Losna við Linux


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Losna við Linux

Pósturaf Predator » Fös 25. Mar 2005 00:28

Ég er búinn að reyna að installa debian en það gekk ekki upp svo ég installaði ubuntu yfir það og þá eyðilagðist allt og nú þarf ég að formata harða diskinn sem ég installaði þessum linux útgáfum á.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Reputation: 0
Staðsetning: hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Mysingur » Fös 25. Mar 2005 04:03

uuh... okeeiii :-({|=


P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Fös 25. Mar 2005 11:41

En grub boot loader-inn hjá mér er ónýttur og það kemur alltaf upp error þegar ég er búinn að restarta tölvuni eftir að hafa reynt að installa honum aftur. Hvernig get ég þá losnað við hann ?

Hvað get ég gert svo Windows sjái Linux harða diskinn aftur ?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Fös 25. Mar 2005 13:27

Hef ekki alveg áttað mig á því hverju þú ert að gera en bootaðu upp windows diskinum og farðu í recovery mode og sláðu inn fixmbr, þá ætti windows að bootast automatic upp.




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Fös 25. Mar 2005 13:49

Búinn að því.

Alltaf þegar ég reyni að installa Ubuntu þá komar upp þessir errorar "The debootstrap program exited with an error (return valeu 1), Unable to install initrd-tools.

Vitiði hvað hægt er að gera til að losna við að fá alltaf upp þessa errora?

Alltaf þegar ég installa Debian þá kemur ekki upp neinn af þessum errorum en alltaf þegar ég reboota þá kemur upp Grub 1.5..... loading Grub error 25 kemur svo, hvað er hægt að gera við þessu ?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


KnottyMaggi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 28. Jan 2005 14:05
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KnottyMaggi » Fös 25. Mar 2005 19:23

gæti verið að þú ert að installa frá corrupt diskum? Skrifa þá bara shittið aftur og svo fara að lemja simma (geng út frá að þú ert fæddur 89 og þekkir hann þar sem þú býrð í hveragerði :twisted: )


Hvað er undirskrift?


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Fös 25. Mar 2005 20:00

Reyni þetta.

Nei reyndar er ég fæddur 90 en ég þekki simma og þú þekkir hann hvernig ?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Fös 25. Mar 2005 21:34

KnottyMaggi skrifaði:gæti verið að þú ert að installa frá corrupt diskum? Skrifa þá bara shittið aftur


Virkar ekki fæ þennan error aftur upp.

Ætti ég að prófa eitthver önnur distró fyrst þessi 2 virka ekki hjá mér ? Ef svo er hvaða ? Verður helst að vera mjög newbie vænt.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 26. Mar 2005 12:13

Ég er búinn að setja upp Fedora Core3 og er í því núna en þarf ég að fá irc forrit annað en það sem var inn í fedora þegar ég installaði því. Ég finn ekki Íslenskan irc server í því.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


KnottyMaggi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 28. Jan 2005 14:05
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KnottyMaggi » Lau 26. Mar 2005 12:23

Gaurinn er frændi minn, en ég var meira að spá í að þú þarft að ná í iso fælana aftur og muna svo að md5sum tjékka þá.

http://www.google.com ef þu veist ekki hvað md5sum er ;)


Hvað er undirskrift?

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 26. Mar 2005 12:23

Hmm, hvernig 'finnur' forritið ekki íslenskan server? Eru þeir ekki á server listanum sem kom með forritinu, eða nærðu ekki sambandi við þá?
Ertu búin að prófa að tengjast „manually“ með því að skrifa '/connect server'? Mig minnir að það hafi verið irc.ircnet.is og irc.simnet.is




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 26. Mar 2005 12:41

Það er ekki á listanum og ég vissi ekki serverinn fyrir ísland. En prófa þetta mezzup

Edit: Það virkaði :)


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 26. Mar 2005 12:58

Predator skrifaði:Það er ekki á listanum og ég vissi ekki serverinn fyrir ísland. En prófa þetta mezzup

Edit: Það virkaði :)
Frábært :) Þú ættir síðan að geta bætt þessum þjónum á server listann í forritinu og still á Auto-Connect svo þú þurfir ekki alltaf að skrifa þetta. Hvaða IRC Client ertu að nota?




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 26. Mar 2005 13:03

Ég er að nota X-Chat sem var bara inn í FCore 3 þegar ég installaði því.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 26. Mar 2005 19:16

Núna þarf ég að fá hjálp með að installa mp3 og margmiðlun ég er búinn að fara eftir greini á huga en hún virkar ekki :( Ég er að nota Fedora Core3.

Þegar ég geri [root@emil-1q5goadina apt]# apt-get install xmms xmms-mp3 mplayer
fæ ég alltaf upp eftirfarandi
Reading Package Lists... Done
Building Dependency Tree... Done
xmms is already the newest version.
Some packages could not be installed. This may mean that you have
requested an impossible situation or if you are using the unstable
distribution that some required packages have not yet been created
or been moved out of Incoming.
The following information may help to resolve the situation:

The following packages have unmet dependencies:
mplayer: Depends: libfribidi.so.0 but it is not installable
E: Broken packages


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 26. Mar 2005 19:48

Predator skrifaði:Þegar ég geri [root@emil-1q5goadina apt]# apt-get install xmms xmms-mp3 mplayer
fæ ég alltaf upp eftirfarandi
xmms is already the newest version.
Þarna er tölvan að segja að þú xmms sé uppsett.
Predator skrifaði:Þegar ég geri [root@emil-1q5goadina apt]# apt-get install xmms xmms-mp3 mplayer
The following packages have unmet dependencies:
mplayer: Depends: libfribidi.so.0 but it is not installable
E: Broken packages
Þarna segir hún að ekki sé hægt að installa mplayer afþví að það þarfnast libfribidi.so.0 sem(einhverra hluta vegna) ekki er hægt að installa. Ég kann lítið á Linux og dettur ekkert í hug, nema þá að prufa 'apt-get update' og síðan 'apt-get install mplayer'.

Ég sé ekkert um 'xmms-mp3' þarna. Gæti verið að það sé hægt að setja það upp en apt hætti bara þegar það rekst á ofangreinda villu, eða þá að það sé uppsett. Prófaðu að keyra bara 'apt-get install xmms-mp3' og sjáðu hvað tölvan segir. Þá ættirðu að geta byrja að hlusta á MP3 lögin þín. (Ef að hljóðkorts driverarnir virka :P)




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Lau 26. Mar 2005 20:05

Ok reyni þetta.

Helvítis hljóðkortið er ekki uppsett hvernig set ég það upp ?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 26. Mar 2005 21:09

Predator skrifaði:Helvítis hljóðkortið er ekki uppsett hvernig set ég það upp ?
Þarft líklega driver fyrir hljóðkortið. Prófaðu að hjálpa þér sjálfur. Tvö orð, Google & Alsa :)




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Sun 27. Mar 2005 22:29

Reddaði hljóðinu en hvernig get ég fengið Steam til að virka með Fcore 3 ?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 27. Mar 2005 23:09

Predator skrifaði:Reddaði hljóðinu en hvernig get ég fengið Steam til að virka með Fcore 3 ?
Flott hjá þér :)

Til þess að geta spilað leiki á Linux sem eru bara til á Windows(t.d. Counter-Strike/Steam...) þarftu forrit sem heitir Wine(eða XWine, man ekki) sem hermir eftir Windows á Linux og lætur Steam halda að það sé að keyra á Windows. Getur keyrt einhverja Windows leiki með því, en ekki alla, og þeir sem að þú getur keyrt virka ekki allir 100%.




Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Sun 27. Mar 2005 23:25

Ok búinn að redda mér Wine en kann bara ekkert á það :S Og já vitði um eitthverjar góða "bók" á netinu til að læra forritun ?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 27. Mar 2005 23:41

Predator skrifaði:Ok búinn að redda mér Wine en kann bara ekkert á það :S
Sama hér :P Ég myndi bara leit að tutorial á Google. Finnur örugglega þónokkra.

Predator skrifaði:Og já vitði um eitthverjar góða "bók" á netinu til að læra forritun ?
Já, reyndar. http://www.linux.is/forritun/?lang=c




KnottyMaggi
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Fös 28. Jan 2005 14:05
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf KnottyMaggi » Mán 28. Mar 2005 12:58

já wine er gott fyrir leiki ef þú villt keyra 30 fps MAX á besta skjákorti sem til er eftir að þú ert búinn að overclocka til helvítis. Held að winex væri betri frá Cedega eða eitthvað slíkt.

Og ef þú ert með fedora þá mundi ég kynna mér RPM kerfið þar sem apt er debian pakka kerfið.

http://www.google.com og lestu um RPM. líka ef þú ferð á hugi/linux þá eru nokkrar greinar um þetta rpm kerfi.


Hvað er undirskrift?


Höfundur
Predator
1+1=10
Póstar: 1184
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 52
Staða: Ótengdur

Pósturaf Predator » Mán 28. Mar 2005 13:24

Ég er með Cedega en þarf bara að læra að nota það og readme fælinn sem fylgir hjálpar ekkert.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


kraft
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 29. Ágú 2003 13:30
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kraft » Fös 05. Maí 2006 23:03

hvað með að eyða bara partition út og búa til nýja, byrja upp á nýtt :D


Compaq N160 Ferðavél keyrt á Ubuntu 7.10.