Vodafone net


Höfundur
jack-1127
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Vodafone net

Pósturaf jack-1127 » Fös 24. Jan 2025 23:51

Er einhvern að lenda i nettruflanir eða það se mjög hægt sem er að nota Vodafone þjónustu? Var hjá símanum gegnum mílu og allt var 100% ,núna er kominn með vodafone og ljósleiðaran og þetta er annað dagur í röð um kvöldið að netið byrja hanga :-k

P.s taka bara ljósleiðara boxið ur sambandi og í samband aftur lagar hlutina i einhvern tíma …
Síðast breytt af jack-1127 á Fös 24. Jan 2025 23:58, breytt samtals 1 sinni.


:fly


Narinn
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Þri 11. Ágú 2015 20:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf Narinn » Lau 25. Jan 2025 00:51

Hvernig truflunum ? Afhverju hefuru ekki samband við þá og serð hvaða svör þú færð… ef þau eru ekki nægileg afhverju ekki að heyra i ljosleiðaranum og fa að vita hvaða möguleikar eru í boði
Síðast breytt af Narinn á Lau 25. Jan 2025 00:58, breytt samtals 2 sinnum.




Höfundur
jack-1127
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf jack-1127 » Lau 25. Jan 2025 01:00

já þetta var nuna fimmtudags og föstudags kvöldið... grunnar smá það er eitthvað með boxið þeirra.. ætla heyra í þeim á mánudaginn, pæla hvort einhvern var að lenda einhverju svipuðu

en truflanir lýsa ser bara ,ekkert net eða mjög mjög hægt
Síðast breytt af jack-1127 á Lau 25. Jan 2025 02:04, breytt samtals 2 sinnum.


:fly

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2505
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 238
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf GullMoli » Lau 25. Jan 2025 11:55

Getur beðið þau um að kveikja á vöktun á línunni, er annars hjá Voda og hef ekki tekið eftir neinu.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"


EinnNetturGaur
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf EinnNetturGaur » Lau 25. Jan 2025 12:46

er hjá voda og hef ekki tekið eftir neinu sjálfur en heyrðu í vodafone og settu tengingu þína í vöktun. gangaveitan er vanalega með betri tengingu en míla.




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 270
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 18
Staða: Tengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf Vaktari » Lau 25. Jan 2025 13:42

Ekkert net þá bara á kvöldin?
Erum við að tala um ekkert net á þráðlausu?
Eða er verið að tala um snurutengt líka. Eða kannski bæði í einu? Hvar er router staðsettur og hve stórt er húsnæðið?
Ertu að nota einhverja framlengingu á netinu? Semsagt einhvern punkt.


Getur sent mér PM með nafni og ég get skoðað deyfingu og sett boxið í vöktun.
Síðast breytt af Vaktari á Lau 25. Jan 2025 13:42, breytt samtals 1 sinni.


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


raggos
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 09:03
Reputation: 40
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf raggos » Lau 25. Jan 2025 19:56

Ég er búinn að upplifa áberandi verra netsamband á kvöldin hjá Vodafone upp á síðkastið.
Ég er með mjög góðan netbúnað frá Unifi og allt innanlandssamband virkar 100% en erlend umferð virðist alltaf hægjast á kvöldin.
Download gagnvart Vodafone speglum í UK fer niður í 1-5mbps á sama tíma og upload er mörg hundruð mbps. Svo eru tölurnar fínar á dagtíma.




Hizzman
Geek
Póstar: 864
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf Hizzman » Lau 25. Jan 2025 22:30

var mæla til uk kl 22:30 fæ 420/410 Mb/s er hjá voda



Skjámynd

2ndSky
Nörd
Póstar: 130
Skráði sig: Mán 02. Mar 2015 09:54
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf 2ndSky » Sun 26. Jan 2025 11:32

Aldrei nokkurn tíman dytti mér í hug að vera með internet þjónustu hja Vodafone ... eða bara einhversskonar þjónustu yfir höfuð




Höfundur
jack-1127
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf jack-1127 » Sun 26. Jan 2025 12:23

Vaktari skrifaði:Ekkert net þá bara á kvöldin?
Erum við að tala um ekkert net á þráðlausu?
Eða er verið að tala um snurutengt líka. Eða kannski bæði í einu? Hvar er router staðsettur og hve stórt er húsnæðið?
Ertu að nota einhverja framlengingu á netinu? Semsagt einhvern punkt.


Getur sent mér PM með nafni og ég get skoðað deyfingu og sett boxið í vöktun.


Er með nýjan 10g router enginn framlenging, sama var í gær datt aftur út og þurfti taka ljósleiðara boxið úr sambandi og setja aftur í samband til að laga það

Mynd
Síðast breytt af jack-1127 á Sun 26. Jan 2025 12:23, breytt samtals 1 sinni.


:fly


Benz
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 23. Mar 2010 14:54
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf Benz » Fös 31. Jan 2025 09:29

Varstu með "10x" tengingu hjá Símanum líka?




halipuz1
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf halipuz1 » Fös 31. Jan 2025 10:07

Þetta eru alvöru first world problems! :D

P.s er bara að gantast.


Leikjavélin: AMD Ryzen 9 7900X3D | Nvidia 4070 SUPER | 3TB NVME Geymsla | Arctic Freezer 240MM | 32GB DDR5
Plex/Server: i7 10700 | 32GB DDR4 | 8TB Geymsla


Höfundur
jack-1127
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf jack-1127 » Fös 31. Jan 2025 13:55

herðu þetta endaði þanning að vodafone endurstilti ljósleiðara boxið og þetta hefur haldið kjafti siðan þá :japsmile


:fly


Höfundur
jack-1127
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 24. Nóv 2010 04:28
Reputation: 8
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Vodafone net

Pósturaf jack-1127 » Fös 31. Jan 2025 13:57

Benz skrifaði:Varstu með "10x" tengingu hjá Símanum líka?

var með 2.5 hjá simanum en þú færð á sama verð 10x hjá vodafone


:fly