Ef að ég geri "add folder to library" og set inn tónlistarmöppuna mína þá kemur ótrúlega oft tvær útgáfur af sama laginu.. t.d. með metallica live in iceland diskinn þá eru alltaf tvær útgáfur af sama laginu? er hægt að laga þetta án þess að delata alltaf öðru laginu út?..
EDIT*!
Svo líka þá hætta lögin alltaf 3 sek áður en þau eiga að hætta.. Er einhver leið á að stoppa þetta?
Itunes vandamál!
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1824
- Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
- Reputation: 8
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
neibb.. er að því Fatta núna hvað þú varst að meina gnarr.. En ég fattaði hvað þetta var.. ég var búinn að taka til sér möppu inní tónlistarmöppunni sem hét "mp3" og voru þar lög sem ég hafði tekið til, til að setja svo inná mp3spilarann hjá systurminni sem ég var að fá lánaðann um helgina(landsæfing) en annars Takk fyrir hjálpina
PROBLEMO SOLVED!
PROBLEMO SOLVED!