setja w11 vm út á netið?


Höfundur
Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

setja w11 vm út á netið?

Pósturaf Hizzman » Sun 17. Nóv 2024 12:37

ég er með win11 keyrandi í proxmox á heimanetinu. mig langar að rdp tengjast í vélina utan frá. er mögulegt að gera tunnel í public server (digital ocean eða svipað) frá w11 vélinni og komast þannig inn? ég vil ekki fikta í ráter til að opna port.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 188
Staða: Ótengdur

Re: setja w11 vm út á netið?

Pósturaf olihar » Sun 17. Nóv 2024 12:46





Höfundur
Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: setja w11 vm út á netið?

Pósturaf Hizzman » Sun 17. Nóv 2024 13:44

ok takk áhugavert, get ég farið inn án þess að setja hugbúnað í clientinn? vil hafa þetta þannig
Síðast breytt af Hizzman á Sun 17. Nóv 2024 13:45, breytt samtals 1 sinni.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: setja w11 vm út á netið?

Pósturaf Televisionary » Sun 17. Nóv 2024 14:30

Ekki undir neinum kringumstæðum opna fyrir RDP beint út á internetið.

Það eru til sérhæfðar lausnir eins og:
- Tailscale
- Zerotier
- Nebula (Þetta hentar mér best en nota Tailscale þegar það dugir ekki)-> Linkur á Nebula (https://www.defined.net/)

Veit nú ekki hvort þú sleppir með að setja ekkert upp á Windows vélina.

Þetta væri mögulega önnur leið.

Mynd




Höfundur
Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: setja w11 vm út á netið?

Pósturaf Hizzman » Sun 17. Nóv 2024 15:08

ok, en að nota innbyggt vpn í clientinum (sem er win10) og fara þannig inn í DO serverinn og síðan áfram gegnum tunnel inn á heimanets rdp server?
Síðast breytt af Hizzman á Sun 17. Nóv 2024 15:11, breytt samtals 1 sinni.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 708
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 123
Staða: Ótengdur

Re: setja w11 vm út á netið?

Pósturaf Televisionary » Sun 17. Nóv 2024 16:19

Það vantar eitthvað af upplýsingum hérna í jöfnuna til að geta ráðlagt þér heilt.

Hentu í skýringarmynd má vera ascii teikning eða MSPaint til að fá betri yfirsýn yfir þetta.

Ef þú vilt vera fljótur að þessu þá myndi ég velja einhvern af þessum valkostum sem eru nefndir þarna fyrst.

Hizzman skrifaði:ok, en að nota innbyggt vpn í clientinum (sem er win10) og fara þannig inn í DO serverinn og síðan áfram gegnum tunnel inn á heimanets rdp server?




Höfundur
Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: setja w11 vm út á netið?

Pósturaf Hizzman » Sun 17. Nóv 2024 17:36

þetta er settuppið, vil losna við að stilla ráter eða bæta hugbúnaði í fartölvuna, ímynda mér að það sé mögulegt að tengjast í DO server frá fartölvu með vpn og að það sé tenging milli DO og w11.


Mynd

Mynd

https://imgur.com/a/Lf1ZGvC


ps: hvernig læt ég myndina birtast í innlegginu?
Síðast breytt af Hizzman á Sun 17. Nóv 2024 20:31, breytt samtals 5 sinnum.