Vandamál með Internet Explorer.

Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Vandamál með Internet Explorer.

Pósturaf CendenZ » Þri 01. Mar 2005 19:34

Sælir.

Ég er með lappa hérna sem vill ekki nota Internet Explorer.

Vandamálið er að þegar ég klikka á iexplorer frýs hann, en þegar ég opna my computer og slæ þar inn, virkar explorerinn.

Þetta er ekki mín vél, heldur vél hjá 50 ára gömlu fólki sem getur ekki vanið sig á neitt annað en Internet Explorer þannig þið sem ætlið að vera sniðugir og mæla með Firefox, megið sleppa því.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Þri 01. Mar 2005 21:24

Fara í "Run" og skrifa þar "sfc /scannow" en sleppa upphrópunar merkjunum :p

p.s. gott að hafa XP diskinn við hendina ;)




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 01. Mar 2005 22:32

Þetta heita reyndar gæsalappir :)




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 02. Mar 2005 12:11

riiiiiiiiiiiiiiiiiight :oops: pínu andvaka í manni :shock:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fös 04. Mar 2005 21:08

Ég held þú sért algjörlega að misskilja þetta orð :lol:



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Lau 05. Mar 2005 02:09

ég setti upp sp2 á þessa vél og þetta reddaðist.

þoli ekki þegar fólk heldur að maður sé tölvuviðgerðarmaður og geti fixað allt á no-time einsog í bíómyndunum, og síðan taki ekkert fyrir



Skjámynd

Le Drum
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Sun 29. Sep 2002 00:19
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Le Drum » Lau 05. Mar 2005 13:19

CendenZ skrifaði:þoli ekki þegar fólk heldur að maður sé tölvuviðgerðarmaður og geti fixað allt á no-time einsog í bíómyndunum, og síðan taki ekkert fyrir


Er ekki spurning um að stofna bara stuðningshóp milli okkar :D

Er orðinn þokkalega pirraður á freebee innan fjölskyldunnar :oops:


Q: Why can' t you get a cup of tea at Old Trafford?
A: All the mugs are on the field and all the cups are at Anfield.


Marbendill
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 03. Mar 2005 18:11
Reputation: 0
Staðsetning: Blönduós
Staða: Ótengdur

Pósturaf Marbendill » Lau 05. Mar 2005 14:14

Le Drum skrifaði:
CendenZ skrifaði:þoli ekki þegar fólk heldur að maður sé tölvuviðgerðarmaður og geti fixað allt á no-time einsog í bíómyndunum, og síðan taki ekkert fyrir


Er ekki spurning um að stofna bara stuðningshóp milli okkar :D

Er orðinn þokkalega pirraður á freebee innan fjölskyldunnar :oops:


Þokkalega sammála því :cry:



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með Internet Explorer.

Pósturaf tms » Lau 05. Mar 2005 14:26

CendenZ skrifaði:Ég er með lappa hérna sem vill ekki nota Internet Explorer.

Ég átti einusinni lappa sem vildi ekki fara í bað, því tölvur hafa svo mikinn persónuleika og sjálfsvilja.



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mán 07. Mar 2005 20:08

daz og icecaveman

Djöfull nenniði að væla um eitthvað sem skiptir ekki rassgat máli

ræðið þetta í private.

viljiði ekki ræða síðan hvað Metallica er lang best og allt annað sökkar ?


Ekkert nema asnaskapur að eyðileggja þráðin svona, og þetta er ekki í fyrsta skipti sem icecaveman eyðileggur þræði, og örugglega ekki það síðasta.

:-kfokkíng retard



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Þri 08. Mar 2005 10:32

CendenZ skrifaði:daz og icecaveman

Djöfull nenniði að væla um eitthvað sem skiptir ekki rassgat máli

ræðið þetta í private.

viljiði ekki ræða síðan hvað Metallica er lang best og allt annað sökkar ?


Ekkert nema asnaskapur að eyðileggja þráðin svona, og þetta er ekki í fyrsta skipti sem icecaveman eyðileggur þræði, og örugglega ekki það síðasta.

:-kfokkíng retard


Hvernig væri að dónar eins og þú lærðu aðeins að lesa? Ég hef ekki verið að rökræða um eitt eða neitt við einn eða neinn á þessum þræði.
Hvernig væri að stjórnendur hérna myndu taka sig til og áminna/banna þennan notanda fyrir dónaskap, ég tek ekki vel í að vera kallaður "retard".




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Þri 08. Mar 2005 14:42

Ef að það ætti að fara að áminna CendenZ fyrir þetta væri IceCaveman svo löngu bannaður og allir í ættinni hans líka. Sem að væri ekki svo slæmt ef maður pælir í því..


count von count


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 08. Mar 2005 15:08

jú hallihg. það væri slæmt að banna hann.. ef að hann væri ekki hér þá væri sumt hérna svona:

sagt:Firefox er bestur
svar: já
svar: já
svar: já...
Hann kemur með smá fjölbreytileika inn á spjallið...




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Þri 08. Mar 2005 15:20

Þá eiga menn ekki að vera að kvarta undan CendenZ. Icecaveman er vissulega fífl að vissu leyti, ég hef þá skoðun, og eflaust fleiri eru sammála mér, en aðrir ekki. Sumir elska hann og aðrir elska að hata hann.


count von count


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Snorrmund » Þri 08. Mar 2005 15:30

Jújú Icave er kannski fífl og fáviti.. En eru ekki flestir það að vissu leyti.. ég er bara að tala um að ef að icave færi þá væri ekkert "action" í spjallinu.. Allir væru sammála um að Firefox er bestur og að star trek væri betra en stargate..(sem sökka báðir btw... :))



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 08. Mar 2005 19:08

Daz skrifaði:
CendenZ skrifaði:daz og icecaveman

Djöfull nenniði að væla um eitthvað sem skiptir ekki rassgat máli

ræðið þetta í private.

viljiði ekki ræða síðan hvað Metallica er lang best og allt annað sökkar ?


Ekkert nema asnaskapur að eyðileggja þráðin svona, og þetta er ekki í fyrsta skipti sem icecaveman eyðileggur þræði, og örugglega ekki það síðasta.

:-kfokkíng retard


Hvernig væri að dónar eins og þú lærðu aðeins að lesa? Ég hef ekki verið að rökræða um eitt eða neitt við einn eða neinn á þessum þræði.
Hvernig væri að stjórnendur hérna myndu taka sig til og áminna/banna þennan notanda fyrir dónaskap, ég tek ekki vel í að vera kallaður "retard".




Lærðu sjálfur að lesa, ég er að tala um Icecaveman þarna neðst, ekki þig, sérðu ekki nickið ?

Viltu að ég geri það bold fyrir þig ? done, núna geturu kannski séð nickið.

og btw, efst í bréfinu er ég að tala um ykkur tvo þarsem þið eruð að rústa þessum þræði með tilgangslausu bulli, hvað næst ? ætliði að tala um hvað ein hljómsveit er betri en hin þegar einhverjum vantar ráð varðandi skjáin sinn ?

Meira ruglið hvernig þið (ekki bara daz, heldur margir aðrir) sem ná að breyta þráðum í alveg ótrúlegustu vitleysu



Skjámynd

Höfundur
CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2855
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 08. Mar 2005 20:19

jamm, og þetta einmitt tengist þessari hjálp sem ég þurfti.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 08. Mar 2005 22:29

CendenZ skrifaði:ég setti upp sp2 á þessa vél og þetta reddaðist.
CendenZ skrifaði:Firefox yfir allt.
CendenZ skrifaði:viljiði ekki ræða síðan hvað Metallica er lang best og allt annað sökkar ?
CendenZ skrifaði:Meira ruglið hvernig þið (ekki bara daz, heldur margir aðrir) sem ná að breyta þráðum í alveg ótrúlegustu vitleysu

Vandamálið er leyst, þú varst að taka þátt í því að breyta umræðuefninu og svo kallaru einn þeirra sem tóku þátt í þeim retards afþví hann kom með sömu fullyrðingu og þú, bara um annað forrit.

Ekki kalla aðra spjallara retards, IceCaveman eða aðrir áttu það ekki skilið í þessari umræðu. Persónulegt skítast á ekki heima hér.




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Þri 08. Mar 2005 22:52

gumol skrifaði:
CendenZ skrifaði:ég setti upp sp2 á þessa vél og þetta reddaðist.
CendenZ skrifaði:Firefox yfir allt.
CendenZ skrifaði:viljiði ekki ræða síðan hvað Metallica er lang best og allt annað sökkar ?
CendenZ skrifaði:Meira ruglið hvernig þið (ekki bara daz, heldur margir aðrir) sem ná að breyta þráðum í alveg ótrúlegustu vitleysu

Vandamálið er leyst, þú varst að taka þátt í því að breyta umræðuefninu og svo kallaru einn þeirra sem tóku þátt í þeim retards afþví hann kom með sömu fullyrðingu og þú, bara um annað forrit.

Ekki kalla aðra spjallara retards, IceCaveman eða aðrir áttu það ekki skilið í þessari umræðu. Persónulegt skítast á ekki heima hér.


Mætti ég þá koma með þá tillögu að loka þræðinum fyrst vandamálið er bæði leyst og mér sýnist vera að koma upp "flame war" hérna :lol:

Bara tillaga :roll:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 08. Mar 2005 23:01

Sleit umræðunum um nýja netscapeinn vs. firefox út svo ég gæti læst þessum. Þarna voru málefnalegar umræður í gangi sem geta haldið áfram þrátt fyrir þetta rugl.

Hann er hérna: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=7642