Var bara að spá í það hvort að margir hérna notðu Linux og þá í hvað?
Ég er með Slackware 8 á 200Mhz vélinni minni og er aðeins að reyna að læra eitthvað á þetta. Hef líka prufað RH 7.
Svo var ég líka að spá í svona sérstökum útgáfum sem að eru bara gerðar til þess að route'a. Ég hef prufað að skella upp Smoothwall en ég er ekki kominn með ADSL eða módem þannig að ég gat ekkert notað það. Eruði með einhver þannig distro sett upp og hvernig virka þau?
Notarðu Linux?
Throstur skrifaði:Ég er með Gentoo Linux router heima og Gentoo Linux vinnustöð. Ef þú ert að leita að gateway/firewall distro þá geturðu prófað ClarkConnect ..
Ég er að nota RH7.3 til að routa og sem test apache/mysql/php og fileshare. Hvað myndi ég græða á því að nota ClarkConnect. Þarf ekki að borga fyrir ClarkConnect.
Er einhver hérna sem nennir að búa til linux distro sem bootar upp af diskettum og virkar sem router og virkar með adslinu. Ég gerði ótal tilrauni með Coyote Linux en það virkaði ekki með adslinu(pakkinn ekki innbyggður). Þá gæti maður sleppt því alveg að vera með harðandisk í serverinum.
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3694
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
> Hvað myndi ég græða á því að nota ClarkConnect.
Einfaldleika, ef að þú kennt ekki mikið á linux.
> Þarf ekki að borga fyrir ClarkConnect.
Neibbs.
Þú ættir að prufa Devil-Linux (http://www.devil-linux.org/) eða TLRP (The Linux Router Project). Þessi nota ekki HD þótt að HD sé optional með Devil-Linux ef að þú vilt save'a logga og solleis
Einfaldleika, ef að þú kennt ekki mikið á linux.
> Þarf ekki að borga fyrir ClarkConnect.
Neibbs.
Þú ættir að prufa Devil-Linux (http://www.devil-linux.org/) eða TLRP (The Linux Router Project). Þessi nota ekki HD þótt að HD sé optional með Devil-Linux ef að þú vilt save'a logga og solleis
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég er Linux notandi , Linux mun vera hægt að sækja á http://www.linux.com, og static.hugi.is , en bestu Linkar og upplýsingar um pakkana er að finna á http://www.linux.is .
Hlynur