\winnt\system32\config\sytemced


Höfundur
NBB
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

\winnt\system32\config\sytemced

Pósturaf NBB » Þri 12. Nóv 2002 20:21

Hey hey,

Ég fékk msg dauðans \winnt\system32\config\sytemced í startuppi .. kann einhver skil á þessu og kannski lausn með ???

Kveðja ..




Höfundur
NBB
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 12:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

lausn

Pósturaf NBB » Þri 12. Nóv 2002 20:37

svona ef einhvern langar að vita þá var lausnin skrítin en ánægjuleg:

nota náttlega repair console .. boota upp af cd-rom

command:
cd system32\config
ren system system.old
ren system.alt systemalt.old



síðan bara copyja þetta með þessari skipun:

c:\winnt\repair\system

and and hit exit and your love will be running .. without all previous components though .. en mar installar þeim bara aftur ..

kveðja frá
nördaHelvíti ...



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Þri 12. Nóv 2002 22:18

:dance


kv,
Castrate