Ég er með Suse 9.2 , og er að keyra það á lappa sem hefur widescreen upplausn uppá 1280x800.
Ég virðist ekki geta komið henni í gang og finn ekki driver fyrir skjáokrtið.
Skjákortið er intel Extreme 2 og er hluti af Mitac 8050i fartölvu.
Mér er bara boðið uppá 1024x768
Ég virðist ekki geta breytt upplausninni í configuration eða neinu öðru sem ég hef prufað.
hafiði einhverja hugmynd hvernig ég gæti lagað þetta ?
Vandræðiri með widescreen upplausn í suse 9.2
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Reputation: 0
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
JReykdal er að tala um X config skránna, annaðhvort /etc/X11/xorg.conf eða /etc/X11/XFree86 (jafnvel /etc/X11/XFree86-4). Notaði xorg.conf ef hún er til staðar.
Þar er að finna eitthvað í áttina við:
þar sem er að finna Driver. Prófaðu að breyta því í i810.
Upplausninni getur þú breytt í sömu skrá undir
Það er að sjálfsögðu að finna miklu fleira undir þessum "Section" en þetta er málið fyrir þig. Modes byrjar á upplausninni sem er listuð fyrst og síðan koll af kolli.
Smá tips: Ef ekkert gengur prófaðu þá að skoða X log skránna undir /var/log/
Þar er að finna eitthvað í áttina við:
Kóði: Velja allt
Section "Device"
þar sem er að finna Driver. Prófaðu að breyta því í i810.
Upplausninni getur þú breytt í sömu skrá undir
Kóði: Velja allt
Section "Screen"
SubSection "Display"
Depth 24
Modes "1280x800" "1024x768" bla bla
Það er að sjálfsögðu að finna miklu fleira undir þessum "Section" en þetta er málið fyrir þig. Modes byrjar á upplausninni sem er listuð fyrst og síðan koll af kolli.
Smá tips: Ef ekkert gengur prófaðu þá að skoða X log skránna undir /var/log/
pseudo-user on a pseudo-terminal