Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1572
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 47
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf Benzmann » Mið 06. Nóv 2024 21:07

Sælir.

Ég fæ vonandi 10gb ljósleiðara í næstu viku.
En langar aðeins að undirbúa mig.

Er einhver ykkar með 10gb í dag frá Vodafone? Og hver er ykkar upplifun?

Einnig ef þið vitið, hvaða týpa er þetta af Genexis boxum sem þeir setja upp og hvaða tengimöguleikar eru á þessum boxum?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6507
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 322
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf gnarr » Fim 07. Nóv 2024 01:24

Ég ætla að fá að bæta við þremur spurningum.
Er ekki bara eitt 10Gbps port á ljósleiðara boxinu?
Er ekki pottþétt hægt að tengja fleiri en eitt tæki við boxið?
Er hægt að tengja 10Gbps switch við boxið og að fá þannig tengingar við tvö eða fleiri tæki?


"Give what you can, take what you need."


slapi
Gúrú
Póstar: 576
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Reputation: 56
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf slapi » Fim 07. Nóv 2024 13:53

Langar að hengja mig á þráðinn líka.
Hef ekki fundið hvernig box er verið að setja upp fyrir þetta ,langar að fara í 2.5gb.
Er með 3 tæki tengd í boxið núna sem þyrfti þá að vera eins



Skjámynd

Oddy
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
Reputation: 46
Staðsetning: Akureyri
Staða: Tengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf Oddy » Fim 07. Nóv 2024 14:05

Eg er með 10Gbps tengingu í gegnum Tengir á Akureyri. Þar er einungis einn útgangur á Ont en ég er með þennan switch (https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... sw-flex-xg) tengdann við án nokkurra vandamála. Mín reynsla af þessu er mjög góð.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2493
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 237
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf GullMoli » Fim 07. Nóv 2024 19:53

Ég er með Ljósleiðarann/Vodafone og þetta er ontan sem var sett upp hjá mér: https://genexis.de/content/uploads/2020 ... 1.2-EN.pdf

Virkar flott, er með Dream Machine SE routerinn en internet síu í gangi svo ég næ ekki fullum hraða, yfirleitt um 6GBs niður og um 9 upp. Þekki einn sem er með PRO og hann nær 9+ niður og upp enda ekki með síuna í gangi.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Höfundur
Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1572
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 47
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf Benzmann » Þri 12. Nóv 2024 05:50

Jæja, ég fékk 10gb ljósleiðara í gær
Fékk sama box og Gollmoli fékk.

Það er s.s 1x 10gb port á því og 2x 1gb port

1gb port (nr1)er fyrir Data eins og 10gb portið, en hitt 1gb portið (nr2) er fyrir Sjónvarp/myndlykill


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


EinnNetturGaur
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf EinnNetturGaur » Þri 12. Nóv 2024 21:10

þetta ljósleiðarabox notar sama sökkul og nýja 1gb ljósleiðaraboxið, ef þú ert með það sem kallast fibertwist þá er þetta engastund gert meða við að skipta út gamla skriðdrekanum eins og ég kalla það




oskarom
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
Reputation: 12
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf oskarom » Mið 13. Nóv 2024 16:41

Af forvitni, fylgir einhver kostnaður því að skipta út gamla stóra skriðdrekunum yfir í fibertwist boxið hjá ljósleiðaranum?




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 309
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf HringduEgill » Mið 13. Nóv 2024 19:15

oskarom skrifaði:Af forvitni, fylgir einhver kostnaður því að skipta út gamla stóra skriðdrekunum yfir í fibertwist boxið hjá ljósleiðaranum?


Því fylgir enginn kostnaður.




HringduEgill
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 309
Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: Reynsla af 10gb ljósleiðara?

Pósturaf HringduEgill » Mið 13. Nóv 2024 19:16

HringduEgill skrifaði:
oskarom skrifaði:Af forvitni, fylgir einhver kostnaður því að skipta út gamla stóra skriðdrekunum yfir í fibertwist boxið hjá ljósleiðaranum?


Því fylgir enginn kostnaður.


Það er að segja ef þú ætlar í tengingu með yfir 1 Gbit í hraða =)