guð veit að ég nenni ekki að skrifa svona guide ;)



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 02. Maí 2005 12:26

ég hef nú komið á ófáum tölvum þar sem það hefur dugað að slá tvisvar á "controlaltdílít" og skrifa Administrator.. voila!


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Mán 02. Maí 2005 14:09

gnarr skrifaði:ég hef nú komið á ófáum tölvum þar sem það hefur dugað að slá tvisvar á "controlaltdílít" og skrifa Administrator.. voila!

Nákvæmlega...




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 02. Maí 2005 14:47

gnarr skrifaði:ég hef nú komið á ófáum tölvum þar sem það hefur dugað að slá tvisvar á "controlaltdílít" og skrifa Administrator.. voila!
hvað gerir 2x control alt og del..?



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 02. Maí 2005 15:03

gefur manni aðgang að boxinu þar sem maður skrifar inn account nöfnin (það eru nefnilega oftast ekki hægt að "klikka" á administrator)


"Give what you can, take what you need."


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 02. Maí 2005 15:41

gnarr skrifaði:gefur manni aðgang að boxinu þar sem maður skrifar inn account nöfnin (það eru nefnilega oftast ekki hægt að "klikka" á administrator)
þegar ég ýti tvisvar á ctrl alt og del þá kemur bara task manager upp :?



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mán 02. Maí 2005 18:11

Snorrmund skrifaði:
gnarr skrifaði:gefur manni aðgang að boxinu þar sem maður skrifar inn account nöfnin (það eru nefnilega oftast ekki hægt að "klikka" á administrator)
þegar ég ýti tvisvar á ctrl alt og del þá kemur bara task manager upp :?
Hann er að tala um í login. Þarna þar sem að þú getur smellt á nöfnin á mismunandi user'um(kemur bara ef að þú ert með fleiri en einn user eða password) til þess að logga þig inn á viðkomandi account. Win XP Home(og Pro?) birtir sjálfgefið ekki Administrator account'inn í þeim lista, en hægt er að fá gamla(og góða) Windows 2000/2003 login glugga þar sem að þú skrifar inn user name og passwd með því að ýta á Ctrl-Alt-Delete, og þannig hægt að logga sig inn sem Administrator ef að ekkert password er á þeim account.




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Mán 02. Maí 2005 19:01

MezzUp skrifaði:
Snorrmund skrifaði:
gnarr skrifaði:gefur manni aðgang að boxinu þar sem maður skrifar inn account nöfnin (það eru nefnilega oftast ekki hægt að "klikka" á administrator)
þegar ég ýti tvisvar á ctrl alt og del þá kemur bara task manager upp :?
Hann er að tala um í login. Þarna þar sem að þú getur smellt á nöfnin á mismunandi user'um(kemur bara ef að þú ert með fleiri en einn user eða password) til þess að logga þig inn á viðkomandi account. Win XP Home(og Pro?) birtir sjálfgefið ekki Administrator account'inn í þeim lista, en hægt er að fá gamla(og góða) Windows 2000/2003 login glugga þar sem að þú skrifar inn user name og passwd með því að ýta á Ctrl-Alt-Delete, og þannig hægt að logga sig inn sem Administrator ef að ekkert password er á þeim account.
:oops: Skil núna :)




typer
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 07:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf typer » Þri 17. Jan 2006 12:08

Má ég forvitnast hvernig þeir hafa farið að því að taka Screenshot af uppsettningu úr DOS-i ??

eða er þetta gert með emulator ?



Skjámynd

Höfundur
MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 17. Jan 2006 12:27

typer skrifaði:eða er þetta gert með emulator ?
Já, mér skildist að þetta hefði verið tekið með emulator