Náttúrulega kannski ýkjun, var ekki til á þessum tíma.
Á heimilinu hefur yngri bróðir minn borðtölvu sem ég setti saman. 10 ára gömul en ennþá kicking. Við fengum nýtt net um daginn, og þá byrjaði eitthvað vesen á tölvuni hans. Þá fengum við einhvers konar magnara frá sama fyrirtæki, erum hjá NOVA nefnilega. Það bætti stöðuna aðeins, en ekki nóg. Á tímabili var hann að spila inn í eldhúsinu til að fá stable net. Svo allt í einu hætti það bara að virka. Tölvan er tengd við netið wirelessly, og með alveg góðu netkorti. Netið dettur inn og dettur út, og getur ekki haldið stöðugri tengingu. Búinn að prófa að færa magnaran til og frá, en ekkert virðist virka almennilega. Skrítna er að playstation tölvan á heimilinu virkar, fartölvur virka en samt virka flestu pc tölvunar ekki, allavega þær sem eru tengdar þráðlaust. Er búinn að prófa tvær aðrar tölvur, nokkur netkort, en ekkert virðist laga þetta??
Er NOVA bara shit? Þetta er óásættanlegt, og ég er að missa vitið því mér líður svo illa að geta ekki lagað þetta, sem ætti að vera easy fix
Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
-
- FanBoy
- Póstar: 782
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 124
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Hvaða vifi staðall er verið að nota? 5ghz og wifi 6 og 7 t.d eiga oft erfitt með að ná í gegnum veggi og aðrar hindranir en býður upp á meiri hraða
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Viggi skrifaði:Hvaða vifi staðall er verið að nota? 5ghz og wifi 6 og 7 t.d eiga oft erfitt með að ná í gegnum veggi og aðrar hindranir en býður upp á meiri hraða
Til að vera hreinskilinn, þá er ég bara ekki viss. Veistu hvar ég get gáð hvað það er?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Update!
Prófaði að factory resetta, hraðinn lýtur út fyrir að vera fínn, meira segja frá langt í burtu. En Netið nær ekki að halda sambandi. Heldur áfram að detta inn og út. Veit samt ekki hvort hraðinn mund endast lengi. Er búinn að leita af lausnum við constant aftenginguna, en netið hefur lítið að segja
Prófaði að factory resetta, hraðinn lýtur út fyrir að vera fínn, meira segja frá langt í burtu. En Netið nær ekki að halda sambandi. Heldur áfram að detta inn og út. Veit samt ekki hvort hraðinn mund endast lengi. Er búinn að leita af lausnum við constant aftenginguna, en netið hefur lítið að segja
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Prufa að kveikja á airtime fairness?
Eru þessi kort ekki bara orðin of slöpp fyrir wifi 6 / wifi 7
Svo mega þessir punktar ekkert vera alltof langt frá router, þeir tengjast eflaust gegnum 5ghz tíðnina.
Veit ekki nákvæmlega hvaða wifi6 týpu nova notar.
Huawei F50 er wifi7 router t.d.
https://forum.huawei.com/enterprise/int ... 5400515584
Eru þessi kort ekki bara orðin of slöpp fyrir wifi 6 / wifi 7
Svo mega þessir punktar ekkert vera alltof langt frá router, þeir tengjast eflaust gegnum 5ghz tíðnina.
Veit ekki nákvæmlega hvaða wifi6 týpu nova notar.
Huawei F50 er wifi7 router t.d.
https://forum.huawei.com/enterprise/int ... 5400515584
Síðast breytt af Vaktari á Mán 23. Des 2024 18:37, breytt samtals 2 sinnum.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Vaktari skrifaði:Prufa að kveikja á airtime fairness?
Eru þessi kort ekki bara orðin of slöpp fyrir wifi 6 / wifi 7
Svo mega þessir punktar ekkert vera alltof langt frá router, þeir tengjast eflaust gegnum 5ghz tíðnina.
Veit ekki nákvæmlega hvaða wifi6 týpu nova notar.
Huawei F50 er wifi7 router t.d.
https://forum.huawei.com/enterprise/int ... 5400515584
https://kisildalur.is/category/34/products/3150
99% viss að kortið sé nógu gott.
Og air time? Skal skoða það, takk fyrir að finna þetta fyrir mig
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
litli_b skrifaði:Vaktari skrifaði:Prufa að kveikja á airtime fairness?
Eru þessi kort ekki bara orðin of slöpp fyrir wifi 6 / wifi 7
Svo mega þessir punktar ekkert vera alltof langt frá router, þeir tengjast eflaust gegnum 5ghz tíðnina.
Veit ekki nákvæmlega hvaða wifi6 týpu nova notar.
Huawei F50 er wifi7 router t.d.
https://forum.huawei.com/enterprise/int ... 5400515584
https://kisildalur.is/category/34/products/3150
99% viss að kortið sé nógu gott.
Og air time? Skal skoða það, takk fyrir að finna þetta fyrir mig
Ættir að finna airtime fairness stillinguna undir Wifi ef það er til staðar inn á routernum.
Undir 2,4ghz advanced og 5ghz advanced minnir mig. Þarft svo að endurræsa til að þetta virki.
Síðast breytt af Vaktari á Mán 23. Des 2024 18:49, breytt samtals 2 sinnum.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1269
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Tengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
þu þarft pínu að fara inná routerinn til að finna svarið af hverju ps5 virkar og pc ekki á netinu
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 59
- Skráði sig: Mið 10. Maí 2023 12:22
- Reputation: 9
- Staða: Ótengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Þetta er lagað! (Lýtur þannig út allavega) Endaði á að slökkva á dual band eitthvað, sem skipti netinu yfir í tvö, 2,4ghz signalk og 5ghz. Þetta lítur út fyrir að hafa lagað hluti! Takk fyrir hjálpina, hélt að þetta myndi elta mig í gröfina
-
- Vaktari
- Póstar: 2061
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 305
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
2,4ghz er með miklu meiri drægni en 5ghz, sérstaklega i steinhúsum.
Ef það er ekki gígantísk traffík þá vel ég alltaf 2,4 ghz
Ef það er ekki gígantísk traffík þá vel ég alltaf 2,4 ghz
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
litli_b skrifaði:Þetta er lagað! (Lýtur þannig út allavega) Endaði á að slökkva á dual band eitthvað, sem skipti netinu yfir í tvö, 2,4ghz signalk og 5ghz. Þetta lítur út fyrir að hafa lagað hluti! Takk fyrir hjálpina, hélt að þetta myndi elta mig í gröfina
Ég mundi reyna að stefna að því að slökkva alfarið á 2.4Ghz netinu þótt það sé langdrægra en 5Ghz netið, ástæða: ef þú ert ekki með þeim mun eldri tæki sem eru án 5Ghz möguleika að þá er mjög gott að slökkva á 2.4Ghz vegna þess að Bluetooth notar 2.4Ghz netið og þ.a.l. myndast ágreiningur (conflict) á milli wifi og bluetooth á 2.4Ghz netinu, ég náði að slökkva á 2.4Ghz netinu hjá mér fyrir u.þ.b. 2 árum síðan eftir að konan uppfærði gemsan sinn og wifi vandræði eru alfarið úr sögunni síðan.
K.
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
litli_b skrifaði:Náttúrulega kannski ýkjun, var ekki til á þessum tíma.
Á heimilinu hefur yngri bróðir minn borðtölvu sem ég setti saman. 10 ára gömul en ennþá kicking. Við fengum nýtt net um daginn, og þá byrjaði eitthvað vesen á tölvuni hans. Þá fengum við einhvers konar magnara frá sama fyrirtæki, erum hjá NOVA nefnilega. Það bætti stöðuna aðeins, en ekki nóg. Á tímabili var hann að spila inn í eldhúsinu til að fá stable net. Svo allt í einu hætti það bara að virka. Tölvan er tengd við netið wirelessly, og með alveg góðu netkorti. Netið dettur inn og dettur út, og getur ekki haldið stöðugri tengingu. Búinn að prófa að færa magnaran til og frá, en ekkert virðist virka almennilega. Skrítna er að playstation tölvan á heimilinu virkar, fartölvur virka en samt virka flestu pc tölvunar ekki, allavega þær sem eru tengdar þráðlaust. Er búinn að prófa tvær aðrar tölvur, nokkur netkort, en ekkert virðist laga þetta??
Er NOVA bara shit? Þetta er óásættanlegt, og ég er að missa vitið því mér líður svo illa að geta ekki lagað þetta, sem ætti að vera easy fix
Hvernig router ertu með? Er þetta V261a-20? Og svo OptiXstar F50 repeaters?
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Væntanlega varstu með gamalt Intel Wifi chipset sem ræður ekki við dual wifi á 2 bandwíddum 5 og 2.4G, eða e-ð enn eldra með Win 10 rekla á Win11 (sem á líka við sum intel chipset).
Það er hins vegar glapræði að slökka á 2.4 nema þú búir nánast í tjaldi. Við því er hægt að hafa sér SID fyrir hvora tíðni, sem PC og Android höndlar mjög vel og skiptir án hnökra, en Apple búnaður drullar á sig við að skipta yfir og yfirleitt þarftu að skipta handvirkt.
Mæli frekar með að að nota 1 SID og láta drenginn fá nýtt Wifi kort. Gömul tæki bara með 2.4G sem höndla þetta ekki er best að þjóna með MiFi af síma þegar þarf.
Það er hins vegar glapræði að slökka á 2.4 nema þú búir nánast í tjaldi. Við því er hægt að hafa sér SID fyrir hvora tíðni, sem PC og Android höndlar mjög vel og skiptir án hnökra, en Apple búnaður drullar á sig við að skipta yfir og yfirleitt þarftu að skipta handvirkt.
Mæli frekar með að að nota 1 SID og láta drenginn fá nýtt Wifi kort. Gömul tæki bara með 2.4G sem höndla þetta ekki er best að þjóna með MiFi af síma þegar þarf.
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
frr skrifaði:Það er hins vegar glapræði að slökka á 2.4 nema þú búir nánast í tjaldi.
Ekki láta plata þig út af einhverjum 5 metrum við íslendingar búum ekki í stórhýsum eða í fyrirtækum. Því að undir óþekktum umhverfisþáttum getum við sagt að drægni 2,4Ghz sé um 20 metrar og 5Ghz innan við 15 metrar til að tryggja góða tengingu.
Það er eitthvað annað að ef það virkar ekki að slökkva á 2.4Ghz
K.
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6819
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 952
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
kornelius skrifaði:frr skrifaði:Það er hins vegar glapræði að slökka á 2.4 nema þú búir nánast í tjaldi.
Ekki láta plata þig út af einhverjum 5 metrum við íslendingar búum ekki í stórhýsum eða í fyrirtækum. Því að undir óþekktum umhverfisþáttum getum við sagt að drægni 2,4Ghz sé um 20 metrar og 5Ghz innan við 15 metrar til að tryggja góða tengingu.
Það er eitthvað annað að ef það virkar ekki að slökkva á 2.4Ghz
K.
2.4Ghz er miklu sterkara ef það er veggur á milli.
Þetta er ekki bara eitthvað einfalt reikningsdæmi sem þú getur mælt í metrum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Netið á heimilinu er nærrum verra en dial up.
Viktor skrifaði:kornelius skrifaði:frr skrifaði:Það er hins vegar glapræði að slökka á 2.4 nema þú búir nánast í tjaldi.
Ekki láta plata þig út af einhverjum 5 metrum við íslendingar búum ekki í stórhýsum eða í fyrirtækum. Því að undir óþekktum umhverfisþáttum getum við sagt að drægni 2,4Ghz sé um 20 metrar og 5Ghz innan við 15 metrar til að tryggja góða tengingu.
Það er eitthvað annað að ef það virkar ekki að slökkva á 2.4Ghz
K.
2.4Ghz er miklu sterkara ef það er veggur á milli.
Þetta er ekki bara eitthvað einfalt reikningsdæmi sem þú getur mælt í metrum.
Ég er búinn að slást við þráðlaus net í u.þ.b. 25 ár í mörgum tugum fyrirtækja og tel mig vita hvað ég er að tala um.
Einnig mæli ég með því að þú lesir yfir allar færslur í öllum þráðum sem þú svarar á, áður en þú stekkur yfir á lylkaborðið.
K.