Hvað er besta netþjónustan
Hvað er besta netþjónustan
Er með netið mitt í gegnum vodafone og það er búið að vera HRÆÐILEGT seinustu mánuði. Ætla þá að skipta um netþjónustu. Langaði að athuga hvaða netþjónustur eru “bestar” og hvað ég geti gert svo aukalega til að vera með ljóshraða og góða nettengingu.
-
- Kóngur
- Póstar: 6561
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 352
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
Hringdu. Þarft ekkert að rannsaka meira 
Hvað viltu eyða miklum pening í netbúnaðinn sjálfann ?
Dream Machine hefur verið mjög vinsæl hjá þeim sem vilja solid heimilistengingar.

Hvað viltu eyða miklum pening í netbúnaðinn sjálfann ?
Dream Machine hefur verið mjög vinsæl hjá þeim sem vilja solid heimilistengingar.
Síðast breytt af gnarr á Þri 04. Feb 2025 22:56, breytt samtals 1 sinni.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
- Reputation: 10
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
mikki987 skrifaði:Er með netið mitt í gegnum vodafone og það er búið að vera HRÆÐILEGT seinustu mánuði. Ætla þá að skipta um netþjónustu. Langaði að athuga hvaða netþjónustur eru “bestar” og hvað ég geti gert svo aukalega til að vera með ljóshraða og góða nettengingu.
Af öllum stöðum sem ég hef verið með nettengingu þá er Hringdu að standa sig lang best!
Fractal Design Meshify |Asrock B760 Pro | i5 13600KF | 32GB DDR4| GTX 2080 Super |
Re: Hvað er besta netþjónustan
gnarr skrifaði:Hringdu. Þarft ekkert að rannsaka meira
Hvað viltu eyða miklum pening í netbúnaðinn sjálfann ?
Dream Machine hefur verið mjög vinsæl hjá þeim sem vilja solid heimilistengingar.
Skoða þá hringu. Er ekkert var í leigu router og boosterana hjá þeim. Ég kannski prufa þá fyrst og skoða hvort ég þurfi betri tengingu. Takk
Re: Hvað er besta netþjónustan
olihar skrifaði:Ég myndi setja upp þinn eigin router í stað þess að leigja.
Okok. Eitthvað sem er hægt að kaupa hér á landi? Er á þrem hæðum og með tæki á þeim öllum.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
- Reputation: 56
- Staðsetning: Breidholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
hef ekkert verið á neinu ISP flakki en er búinn að vera hjá Hringdu síðan þeir byrjuðu og hef aldrei haft nein vandamál, góð þjóunsta og svo hefurðu HringduEgill hér fyrir supporrt ;}
also, ég nota smá mikið gagnamagn, um 20TB á mánuði og hef aldrei haft kvartanir frá ISP enda er ég samt bara að nota 10% af 1gbit flesta daga
also, ég nota smá mikið gagnamagn, um 20TB á mánuði og hef aldrei haft kvartanir frá ISP enda er ég samt bara að nota 10% af 1gbit flesta daga
ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 102
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
Fyrir einstakling:
Hringdu alla leið. Hagstæðir, stöðugir og fín þjónusta.
Hringdu alla leið. Hagstæðir, stöðugir og fín þjónusta.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 358
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 119
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
mikki987 skrifaði:olihar skrifaði:Ég myndi setja upp þinn eigin router í stað þess að leigja.
Okok. Eitthvað sem er hægt að kaupa hér á landi? Er á þrem hæðum og með tæki á þeim öllum.
Allar tölvuverslanir hér eru með routers til sölu.
Þarft bara að ákvarða budget.
Mæli alltaf með því við fólk að at least kaupa og eiga sjálfstætt wifi.
Þannig geturu viðhaldið góðu wifi sambandi óháð netþjónustuaðila af því að þú tengir alltaf sama wifi kerfið við hvaða router sem þú ert með.
Unifi er gott prosumer dót sem hentar flestum heimilum, það er að miklu leyti setup-and-forget en gallinn er að það er soldið dýrt.
Líttu samt á þetta sem framtíðar fjárfestingu, það er rosalega gaman að vera með absolutely allt það nýjasta alltaf en hver er virkilega þörfin ?
2.4ghz og 5ghz hentar lang flestum use cases í dag og bæta við það snúrutengingum þar sem þú þarft/vilt.
Re: Hvað er besta netþjónustan
Hringdu ekki pæla í öðru.
Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX
-
- Vaktari
- Póstar: 2505
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 238
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
Var alltaf hjá Hringdu án vandræða en svo skipti ég yfir til Vodafone vegna vinnunnar og hef ekki lent í neinum vandræðum þar heldur.
Er með 10Gbit og mikið niðurhal/upphal. Hef að vísu alltaf verið með minn eigin endabúnað, mín reynsla hér áður fyrr var sú að það gerði miklu meira en netveitan sjálf.
Er með 10Gbit og mikið niðurhal/upphal. Hef að vísu alltaf verið með minn eigin endabúnað, mín reynsla hér áður fyrr var sú að það gerði miklu meira en netveitan sjálf.
Síðast breytt af GullMoli á Mið 05. Feb 2025 13:56, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: Hvað er besta netþjónustan
Hringdu þeir eru langbestir 

Síðast breytt af motard2 á Mið 05. Feb 2025 16:56, breytt samtals 1 sinni.
Fractal Define S, Asus X99-S, Xeon 1660 V3 @4.4ghz, 128gb ecc Rdimm @2666 cl13, AORUS 3080 XTREME WATERFORCE WB, Corsair RM1000x, Samsung NVME SSD 950 pro 512Gb +500Gb og 1tb sata ssd
-
- Kóngur
- Póstar: 8112
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1298
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
Var mjög sáttur hjá Hringiðunni en fór til Nova fyrir 5x gsm og net í sama pakka og Nova hefur ekki feilað
Re: Hvað er besta netþjónustan
Hef verið hjá Hringdu í mörg ár, aðallega af siðferðilegum ástæðum, og hef ekkert nema gott að segja um tenginguna og þjónustuna þegar eitthvað er.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 321
- Skráði sig: Þri 05. Ágú 2014 12:11
- Reputation: 64
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
Ég er búinn að vera hjá Símanum í 17 ár. Man ekki eftir neinu stórkostlegu sem hefur komið upp á þessum tíma. Er meira að segja svo ánægður með þá að ég kýs frekar að borga sjálfur fyrir net tenginguna mína heldur en að vinnan borgi nettengingu hjá Vodafone.
-
- has spoken...
- Póstar: 184
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
- Reputation: 15
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er besta netþjónustan
Hringdu,þægilegir, toppþjónusta, hagkvæmir og aldrei vesen, hef verið í 12 ár eða meira hjá þeim. Mjög sáttur.
Re: Hvað er besta netþjónustan
Síðasta árið hef ég skipt á milli allra fjarskiptafyrirtækja—for the lulz—til að nýta mér þessa þrjá ókeypis mánuði sem þau auglýsa. Þegar ég var hjá Vodafone datt netið allt of oft út. Hringdu hefur hins vegar reynst mér best, en Síminn kom á óvart með stöðugu neti (samt með alltof há verð).
Villi líka helfvíti sætur alltaf í auglýsingunum þeirra.
Villi líka helfvíti sætur alltaf í auglýsingunum þeirra.
Síðast breytt af gilli666 á Fim 06. Feb 2025 14:39, breytt samtals 1 sinni.