Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6552
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 350
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf gnarr » Fös 24. Jan 2025 10:54

TheAdder skrifaði:
cocacola123 skrifaði:Ég hef séð rosalega góða hluti um Bazzite á youtube. Það er útbúið til að virka nánast eins og Steam OS.
Á sjálfur steam deck og finnst Steam OS geggjað.
Get ekki beðið eftir að steam gefa út Steam OS sem hægt er að keyra á flestum tölvum.

Er það ekki í boði í dag?
https://store.steampowered.com/steamos/buildyourown


Þetta er gamla (SteamOS 2) Debian 8 based útgáfan sem kom út 2015.
Nýja útgáfan (SteamOS 3) er byggð á Arch Linux og kom fyrst út 2022.
Síðast breytt af gnarr á Fös 24. Jan 2025 11:46, breytt samtals 1 sinni.


"Give what you can, take what you need."


Televisionary
FanBoy
Póstar: 734
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 136
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf Televisionary » Fös 24. Jan 2025 11:53

Það er svo alltaf til þetta verkefni hér: https://chimeraos.org/

Bootar í Steam Big Picture. Þú verður samt að vera með AMD skjákort, það er eini fyrirvarinn.



Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 219
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf cocacola123 » Fös 24. Jan 2025 16:24

Televisionary skrifaði:Það er svo alltaf til þetta verkefni hér: https://chimeraos.org/

Bootar í Steam Big Picture. Þú verður samt að vera með AMD skjákort, það er eini fyrirvarinn.


Já þetta var best fyrst en skilst að Bazzite sé orðið betra (kannski ekki betra en allavega meira umtalað)


Drekkist kalt!

Skjámynd

Höfundur
gotit23
FanBoy
Póstar: 721
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf gotit23 » Þri 28. Jan 2025 09:50

kornelius skrifaði:
gotit23 skrifaði:
kornelius skrifaði:
TheAdder skrifaði:
gotit23 skrifaði:
kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..


geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað :)

Nú langar mig að forvitnast aðeins um Cachy OS hjá þér, hvaða windows manager og desktop environment valdirðu þér? Af því þeir virðast bjóða upp á heilhveiti mikið úrval.


Setti inn þennan þráð fyrir tæpu ári síðan um HDR á Linux

viewtopic.php?f=57&t=96611&p=792733&hilit=HDR#p790356

Ég mundi giska á að hann sé að nota wayland og KDE Plasma 6.x

K.


nei er reyndar að nota X11 eins og er (lenti í smá vesen með wayland og remote desktop lausnir,sem mér synist eina lausninn sé að svissa á milli X11 og wayland) og jú svo er það KDE plasma


Þá væntanlega ertu ekki að ná HDR með X11?

K.


nei ,ég þarf ekki HDR ,ég veit bara að menn hafa talað um á netinu að stuðningur er til staðar fyrir þá sem vilja.
en lítið mál að hoppa úr X11 í wayland.




ABss
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf ABss » Þri 28. Jan 2025 13:38

Mig langar bara að benda á að það er almennt upplagt að hætta að nota Windows, þá sérstaklega ef leikjaspilun er ekki aðalatriðið í lífinu.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 585
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf kornelius » Þri 28. Jan 2025 14:03

gotit23 skrifaði:
kornelius skrifaði:
gotit23 skrifaði:
kornelius skrifaði:
TheAdder skrifaði:
gotit23 skrifaði:
kizi86 skrifaði:Tók svipað áramótaheit, komin ca 11 ár siðan ég notaði Linux síðast, setti fyrst upp ubuntu, en það var eeeeeekki að gera sig, svo setti upp Mint, gekk mun betur með það, eazypeazy að setja upp Steam, og með proton hefur þetta verið að mestu smooth sailing, er með þetta dual bootað eins og er, eina stóra sem hefur núna stoppað mig að færast alveg yfir er HDR stuðningur..


geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað :)

Nú langar mig að forvitnast aðeins um Cachy OS hjá þér, hvaða windows manager og desktop environment valdirðu þér? Af því þeir virðast bjóða upp á heilhveiti mikið úrval.


Setti inn þennan þráð fyrir tæpu ári síðan um HDR á Linux

viewtopic.php?f=57&t=96611&p=792733&hilit=HDR#p790356

Ég mundi giska á að hann sé að nota wayland og KDE Plasma 6.x

K.


nei er reyndar að nota X11 eins og er (lenti í smá vesen með wayland og remote desktop lausnir,sem mér synist eina lausninn sé að svissa á milli X11 og wayland) og jú svo er það KDE plasma


Þá væntanlega ertu ekki að ná HDR með X11?

K.


nei ,ég þarf ekki HDR ,ég veit bara að menn hafa talað um á netinu að stuðningur er til staðar fyrir þá sem vilja.
en lítið mál að hoppa úr X11 í wayland.


Ertu búinn að prufa KDE Neon?

K.



Skjámynd

Höfundur
gotit23
FanBoy
Póstar: 721
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf gotit23 » Mið 29. Jan 2025 14:34

kornelius skrifaði:
gotit23 skrifaði:
kornelius skrifaði:
gotit23 skrifaði:
kornelius skrifaði:
TheAdder skrifaði:
gotit23 skrifaði:
geggjað,HDR stuðningu kemur innbyggður í Cachy OS,eins og marg annað :)

Nú langar mig að forvitnast aðeins um Cachy OS hjá þér, hvaða windows manager og desktop environment valdirðu þér? Af því þeir virðast bjóða upp á heilhveiti mikið úrval.


Setti inn þennan þráð fyrir tæpu ári síðan um HDR á Linux

viewtopic.php?f=57&t=96611&p=792733&hilit=HDR#p790356

Ég mundi giska á að hann sé að nota wayland og KDE Plasma 6.x

K.


nei er reyndar að nota X11 eins og er (lenti í smá vesen með wayland og remote desktop lausnir,sem mér synist eina lausninn sé að svissa á milli X11 og wayland) og jú svo er það KDE plasma


Þá væntanlega ertu ekki að ná HDR með X11?

K.


nei ,ég þarf ekki HDR ,ég veit bara að menn hafa talað um á netinu að stuðningur er til staðar fyrir þá sem vilja.
en lítið mál að hoppa úr X11 í wayland.


Ertu búinn að prufa KDE Neon?

K.


nei hef ekki prófað það,ætla skoða það samt :)




mikkimás
Tölvutryllir
Póstar: 607
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 119
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf mikkimás » Mið 29. Jan 2025 19:22

ABss skrifaði:Mig langar bara að benda á að það er almennt upplagt að hætta að nota Windows, þá sérstaklega ef leikjaspilun er ekki aðalatriðið í lífinu.

Og ef þú þarft ekki að nota Office pakkann heima hjá þér vinnunnar vegna.

Ég nota debian sem daily driver án þess að vera tölvugúrú og get ekki sagst sakna Windows.




ABss
Nörd
Póstar: 141
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf ABss » Mið 29. Jan 2025 19:31

mikkimás skrifaði:
ABss skrifaði:Mig langar bara að benda á að það er almennt upplagt að hætta að nota Windows, þá sérstaklega ef leikjaspilun er ekki aðalatriðið í lífinu.

Og ef þú þarft ekki að nota Office pakkann heima hjá þér vinnunnar vegna.

Ég nota debian sem daily driver án þess að vera tölvugúrú og get ekki sagst sakna Windows.


Það er spurning hversu mikið þú notar af honum. Vefviðmótið er nokkuð öflugt og vel hægt að lifa með því ef þú er í eða undir meðalnotandanum.




TheAdder
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 239
Staða: Tengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf TheAdder » Þri 11. Mar 2025 13:52

Skemmtileg aukaverkun á að fara yfir í CachyOS hjá mér. Home Assistant automation með Wake On LAN, tengt ljósakveikingu fór að virka sem gerði ekki með Windows 11.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 585
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Linux fyrir Leikjaspilun "Hætta með windows"?

Pósturaf kornelius » Þri 11. Mar 2025 16:24

Er búinn að vera að keyra Ubuntu 25.04 beta og þar er kominn HDR stuðningur í gegnum Xwayland og bara svín virkar.

K.