ég var að spá hvort það sé ekkert spjallborð til sem er tileinkað Linux alfarið ? því mig vantar svolítið að fá eitthvern til að gefa mér verkefni sem ég gæti leist þar sem ég er að reina læra eitthvað á þessa blessuðu skel(shell) er samt sem áður bara að keira knoppix live dc. er að reina læra eitthvað með þvií að nota bara live cd. er búinn að fara á eitt kynningar námskeið í Linux sem voru tveir dagar en ég læði ekki mjög mikið á því fékk samt innsín í þetta allt saman.
Það væri gamann ef eitthver gæti gefið mann eitthver verkefni og leiðbeiningar til að geta leist og lært þannig inn á þetta. ég á svo bágt með á að læra með því að lesa ég verð að gera..
Vantar Verkefni
gnarr skrifaði:Virtual PC
góð leið til að drepast úr leiðindum/hárri elli, er að setja upp gentoo á vpc
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hawley skrifaði:gnarr skrifaði:Virtual PC
góð leið til að drepast úr leiðindum/hárri elli, er að setja upp gentoo á vpc
afhvejru segiru það?
"Give what you can, take what you need."
gnarr skrifaði:Hawley skrifaði:gnarr skrifaði:Virtual PC
góð leið til að drepast úr leiðindum/hárri elli, er að setja upp gentoo á vpc
afhvejru segiru það?
það að setja upp gentoo á venjulegri vél tekur dálítið langan tíma tíma. að setja upp gentoo á sömu vél nema bara í gegnum vPC mun taka lengri tíma.
þannig að þessi aumkunaverði brandari virkar eitthvernegin svona:
uppsetja gentoo = langur tími = leiðindi
uppsetja gentoo á vPC = langur tími + meiri tími = mun meiri leiðindi!
þér er að sjálf sögðu frjást sem sjálfstæður einstaklingur að ákveða hvort þér finnst þetta vera þess verðugt að brosa að þessu rugli
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 955
- Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
- Reputation: 0
- Staðsetning: Err Vaff Ká
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
En já, hér færðu Gentoo:
ftp://ftp.rhnet.is/pub/gentoo/releases/x86/2005.0/installcd/install-x86-universal-2005.0.iso
Hér eru leiðbeiningar:
http://www.gentoo.org/doc/en/handbook/handbook-x86.xml
ftp://ftp.rhnet.is/pub/gentoo/releases/x86/2005.0/installcd/install-x86-universal-2005.0.iso
Hér eru leiðbeiningar:
http://www.gentoo.org/doc/en/handbook/handbook-x86.xml
"open source fólkið gerir ekkert nema að stela hugmyndum annara" -- "open source fólk hugsar bara um sinn eigin rass" - IceCaveman, 2003