ADSL og tenging fleiri véla inn á það


Höfundur
Arni
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 06. Okt 2002 12:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ADSL og tenging fleiri véla inn á það

Pósturaf Arni » Sun 06. Okt 2002 12:37

Mig langar að forvitnast hver getur leiðbeint mér um að samnýtingu 2ja eða fleiri véla á ADSL. Er með 2 vélar tengdar í gegnum hub, þær tala saman en ég get bara með annari í einu tengst inn á módemið. Hvernig framkvæmi ég share í svona tilfelli. ADSL módemið er tengt inn á hubinn.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16567
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

ADSL/Router er málið.

Pósturaf GuðjónR » Sun 06. Okt 2002 13:49

Ég er líka með tvær tölvur á einni ADSL tengingu, það sem ég þurfti að gera var að kaupa mér ADSL/Router.
Ég var búinn að prófa alls konar software routers og það virkaði svona happa/glappa.
Þannig að ég gafst upp og keypti mér nýtt ADSL módem með innbygðum router og það virkar mhög vel.
:crash



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Sun 06. Okt 2002 23:05

já þú getur líka notað internet connection shareing sem er í windows....hérna er smá tutorial

http://www.hugi.is/windows/bigboxes.php ... ein_id=453


kv,
Castrate

Skjámynd

Johnny Wagner
Nýliði
Póstar: 5
Skráði sig: Fim 24. Okt 2002 21:39
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Internet connection sharing

Pósturaf Johnny Wagner » Sun 10. Nóv 2002 21:14

Sæll Árni,
Ég held að best væri fyrir þig að versla þér hub eða switch og share-a svo tengingunni á tölvunni sem er með ADSL módemið. Þá gætirðu plöggað nokkrum tölvum inn á sömu tenginguna.

Þá gæfirðu ADSL tölvunni IP töluna 192.168.0.1 (þ.e. netspjaldinu sem er tengt innranetinu (hubbnum/switch))
Svo í "Network neighbourhood"/"Network conenctions" myndirðu fara í properties á ADSL tengingunni og haka í "Internet connection sharing".

Öðrum tölvum á innranetinu myndirðu gefa IP tölu í sama flokk, þ.e. 192.168.0.2 - 192.168.0.255.
Og til að fá þær til að nota ADSL tenginguna sem þegar er til á tölvu 192.168.0.1 ætti uppsetning þeirra að vera eitthvað í þessa veru:

IP Address. . . . . . . . . . . . : 192.168.0.2
Subnet Mask . . . . . . . . . . . : 255.255.255.0
Default Gateway . . . . . . . . . : 192.168.0.1
DNS Servers . . . . . . . . . . . : 192.168.0.1

....þá held ég að þetta ætti að rokka, en örugglega til betri leiðbeiningar e-rsstaðar á vefnum. :roll:

kveðja,
Jóhann




Höfundur
Arni
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Sun 06. Okt 2002 12:33
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arni » Mán 11. Nóv 2002 02:55

Takk Jóhann



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 15. Nóv 2002 22:03

Er hraðamunur á því að vera með router með 2 netkortum (módem/switch) eða bara með einu netkorti sem að tengist í switch'inn