Spurning til ykkar sem fróðir eru um ffmpeg eða vitið um eitthvað annað sem ykkur finnst betra að nota til að encoda,
Hvaða stillingum mælið þið með til að fá sem mestu þjöppun (File size) á mynd og hljóð í 1080p sem heldur sem bestum gæðum?
ffmpeg og skáar stærð
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
Þetta snýst allt um hvar þú vilt fórna.
"Give what you can, take what you need."
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
xorhawk skrifaði:Spurning til ykkar sem fróðir eru um ffmpeg eða vitið um eitthvað annað sem ykkur finnst betra að nota til að encoda,
Hvaða stillingum mælið þið með til að fá sem mestu þjöppun (File size) á mynd og hljóð í 1080p sem heldur sem bestum gæðum?
Ég nota alltaf -c:v copy fyrir hljóð, alger óþarfi að eiga eitthvað við það.
Annars hef ég fundið útúr því að besta encode uppá gæði sé að nota cpu, koma alltof miklir artifactar í gpu encodun. Hef reyndar ekki gert CBR tilraunir með GPU sem færi mögulega komið í veg fyrir þá. Annars nota ég default stillingar hvort sem ég er að pakka x264 eða x265. Kemur best út að mínu mati. Hef samt stundum bætt við smá aukastillingum á x265.
Að samskapi þá merki ég alltaf hljóðraásir með metadata upplýsingum
Síðast breytt af russi á Lau 09. Nóv 2024 01:06, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
russi skrifaði:Ég nota alltaf -c:v copy fyrir hljóð, alger óþarfi að eiga eitthvað við það.
Svona til þess að koma í veg fyrir að þú lendir í margra tíma veseni að finna út hvað er vandamálið, þá er það -c:a copy sem afritar hljóð rásina -c:v myndi afrita mynd rásina.
"Give what you can, take what you need."
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
Hverju sem er, fannst áhugavert að vita hvernig menn væru að nota FFMPEG til að ná sem bestu þjöppun og sem minnstu skrárstærð.
-
- FanBoy
- Póstar: 760
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 179
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
gnarr skrifaði:
Svona til þess að koma í veg fyrir að þú lendir í margra tíma veseni að finna út hvað er vandamálið, þá er það -c:a copy sem afritar hljóð rásina -c:v myndi afrita mynd rásina.
Vantar auðvitað copy þarna hjá þér ef þú ætlar að afrita myndstrauminn. Annars vinn ég mikið með libx264 og libx265 þarna, stundum með smá tweaks, oftast bara óbreytt
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
Ég var mest að spá í því hvort það væri ekki ódýrara að kaupa sér diskapláss heldur en að eyða tíma í að kóða myndefni í skipti X til að þynna það út enn frekar.
xorhawk skrifaði:Hverju sem er, fannst áhugavert að vita hvernig menn væru að nota FFMPEG til að ná sem bestu þjöppun og sem minnstu skrárstærð.
-
- FanBoy
- Póstar: 708
- Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
- Reputation: 123
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
Stundum gæti verið gott að grípa í svona til að fikta sig áfram með.
https://github.com/Dinoosauro/ffmpeg-web
En það er gaman að sjá hversu víðfeðm notkun á ffmpeg er, þetta er frábær hugbúnaður. Hef notað þetta allt frá því í heima verkefni og yfir í verkum sem kosta tugi milljóna USD $.
https://github.com/Dinoosauro/ffmpeg-web
En það er gaman að sjá hversu víðfeðm notkun á ffmpeg er, þetta er frábær hugbúnaður. Hef notað þetta allt frá því í heima verkefni og yfir í verkum sem kosta tugi milljóna USD $.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
Handbrake og encode í HEVC/X265 10bit.
Færð mest út úr því í dag myndi ég halda.
Færð mest út úr því í dag myndi ég halda.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: ffmpeg og skáar stærð
Takk allir,
Mér fynnst Handbreak sem að mér skylst að keyrir ffmpeg í bakgrunni nota mun meira vinnsluminni heldur en ffmpeg beint frá command line en það er auðvelt að nota það með presets t.d.
ffmpeg-web með Electron hljómar mjög áhugavert og ég mun prófa það við tækifæri en ég hallast mest á að keyra bara ffmpeg beint og skrifa bara mín eigin "scripts" til að gera það sem hentar fyrir hvert verkefni í sinn (í raun búa til mín eigin presets fyrir ffmpeg)
Mér fynnst Handbreak sem að mér skylst að keyrir ffmpeg í bakgrunni nota mun meira vinnsluminni heldur en ffmpeg beint frá command line en það er auðvelt að nota það með presets t.d.
ffmpeg-web með Electron hljómar mjög áhugavert og ég mun prófa það við tækifæri en ég hallast mest á að keyra bara ffmpeg beint og skrifa bara mín eigin "scripts" til að gera það sem hentar fyrir hvert verkefni í sinn (í raun búa til mín eigin presets fyrir ffmpeg)
Síðast breytt af xorhawk á Mán 11. Nóv 2024 16:34, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
Í raun bara val - getur scriptað á móti handbrake líka.
Tékkaðu endilega á nvenc, getur notað það í ffmpeg líka
Tékkaðu endilega á nvenc, getur notað það í ffmpeg líka
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz
Re: ffmpeg og skáar stærð
Ekki spurning ég mun tékka a því,
Síðast breytt af xorhawk á Mán 11. Nóv 2024 22:44, breytt samtals 3 sinnum.
-
- Kóngur
- Póstar: 6496
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 315
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
nvenc er mjög töff ef þú þarft að encode'a hratt, en það skilar hrikalegum gæðum/stærð miðað við CPU encode.
"Give what you can, take what you need."
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 395
- Skráði sig: Fös 22. Ágú 2008 11:23
- Reputation: 22
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: ffmpeg og skáar stærð
getur sett average bitrate á video-ið sem ætti að halda óþarfa stærð í skefjum. Annars er CRF nokkuð fair við að finna gott bitrate
Það er til spes parameter fyrir animation, í handbrake er það -animation (eða -tune animation)
Það er til spes parameter fyrir animation, í handbrake er það -animation (eða -tune animation)
Síðast breytt af Bengal á Mán 11. Nóv 2024 23:54, breytt samtals 2 sinnum.
- CPU: Intel i9 10850K @ 5.2GHz in Asus ROG Z490-E Strix
Ram: Corsair Vengeance 4x16GB DDR4 3200MHz
Primary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
Secondary: Samsung 970 EVO Plus SSD 1TB - M.2 NVMe
GPU: Asus RTX 3070 OC Strix
PSU: Corsair RM750x
Case: Fractal Design Define R6
Monitor: Samsung Odyssey G7 1440p 240hz