Sonarr, indexers og aðgangar


Höfundur
T-bone
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf T-bone » Fim 06. Feb 2025 19:53

Sælir vaktarar.

Núna er ég að reyna að minnka vesenið sem fylgir því að konan vilji horfa á Love Island, Married at first sight og fleiri snarvangefna þætti sem er hvergi hægt að horfa á með góðu móti, svo ég er búinn að setja upp lítinn einka plex server til að hýsa þetta fyrir hana.

Núna er ég að reyna að setja upp Sonarr svo að þetta verði sjálfvirkt en það er aðeins að flækjast fyrir mér þar sem ég hef ekki notað neinar torrent síður nema Icetracker/deildu og örsjaldan PirateBay, og er alls ekkert fróður í svona RSS, Indexum, API og hinu og þessu sem þarf til að gera þetta.

Ég held að ég sé nú búinn að tengja Sonarr við qBitTorrent og finna út úr flestu, en ég þarf að setja upp einhverja indexa til þess að koma þessu af stað (þó ég eigi pottþett eftir að rekast á fleiri veggi með tímanum)

Er búinn að skoða aðeins Prowlarr, Jackett og fleira dót en þetta er soldið að flækjast fyrir mér svo ég ætlaði að byrja á að setja upp indexer á Sonarr bara, en ég er ekkert í betri málum þar hahaha.

Mér sýnist að maður þurfi að vera með aðgang að flestum þessum síðum sem eru í boði þarna og ég nenni ekki að standa í því eitthvað að fá boðslykla eða skrá mig inn á hitt og þetta sem er svo ekkert varið í.

Getið þið aðstoðað mig eitthvað við það hvað á að velja eða hvernig er best að gera þetta, svo ég geti svo þá óskað eftir þeim boðslyklum sem vit er í?

Kv. Anton


Mynd

Skjámynd

Bengal
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 26
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf Bengal » Fös 07. Feb 2025 04:24

Ég er að nota prowlarr - snilldar græja ef þú ert með marga torrent aðganga.

Mæli með unpackerr til að díla við þætti sem koma í rar fælum.

Svo hef ég verið að nota rarbg og milkie ef ég nenni ekki að seed-a

Ert kominn lang leiðina með þetta, bættu þessu við og kannski reyndu að finna invites á ipt eða Torrentleech - þá ertu golden.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Höfundur
T-bone
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf T-bone » Fös 07. Feb 2025 09:03

Þakka þér fyrir þetta.

Setti upp prowlarr í gær einmitt og addaði inn einhverjum public trackerum ásamt Deildu og kom þessu eitthvað smá af stað en það er greinilegt með þessa public trackera að menn eru ekkert endilega að seeda svo að ég rak mig á það með þónokkur torrent að það byrjaði ekkert að downloada vegna þess að það voru engir seederar, þó að ég hafi sett 3 lágmarks seedera á alla indexana í prowlarr.

Vonandi breytist það núna þegar ég fæ lykla á IPT og TorrentLeech.

Svo sýnist mér margir vera að færa sig yfir í PBZ eða Usenet eða hvað það heitir. Það er önnur hola sem ég á eftir að skoða almennilega.


Mynd

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16708
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2170
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf GuðjónR » Fös 07. Feb 2025 11:45

T-bone skrifaði:Sælir vaktarar.

Núna er ég að reyna að minnka vesenið sem fylgir því að konan vilji horfa á Love Island, Married at first sight og fleiri snarvangefna þætti sem er hvergi hægt að horfa á með góðu móti, svo ég er búinn að setja upp lítinn einka plex server til að hýsa þetta fyrir hana.

Núna er ég að reyna að setja upp Sonarr svo að þetta verði sjálfvirkt en það er aðeins að flækjast fyrir mér þar sem ég hef ekki notað neinar torrent síður nema Icetracker/deildu og örsjaldan PirateBay, og er alls ekkert fróður í svona RSS, Indexum, API og hinu og þessu sem þarf til að gera þetta.

Ég held að ég sé nú búinn að tengja Sonarr við qBitTorrent og finna út úr flestu, en ég þarf að setja upp einhverja indexa til þess að koma þessu af stað (þó ég eigi pottþett eftir að rekast á fleiri veggi með tímanum)

Er búinn að skoða aðeins Prowlarr, Jackett og fleira dót en þetta er soldið að flækjast fyrir mér svo ég ætlaði að byrja á að setja upp indexer á Sonarr bara, en ég er ekkert í betri málum þar hahaha.

Mér sýnist að maður þurfi að vera með aðgang að flestum þessum síðum sem eru í boði þarna og ég nenni ekki að standa í því eitthvað að fá boðslykla eða skrá mig inn á hitt og þetta sem er svo ekkert varið í.

Getið þið aðstoðað mig eitthvað við það hvað á að velja eða hvernig er best að gera þetta, svo ég geti svo þá óskað eftir þeim boðslyklum sem vit er í?

Kv. Anton


Er ekki einfaldara að fá sér nýja kellingu? :evillaugh




Höfundur
T-bone
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf T-bone » Fös 07. Feb 2025 12:04

GuðjónR skrifaði:
Er ekki einfaldara að fá sér nýja kellingu? :evillaugh



Úff veistu, nei ég held ekki.

Ég hugsaði þetta, en ég bara nenni ekki að fara að kynnast nýrri konu og þá barni eða börnum sem hún á, kynnast nýrri tengdafjölskyldu og ég veit ekki hvað og hvað, og þá að kynna hana fyrir mínu fólki, og ég fæ bara tremmakast við tilhugsunina, svo að ég er frekar til í þetta bras :lol: :lol: :lol:


Mynd

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf kizi86 » Fös 07. Feb 2025 13:31

hvað með að nota Kodi + streymisaddon eins og The Crew og Seren? finn allt þetta sem þú nefndir í The Crew addoninu.
Seren addonið er snilld, erfiðara að setja upp fyrst, en eftir það er það bara smooth sailings, i The Crew, þá þarftu að velja útgáfu til að streyma, Seren velur sjálfkrafa "besta" linkinn og sér um að loada næsta þætti, þegar ert búinn með þátt, sem næst netflix upplifuninni..
Síðast breytt af kizi86 á Fös 07. Feb 2025 14:09, breytt samtals 1 sinni.


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2035
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 82
Staða: Tengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf hfwf » Fös 07. Feb 2025 14:06

Mæli með Stremio, til fyrir google tv og jafnvel önnur OS, nota þetta mikið.



Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3856
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 267
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf Tiger » Fös 07. Feb 2025 17:12

Á lykil á torrentleech fyrir þig ef þú vilt, sendu mér bara línu.



Skjámynd

Bengal
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 26
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf Bengal » Fös 07. Feb 2025 18:17

T-bone skrifaði:Þakka þér fyrir þetta.

Setti upp prowlarr í gær einmitt og addaði inn einhverjum public trackerum ásamt Deildu og kom þessu eitthvað smá af stað en það er greinilegt með þessa public trackera að menn eru ekkert endilega að seeda svo að ég rak mig á það með þónokkur torrent að það byrjaði ekkert að downloada vegna þess að það voru engir seederar, þó að ég hafi sett 3 lágmarks seedera á alla indexana í prowlarr.

Vonandi breytist það núna þegar ég fæ lykla á IPT og TorrentLeech.

Svo sýnist mér margir vera að færa sig yfir í PBZ eða Usenet eða hvað það heitir. Það er önnur hola sem ég á eftir að skoða almennilega.


Þetta er í raun ástæðan afhverju það er gott að hafa IPT og TL líka með í index.

Nefni eitt í viðbót sem er gott að nota til að ná upp seed/upload status ef þú færð invites - Yoink!
Þetta tól sækir "freeleech" dót sem kemur inná síðurnar og þannig byggiru upp accountinn þinn fyrir gott ratio. Getur stillt hvað þú vilt setja mikið af GB í þetta. Ég notaði þetta til að byrja á TorrentLeech og var fljótur að koma mér í þægilega ratio stöðu.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Höfundur
T-bone
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf T-bone » Fös 07. Feb 2025 20:24

Bengal skrifaði:
T-bone skrifaði:Þakka þér fyrir þetta.

Setti upp prowlarr í gær einmitt og addaði inn einhverjum public trackerum ásamt Deildu og kom þessu eitthvað smá af stað en það er greinilegt með þessa public trackera að menn eru ekkert endilega að seeda svo að ég rak mig á það með þónokkur torrent að það byrjaði ekkert að downloada vegna þess að það voru engir seederar, þó að ég hafi sett 3 lágmarks seedera á alla indexana í prowlarr.

Vonandi breytist það núna þegar ég fæ lykla á IPT og TorrentLeech.

Svo sýnist mér margir vera að færa sig yfir í PBZ eða Usenet eða hvað það heitir. Það er önnur hola sem ég á eftir að skoða almennilega.


Þetta er í raun ástæðan afhverju það er gott að hafa IPT og TL líka með í index.

Nefni eitt í viðbót sem er gott að nota til að ná upp seed/upload status ef þú færð invites - Yoink!
Þetta tól sækir "freeleech" dót sem kemur inná síðurnar og þannig byggiru upp accountinn þinn fyrir gott ratio. Getur stillt hvað þú vilt setja mikið af GB í þetta. Ég notaði þetta til að byrja á TorrentLeech og var fljótur að koma mér í þægilega ratio stöðu.


Er eitthvað sem þarf að gera til að installa þessu Yoink dóti?
Þetta virðist ekki runna hjá mér eða neitt :-k :-k


Mynd

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2622
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 136
Staða: Tengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf svanur08 » Fös 07. Feb 2025 20:45

GudjónR ég hlóg upphátt! :D


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 37
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf Le Drum » Fös 07. Feb 2025 22:42

T-bone skrifaði:Þakka þér fyrir þetta.

Setti upp prowlarr í gær einmitt og addaði inn einhverjum public trackerum ásamt Deildu og kom þessu eitthvað smá af stað en það er greinilegt með þessa public trackera að menn eru ekkert endilega að seeda svo að ég rak mig á það með þónokkur torrent að það byrjaði ekkert að downloada vegna þess að það voru engir seederar, þó að ég hafi sett 3 lágmarks seedera á alla indexana í prowlarr.

Vonandi breytist það núna þegar ég fæ lykla á IPT og TorrentLeech.

Svo sýnist mér margir vera að færa sig yfir í PBZ eða Usenet eða hvað það heitir. Það er önnur hola sem ég á eftir að skoða almennilega.


Ég nota bæði torrent og usenet jafnhendis, reyndar set usenet sem preferred og það svínvirkar.

Ef menn eru svo með kröfur um upplausn og svo videre má kíkja á https://trash-guides.info - snilldar upplýsingar þar.


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.

Skjámynd

Bengal
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 26
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf Bengal » Lau 08. Feb 2025 17:12

T-bone skrifaði:Er eitthvað sem þarf að gera til að installa þessu Yoink dóti?
Þetta virðist ekki runna hjá mér eða neitt :-k :-k



Smelltu þessu í .bat skrá í sömu möppu og yoink.exe

Kóði: Velja allt

:start
yoink.exe --config ./conf.yaml
PING -n 10 127.0.0.1>nul
goto:start


Búðu svo til conf.yaml í sömu möppu og hentu þessu inní:

Kóði: Velja allt

total_freeleech_size: "800GB" # Max space to use for downloads. If 0, no limit is applied
category: "FreeLeech" # Category to use for downloads.
paused: true # Whether to pause torrents after adding them to qBittorrent
qbittorrent: # Connection details for qBittorrent
  host: "http://localhost:9080"
  username: "xxxxxxxxxxx"
  password: "xxxxxxxxxxx"
prowlarr: # Connection details for Prowlarr
  host: "http://localhost:9696"
  api_key: "xxxxxxxx"
indexers: # List of indexers to use. Filters out any indexers not in this list
- id: xxxxx # ID of the indexer in Prowlarr
  max_seeders: 5 # Maximum number of seeders to allow. 0 = no limit
  max_size: "80GB" # Maximum file size to allow. 0 = no limit
  min_leechers: 0 # Minimum number of leechers to allow. 0 = no limit


setur inn gildin sem vantar og keyrir svo bat skránna - hún loop-ar á 10 sek fresti og tékkar þannig.

btw, til að finna id gildið á indexnum sem þú vilt að yoink noti þá þarftu að fara í tannhjólið í hægra horninu í Prowlarr og bæta inn Id dálkinum.
Síðast breytt af Bengal á Lau 08. Feb 2025 17:13, breytt samtals 1 sinni.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


calibr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf calibr » Lau 08. Feb 2025 22:34

Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr?




Höfundur
T-bone
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf T-bone » Sun 09. Feb 2025 02:51

calibr skrifaði:Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr?


Ég er með deildu sem index í prowlarr. Adda index og leita að deildu og það poppar þar upp.
Setur bara inn user og pass og voila! Gekk allavega svoleiðis hjá mér.


Mynd


calibr
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 16. Okt 2019 23:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf calibr » Sun 09. Feb 2025 16:33

T-bone skrifaði:
calibr skrifaði:Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr?


Ég er með deildu sem index í prowlarr. Adda index og leita að deildu og það poppar þar upp.
Setur bara inn user og pass og voila! Gekk allavega svoleiðis hjá mér.


Áhugavert, ég sé Deildu sem index inn á Prowlarr en ég næ aldrei að fá það til að virka. Í stillingunum þegar maður bætir Index þá er eina Base Url valmöguleikinn deildu.net, sem maður kemst ekki inn á. Ertu að keyra Prowlarr í VPN?



Skjámynd

Bengal
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
Reputation: 26
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf Bengal » Sun 09. Feb 2025 18:36

calibr skrifaði:
T-bone skrifaði:
calibr skrifaði:Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr?


Ég er með deildu sem index í prowlarr. Adda index og leita að deildu og það poppar þar upp.
Setur bara inn user og pass og voila! Gekk allavega svoleiðis hjá mér.


Áhugavert, ég sé Deildu sem index inn á Prowlarr en ég næ aldrei að fá það til að virka. Í stillingunum þegar maður bætir Index þá er eina Base Url valmöguleikinn deildu.net, sem maður kemst ekki inn á. Ertu að keyra Prowlarr í VPN?


Breyta dns í router hjá þér í 8.8.8.8 og 8.8.4.4 ætti að leysa vandann - eða í tcp/ip stillingum á tölvunni sem prowlarr keyrir á
Síðast breytt af Bengal á Sun 09. Feb 2025 18:36, breytt samtals 1 sinni.


    CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
    Ram:
    Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
    Primary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    Secondary:
    Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
    GPU:
    Asus RTX 3070 OC Strix
    PSU:
    Corsair RM750x
    Case:
    Fractal Design Define R6
    Monitor:
    Samsung Odyssey G7 1440p 240hz


Höfundur
T-bone
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 13:44
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Sonarr, indexers og aðgangar

Pósturaf T-bone » Mán 10. Feb 2025 08:33

calibr skrifaði:
T-bone skrifaði:
calibr skrifaði:Það hefur virkað fínt hjá mér að hafa bara public tracker-a í Prowlarr, en ég hef ekki ennþá náð að setja inn Deildu sem indexer. Hvernig er það gert? Get ég þá leitað bara í þeim indexer í gegnum Radarr og Sonarr?


Ég er með deildu sem index í prowlarr. Adda index og leita að deildu og það poppar þar upp.
Setur bara inn user og pass og voila! Gekk allavega svoleiðis hjá mér.


Áhugavert, ég sé Deildu sem index inn á Prowlarr en ég næ aldrei að fá það til að virka. Í stillingunum þegar maður bætir Index þá er eina Base Url valmöguleikinn deildu.net, sem maður kemst ekki inn á. Ertu að keyra Prowlarr í VPN?



Sammála síðasta ræðumanni.

Ég er bara með Google DNS (8.8.8.8) á tölvunni sem Prowlarr keyrir á og þetta var ekki neitt vandamál.


Mynd