ljósleiðari beint í router

Skjámynd

Dropi
Geek
Póstar: 845
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 20:54
Reputation: 256
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf Dropi » Mán 16. Des 2024 10:55

Ég var að fá mér Alta Labs Route10 sem ódýr heimarouter til að taka við af Edgerouter X sem er alveg kominn til ára sinna. Fæ ljósleiðaramanninn til mín á miðvikudaginn n.k. að skipta um ljósleiðaraboxið, en hef það svona í huga að mig langar helst að fá 10Gb SFP frá þeim beint í routerinn.

Eina vandamálið er að Route10 hardwareið er frábært þá er softwareið ekki einusinni beta, ég myndi flokka það sem alpha-test build. Rosalega spælandi en ætla samt að sjá hvað ég næ langt með honum.

2.5Gb POE portin eru sérstaklega næs fyrir Wifi7 AP sem mig langar í næst.


LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 3x12TB WD Ultrastar DC HC520

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf oliuntitled » Mán 16. Des 2024 21:07

Dropi skrifaði:2.5Gb POE portin eru sérstaklega næs fyrir Wifi7 AP sem mig langar í næst.


Er með geggjaðann business wifi 7 AP í vinnunni, þarf að prófa hann meira en vantar klárlega tæki/wifi kort sem höndlar þetta proper.
FortiAP 441k, alger bilun í spekkum, 2x 10gbit ports.
5.0GHz band: up to 8.648 Gbps
6.0GHz band: up to 11.530 Gbps
Algert tryllitæki.




ecoblaster
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 8
Staða: Tengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf ecoblaster » Mán 14. Júl 2025 17:15

er einhver sem er hjá Nova í gegnum GR og er með fiber teingt beint í router sem veit hvaða VLAN á að nota? er búinn að prófa 102




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 276
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf Vaktari » Mán 14. Júl 2025 18:02

ecoblaster skrifaði:er einhver sem er hjá Nova í gegnum GR og er með fiber teingt beint í router sem veit hvaða VLAN á að nota? er búinn að prófa 102



Væri ekki bara fljótlegast að heyra í Nova?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


ecoblaster
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Reputation: 8
Staða: Tengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf ecoblaster » Mán 14. Júl 2025 18:13

ég heyrði í þeim nefnilega en sá sem ég spjallaði við á netspjallinu var ekkert fróð um þetta en ætlaði að senda þetta áfram :popeyed




TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 909
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf TheAdder » Mán 14. Júl 2025 20:15

Smá upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að minnka búnaðinn hjá sér, það er munur á að vera með beina SFP+ tengingu, sem kallast stundum black fiber tenging, og vera með SFP+ ONT.
Ég er í dag með SFP+ ONT græju frá Mílu tengda í DreamMachine SE. 10GB SFP+ tenging við ONT og svo er 2.5G tenging inn á græjuna.
Það kemur í raun þjónustuaðilum (Nova, Hringdu, Síminn, etc...) ekkert við hvort maður er með SFP+ ONT eða gömlu týpuna.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf braudrist » Mán 14. Júl 2025 23:17

ecoblaster skrifaði:er einhver sem er hjá Nova í gegnum GR og er með fiber teingt beint í router sem veit hvaða VLAN á að nota? er búinn að prófa 102


Er með 10Gbit/s hjá GR + Hringdu ljós beint í router. VLAN id er 102 hjá mér. Passa líka að fá ljósbreytu frá GR eða Nova, fólk hefur verið að kaupa sér ljósbreytur sjálft en þær eru á annari sveiflutíðni en þær sem GR og Nova, Hringdu etc. nota. Einnig passa að þú fáir rétta ljósbreytu með hæfilega drægni gagnvart tengiskáp sem þú ert tengdur á. Gæjinn sem setti þetta upp hjá mér fyrst setti breytu með 40km+ drægni og netið var alltaf að detta inn og út hjá mér. Eftir að ljósbreytunni var skipt út fyrir 20km breytu var netið stöðugt aftur.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2108
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 178
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf DJOli » Sun 20. Júl 2025 15:42

Nú á að blása inn ljósleiðara hjá mér á allra-næstu dögum. Af ráðlagningu góðvinar sem starfar hjá Mílu keypti ég mér router með innbyggðri ontu, og eftir að hafa rennt yfir það sem fólk hér er að kaupa sér, og athugað önnur reviews m.a. á Amazon skellti ég mér á Alta Labs Route10, en hann á að koma til mín 28. Júlí. Get svarað hér aftur/breytt ef engin svör hafa borist ef einhverjir vilja vita hvernig uppsetning gekk.

Hann var listaður á $199 hjá Amazon usa, og með öllu á hann að kosta um 40þkr.

Þannig að ég verð með ljósleiðarann hjá Mílu, og langar að halda í netþjónustuna hjá Hringdu ef hægt er.

Eitt af því sem ég var farinn að fá stutta bankþanka yfir nú eftir pöntun, var hvernig væri með rafmagnið í þessum router. Á boxinu stendur 54v dc 1,3A eða svo, þannig að annar spennugjafi væri ekki vandamál ef hann kæmi ekki með spennubreyti sem hægt væri að svissa eða einhverju þannig.
Svo var mér litið yfir umsagnirnar, og fylgir ekki þessi skemmtilega mynd, sem sýnir að það fylgir ekki aðeins EU kló, heldur einnig UK kló með í pakkanum.
Mynd


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 909
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf TheAdder » Sun 20. Júl 2025 16:56

DJOli skrifaði:...

Ég er hjá Hringju í gengum Mílu, þú færð bara sfp+ ontu hjá Mílu, hún fer í annað sfp+ tengið hjá þér.
Routerinn þinn sér 10GB tengingu við ontuna, og ontan er svo með stilltan hraða frá Mílu. Þessar Ontur eru lengri en sfp+ puttar, hvort sem þeir eru RJ45 eða ljós, efsti puttinn hérna er Onta, svo er RJ45 og neðst er SFP putti:
Mynd


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


sigurdur
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 16. Jan 2010 12:37
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf sigurdur » Sun 20. Júl 2025 18:09

Ég er með ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni inni í bílskúr hjá mér og 16 mm rör þaðan og inn í kompu þar sem routerinn er. Get ég dregið eitthvað svona sjálfur frá boxinu inn að router ef ég fæ boxið uppfært?




TheAdder
vélbúnaðarpervert
Póstar: 909
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 250
Staða: Ótengdur

Re: ljósleiðari beint í router

Pósturaf TheAdder » Sun 20. Júl 2025 18:20

sigurdur skrifaði:Ég er með ljósleiðarabox frá Gagnaveitunni inni í bílskúr hjá mér og 16 mm rör þaðan og inn í kompu þar sem routerinn er. Get ég dregið eitthvað svona sjálfur frá boxinu inn að router ef ég fæ boxið uppfært?

Fer eiginlega eftir hversu bein leiðin er, 90° beygja á 16mm röri er orðin frekar þröng fyrir þessi tengi. Sérstaklega ef um stærri gerðina er að ræða.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo