Annað eldra tólk til að gera þetta er psensor en það hefur alltaf pirrað mig að það verður ekki dimmt þegar stillt er á Dark Style.
Forritið er skrifað í python og notar GTK4/libadwaita þannig að það fellur betur undir GNOME útlit en ætti samt að virka í KDE og öðrum gluggakerfum. N.B. þetta er fyrstaskipti sem ég forrita UI fyrir stýrikerfi en ekki vafra.
Hwmon getur verið mjög mismunandi eftir hverjum driver, ég hef aðeins prófað þetta á tveimur mjög svipuðum AMD vélum og það væri mjög forvitnilegt hvað kemur upp á öðruvísi vélbúnaði.
Til að keyra forritið, opnið terminal og gerið
Kóði: Velja allt
$ git clone https://github.com/tumist/thermals.git
Cloning into 'thermals'...
remote: Enumerating objects: 118, done.
remote: Counting objects: 100% (118/118), done.
remote: Compressing objects: 100% (51/51), done.
remote: Total 118 (delta 68), reused 114 (delta 64), pack-reused 0 (from 0)
Receiving objects: 100% (118/118), 29.12 KiB | 29.12 MiB/s, done.
Resolving deltas: 100% (68/68), done.
$ cd thermals/
$ python3 thermals.py
Látið vita ef eitthvað klikkar með öllu outputti úr terminal og hvaða distró er verið að keyra. Takk
