NAS box
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
NAS box
Góða kveldið,
Ég er með nokkra gamla diska hérna á lausu sem mig langar að henda saman í diskastæðu, að öllum líkindum TrueNAS. Ég er með 4 diska nú þegar, en líklega er fínt að fá controller sem er fyrir 8 HDD svo . Hugmyndin er svo að leika sér með alls kyns þjónustur eins og Nextcloud, sem mun keyra á proxmox cluster frá öðrum vélum.
Eru reyndari menn í þessu en ég hérna með sterkar skoðanir á hvaða disk controller er best að kaupa fyrir svona verkefni? Ýmis spjallborð benda á LSI SAS controllera, þar sem talið TrueNAS spjallborðið frá 2021 -> https://www.truenas.com/community/threads/recommended-disc-controller.95116/
"Yes it does and the recommendation is not going to change. LSI SAS2008, 2308 or 3008 in IT mode."
Er eitthvað til hérna á landinu eða er maður að fara beint á ebay að leita að notuðu?
Hurru, og já... er þetta grunsamlega ódýrt eða kosta diskstýringar almennt lítið í dag? https://www.ebay.co.uk/itm/132059450823?_skw=lsi+sas2308&itmmeta=01JC1ZVQBFC4TPDE7FS2JF07SG
Borgar sig að taka dýrari stýringar eða skiptir það engu fyrir mechanical hdd?
Með fyrirfram þökkum.
Ég er með nokkra gamla diska hérna á lausu sem mig langar að henda saman í diskastæðu, að öllum líkindum TrueNAS. Ég er með 4 diska nú þegar, en líklega er fínt að fá controller sem er fyrir 8 HDD svo . Hugmyndin er svo að leika sér með alls kyns þjónustur eins og Nextcloud, sem mun keyra á proxmox cluster frá öðrum vélum.
Eru reyndari menn í þessu en ég hérna með sterkar skoðanir á hvaða disk controller er best að kaupa fyrir svona verkefni? Ýmis spjallborð benda á LSI SAS controllera, þar sem talið TrueNAS spjallborðið frá 2021 -> https://www.truenas.com/community/threads/recommended-disc-controller.95116/
"Yes it does and the recommendation is not going to change. LSI SAS2008, 2308 or 3008 in IT mode."
Er eitthvað til hérna á landinu eða er maður að fara beint á ebay að leita að notuðu?
Hurru, og já... er þetta grunsamlega ódýrt eða kosta diskstýringar almennt lítið í dag? https://www.ebay.co.uk/itm/132059450823?_skw=lsi+sas2308&itmmeta=01JC1ZVQBFC4TPDE7FS2JF07SG
Borgar sig að taka dýrari stýringar eða skiptir það engu fyrir mechanical hdd?
Með fyrirfram þökkum.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Þú þarft að byrja á því að athuga hvort stýrikerfið sem þú ætlar að nota styðji kortið varðandi drivera og slíkt. Persónulega hefur mér fundist best að nota alvöru hardware raidkort, langflest stýrikerfi styðja þau úr kassanum en þannig kort kosta töluvert meira.
Þegar ég var í svipuðum pælingum og þú á sínum tíma þá notaði ég þetta kort með góðum árangri, þetta er true hardware kort, https://www.ebay.com/itm/132298730244?m ... media=COPY
Þegar ég keypti mitt (2019) þá kostaði það milli $200-$300 og stundum voru þau enn dýrari þá. Hefur lækkað helling síðan þá enda liðinn langur tími.
Þegar ég var í svipuðum pælingum og þú á sínum tíma þá notaði ég þetta kort með góðum árangri, þetta er true hardware kort, https://www.ebay.com/itm/132298730244?m ... media=COPY
Þegar ég keypti mitt (2019) þá kostaði það milli $200-$300 og stundum voru þau enn dýrari þá. Hefur lækkað helling síðan þá enda liðinn langur tími.
Síðast breytt af emmi á Fim 07. Nóv 2024 01:19, breytt samtals 3 sinnum.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Ég mun að öllum líkindum keyra þetta á TrueNAS, sem er með zfs, þannig að hardware raid er ekki inni í myndinni að svo stöddu.
Takk samt fyrir hugmyndina.
Takk samt fyrir hugmyndina.
Síðast breytt af Hannesinn á Fim 07. Nóv 2024 01:16, breytt samtals 1 sinni.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Kóngur
- Póstar: 6507
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 322
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Ég mæli með að nota ekki hardware raid. Þá ertu locked in að nota þann controller það sem eftir er og það er mikið vesen ef controllerinn deyr.
MergerFS + SnapRAID er miklu betri lausn uppá að lenda ekki í veseni.
Reyndu að finna stýringu sem leyfir þér að tengja JBOD.
Ég er sjálfur hrifnastur af Debian fyrir server stýrikerfi.
MergerFS + SnapRAID er miklu betri lausn uppá að lenda ekki í veseni.
Reyndu að finna stýringu sem leyfir þér að tengja JBOD.
Ég er sjálfur hrifnastur af Debian fyrir server stýrikerfi.
"Give what you can, take what you need."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Hannesinn skrifaði:Ég mun að öllum líkindum keyra þetta á TrueNAS, sem er með zfs, þannig að hardware raid er ekki inni í myndinni að svo stöddu.
Takk samt fyrir hugmyndina.
Cool, gangi þér vel.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
gnarr skrifaði:MergerFS + SnapRAID er miklu betri lausn uppá að lenda ekki í veseni.
Þetta lítur reyndar mjög vel út og gæti virkað vel í verkefnið í stað TrueNAS. Er ekki beint að hugsa um media gögn akkurat núna, en það gæti komið síðar. Nextcloud er pretty much local Onedrive/Google drive lausn, og ég hugsa þetta fyrir gögn sem breytast ekki mikið þannig lagað, en eru aðgengileg 24/7.
Ég skoða þetta vel áður en ég byrja. Takk fyrir þetta.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 388
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 84
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Af hverju ferðu ekki bara strax í Unraid?
Algjörlega besta lausnin fyrir öll gögnin þín.
Kerfinu er alveg sama hvaða hrærigraut þú ert með af diskum, keyrir þetta á flestum cheap sata raid controllerum eða bara af controlerum í borðinu á vélinni þinni.
Næsta stækkun á vélinni þinni er ekkert vandamál, bara færð þér annað móðurborð og allt það stuff og jafnvel annað sata spjald og Unraid er alveg sama þótt það starti sér upp í allt öðruvísi vélbúnaði að öllu leyti, þú þarft bara að taka mynd af því í hvaða röð diskarnir voru í raid inu áður en þú skiptir um vél, stillir bara sömu röð á diskana aftur og startar raid inu og allt er komið í gang aftur.
Ég hef 3 sinnum skipt um allan vélbúnað hjá mér og bara flutt diskana yfir og aldrei nein vandamál og allt farið að keyra eftir nokkrar mín.
Nextcloud og það allt eru til í Unraid sem dockerar eða ef þig langar frekar að keyra það á sýndarvél þá er það ekkert vandamál heldur í Unraid.
Mín tíu sent í þessu máli.
Algjörlega besta lausnin fyrir öll gögnin þín.
Kerfinu er alveg sama hvaða hrærigraut þú ert með af diskum, keyrir þetta á flestum cheap sata raid controllerum eða bara af controlerum í borðinu á vélinni þinni.
Næsta stækkun á vélinni þinni er ekkert vandamál, bara færð þér annað móðurborð og allt það stuff og jafnvel annað sata spjald og Unraid er alveg sama þótt það starti sér upp í allt öðruvísi vélbúnaði að öllu leyti, þú þarft bara að taka mynd af því í hvaða röð diskarnir voru í raid inu áður en þú skiptir um vél, stillir bara sömu röð á diskana aftur og startar raid inu og allt er komið í gang aftur.
Ég hef 3 sinnum skipt um allan vélbúnað hjá mér og bara flutt diskana yfir og aldrei nein vandamál og allt farið að keyra eftir nokkrar mín.
Nextcloud og það allt eru til í Unraid sem dockerar eða ef þig langar frekar að keyra það á sýndarvél þá er það ekkert vandamál heldur í Unraid.
Mín tíu sent í þessu máli.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Ég hoppaði á unRAID vagninn fyrir nokkrum árum og hef ekki litið til baka, hefur bara gengið mjög vel, mæli með að gefa því gaum.
unRAID hentaði mér mjög vel þar sem ég byrjaði þetta ævintýri bara með einhverjum samtýning af allskonar misgáfulegum diskum og hardware'i, síðan þá er ég búinn að skipta út eiginlega öllu og þmt öllum diskum oftar en einu sinni.
Ég nota þetta í ýmislegt en fyrst og fremst er þetta áræðanlegur geymsla sem er auðvelt að viðhalda fyrir ljósmyndir og annað og keyrir flestar þjónustur sem ég þarf í dockerum. Hef líka verið að keyra virtual vélar þegar þarf. Þægilegt að hafa til að prófa hitt og þetta sem manni dettur í hug, svo er eitthvað sem ég hef flutt af þessari vél á hentugra hardware, t.d. flutti Unifi controllerinn þegar ég náði mér í UDM-Pro, svo flutti Home Assistant yfir á Raspberry Pi þegar það var orðið frekar þýðinga mikið í daglegu lífi á heimilinu.
Gangi þér vel.
unRAID hentaði mér mjög vel þar sem ég byrjaði þetta ævintýri bara með einhverjum samtýning af allskonar misgáfulegum diskum og hardware'i, síðan þá er ég búinn að skipta út eiginlega öllu og þmt öllum diskum oftar en einu sinni.
Ég nota þetta í ýmislegt en fyrst og fremst er þetta áræðanlegur geymsla sem er auðvelt að viðhalda fyrir ljósmyndir og annað og keyrir flestar þjónustur sem ég þarf í dockerum. Hef líka verið að keyra virtual vélar þegar þarf. Þægilegt að hafa til að prófa hitt og þetta sem manni dettur í hug, svo er eitthvað sem ég hef flutt af þessari vél á hentugra hardware, t.d. flutti Unifi controllerinn þegar ég náði mér í UDM-Pro, svo flutti Home Assistant yfir á Raspberry Pi þegar það var orðið frekar þýðinga mikið í daglegu lífi á heimilinu.
Gangi þér vel.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 118
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Verslaði LSI kort með IT Mode (HBA) af ebay fyrir þónokkru, þessi cheaper kort eru ekki endilega einhverjir clones heldur frekar bara eldri kort sem eru of gömul fyrir proper server umhverfi en eru flott fyrir heimabrúk.
Passa bara að þau þurfa flest pcie x8 slot og svo komst ég að því að red hat/Centos eru búnir að taka út driver support fyrir mikið af þessum eldri kortum.
Tókst þó að setja eitt upp á debian án vandræða.
Passa bara að þau þurfa flest pcie x8 slot og svo komst ég að því að red hat/Centos eru búnir að taka út driver support fyrir mikið af þessum eldri kortum.
Tókst þó að setja eitt upp á debian án vandræða.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
UnRaid eða TrueNAS er sín hvor hliðin á sama peningnum, bara spurning um smekk.
Já, TrueNAS styður væntanlega þessi recommended kort, þó svo svarið sem ég vitnaði í sé frá 2021.
Ef ég ákveð svo aðra leið, þá er Redhat alveg með allra seinustu kostum, þó það sé með fyrstu kostum í vinnunni.
En er hægt að fá þessi kort hérna heima eða er það Ebay/Amazon alla leið?
oliuntitled skrifaði:Verslaði LSI kort með IT Mode (HBA) af ebay fyrir þónokkru, þessi cheaper kort eru ekki endilega einhverjir clones heldur frekar bara eldri kort sem eru of gömul fyrir proper server umhverfi en eru flott fyrir heimabrúk.
Passa bara að þau þurfa flest pcie x8 slot og svo komst ég að því að red hat/Centos eru búnir að taka út driver support fyrir mikið af þessum eldri kortum.
Já, TrueNAS styður væntanlega þessi recommended kort, þó svo svarið sem ég vitnaði í sé frá 2021.
Ef ég ákveð svo aðra leið, þá er Redhat alveg með allra seinustu kostum, þó það sé með fyrstu kostum í vinnunni.
En er hægt að fá þessi kort hérna heima eða er það Ebay/Amazon alla leið?
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
- Reputation: 10
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
mainman skrifaði:Af hverju ferðu ekki bara strax í Unraid?
Algjörlega besta lausnin fyrir öll gögnin þín.
Kerfinu er alveg sama hvaða hrærigraut þú ert með af diskum, keyrir þetta á flestum cheap sata raid controllerum eða bara af controlerum í borðinu á vélinni þinni.
Næsta stækkun á vélinni þinni er ekkert vandamál, bara færð þér annað móðurborð og allt það stuff og jafnvel annað sata spjald og Unraid er alveg sama þótt það starti sér upp í allt öðruvísi vélbúnaði að öllu leyti, þú þarft bara að taka mynd af því í hvaða röð diskarnir voru í raid inu áður en þú skiptir um vél, stillir bara sömu röð á diskana aftur og startar raid inu og allt er komið í gang aftur.
Ég hef 3 sinnum skipt um allan vélbúnað hjá mér og bara flutt diskana yfir og aldrei nein vandamál og allt farið að keyra eftir nokkrar mín.
Nextcloud og það allt eru til í Unraid sem dockerar eða ef þig langar frekar að keyra það á sýndarvél þá er það ekkert vandamál heldur í Unraid.
Mín tíu sent í þessu máli.
Tek undir þetta með Unraid. Ég er búinn að keyra serverinn minn á Unraid í tæpt ár og hef ekki lent í einu veseni. Þetta kostar eitthvað smotterí en er vel virði þess. Rosa auðvelt að geyma gögn og ef vilji er til staðar þá gæti það ekki verið einfaldari að hýsa allskyns hugbúnað eins og Plex eða álíka.
PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz
Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)
-
- Besserwisser
- Póstar: 3200
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 563
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: NAS box
Top Picks for TrueNAS and FreeNAS HBAs (Host Bus Adapters)
https://www.servethehome.com/buyers-guides/top-hardware-components-for-truenas-freenas-nas-servers/top-picks-truenas-freenas-hbas/
https://www.servethehome.com/buyers-guides/top-hardware-components-for-truenas-freenas-nas-servers/top-picks-truenas-freenas-hbas/
Just do IT
√
√
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 348
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 118
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Hannesinn skrifaði:UnRaid eða TrueNAS er sín hvor hliðin á sama peningnum, bara spurning um smekk.oliuntitled skrifaði:Verslaði LSI kort með IT Mode (HBA) af ebay fyrir þónokkru, þessi cheaper kort eru ekki endilega einhverjir clones heldur frekar bara eldri kort sem eru of gömul fyrir proper server umhverfi en eru flott fyrir heimabrúk.
Passa bara að þau þurfa flest pcie x8 slot og svo komst ég að því að red hat/Centos eru búnir að taka út driver support fyrir mikið af þessum eldri kortum.
Já, TrueNAS styður væntanlega þessi recommended kort, þó svo svarið sem ég vitnaði í sé frá 2021.
Ef ég ákveð svo aðra leið, þá er Redhat alveg með allra seinustu kostum, þó það sé með fyrstu kostum í vinnunni.
En er hægt að fá þessi kort hérna heima eða er það Ebay/Amazon alla leið?
Ég verslaði mín á ebay, hef ekki séð þau hér áður ... Ég gat ekki nýtt annað kortið, skal athuga hvort ég finni það ekki og sendi þér þá skilaboð set það til þín cheap og þú getur þá allavega prófað það.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6355
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Tek undir það sem margir hér hafa sagt og mæli klárlega með unRAID, búinn að keyra minn unRAID server í mörg ár núna og gæti talið á fingrum annarrar hendi hversu oft ég hef lent í veseni með hann (þeas sem var ekki eigin fikti um að kenna.)
Helsti kosturinn við unRAID er að geta mix&matchað misstórum diskum í pool'ið og hversu auðvelt og þægilegt það er að spinna upp containers í gegnum "app store'ið" hjá þeim sem og endalaust af gagnlegum plugins í boði.
Helsti kosturinn við unRAID er að geta mix&matchað misstórum diskum í pool'ið og hversu auðvelt og þægilegt það er að spinna upp containers í gegnum "app store'ið" hjá þeim sem og endalaust af gagnlegum plugins í boði.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
oliuntitled skrifaði:Ég verslaði mín á ebay, hef ekki séð þau hér áður ... Ég gat ekki nýtt annað kortið, skal athuga hvort ég finni það ekki og sendi þér þá skilaboð set það til þín cheap og þú getur þá allavega prófað það.
Össs, það hljómar osom. Fæ að pota í þig um helgina og sjáum hvað gerist.
Hjaltiatla skrifaði:Top Picks for TrueNAS and FreeNAS HBAs (Host Bus Adapters)
https://www.servethehome.com/buyers-guides/top-hardware-components-for-truenas-freenas-nas-servers/top-picks-truenas-freenas-hbas/
Takk fyrir þetta, beindi mér á þráðbeina braut. SAS 3008 9300 verður það þá, ef oliuntitled finnur ekki kortið sitt.
Síðast breytt af Hannesinn á Fös 08. Nóv 2024 18:54, breytt samtals 1 sinni.
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Annars varðandi UnRaid, ég nefndi TrueNAS bara sem dæmi, alls ekki neglt niður. Hugmyndin var engu að síður að virtualize-a NAS boxið, að setja upp ProxMox sem hypervisor og setja disk controllerinn í passthrough á truenas/unraid vm.
Það þýðir að ég er ekki að fara að nota neitt af applications sem fylgja NAS boxinu sjálfu.
Youtube rásin hjá Craft Computing er til að mynda með fullt af myndböndum um hvað hann er að gera og af hverju. Aðrar góðar rásir eru til dæmis Jim's Garage
Það þýðir að ég er ekki að fara að nota neitt af applications sem fylgja NAS boxinu sjálfu.
Youtube rásin hjá Craft Computing er til að mynda með fullt af myndböndum um hvað hann er að gera og af hverju. Aðrar góðar rásir eru til dæmis Jim's Garage
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
Re: NAS box
Ég hef verslað svona kort frá Aliexpress.
Flest allir Raid controller í Dell og Lenovo servers eru með LSI controller, t.d. Dell H310 er hægt að setja i IT mode.
Flest allir Raid controller í Dell og Lenovo servers eru með LSI controller, t.d. Dell H310 er hægt að setja i IT mode.
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 583
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 16:48
- Reputation: 80
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Kannski ágætt að hafa það líka bakvið eyrað, að flutningshraðinn á svona NAS lausnum með mechanical diska er oftast ekki upp á marga fiska. Í staðinn fyrir að fullnýta 1GB net með í kringum 110MB/s ertu kannski að fá 80MB/s. Þess vegna hljómar lausnin hjá gnarr varðandi MergerFS + SnapRAID áhugaverð, því að checksum'ið er skrifað síðar, en það kostar auðvitað að gögnin eru viðkvæmari fyrir disk failure í millitíðinni.
Ó, valmöguleikar, valmöguleikar...
Ó, valmöguleikar, valmöguleikar...
Enjoy your job, make lots of money, work within the law. Choose any two.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6355
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Hannesinn skrifaði:Kannski ágætt að hafa það líka bakvið eyrað, að flutningshraðinn á svona NAS lausnum með mechanical diska er oftast ekki upp á marga fiska. Í staðinn fyrir að fullnýta 1GB net með í kringum 110MB/s ertu kannski að fá 80MB/s. Þess vegna hljómar lausnin hjá gnarr varðandi MergerFS + SnapRAID áhugaverð, því að checksum'ið er skrifað síðar, en það kostar auðvitað að gögnin eru viðkvæmari fyrir disk failure í millitíðinni.
Ó, valmöguleikar, valmöguleikar...
Og til að flækja þetta ennþá frekar þá bjóða margar af þessum NAS OSum uppá að nýta SSD/nVME sem cache diska svo þar er hægt að fullnýta 1Gbit nethraðann með nægilega stórum cache diskum, þá annaðhvort fyrir ný gögn eða mest notuðu gögnin, misjafnt eftir OS hvort eða bæði er í boði.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Mán 05. Mar 2007 18:51
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: NAS box
Ég greip nú bara fyrstu setninguna hjá þér, "Ég er með nokkra gamla diska hérna á lausu sem mig langar að henda saman í diskastæðu", og datt í hug að þetta væri verkefni fyrir unRAID, var akkúrat í þannig stöðu, nema kannski með meiri samtíning af diskum (þetta var vel skrautlegt til að byrja með) og hvernig unRAID meðhöndlar diskana var mjög mikill kostur fyrir mig, ekkert stripe eða álíka á gögnum og bara þægilegt parity, ef vélin eða stýrikerfið klúðrast þá eru gögnin alltaf á sínum stað og aðgengileg. Náði mér í hræ ódýran SSD disk fyrir cache fyrir öll incoming gögn.
Re: NAS box
Ég er með Unraid vél sem ég hef uppfært nokkrum sinnum yfir síðustu 3-4 ár. Er með SAS diska og IT-flashed HBA sem ég keypti á eBay.
Uppfærði eftir 2 ár úr i7 4790k og 32GB DDR3 yfir í X99 móðurborð frá kína og Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC. Unraid tók þetta algjörlega með stæl, skipti um platform og ræsti vélina og allt virkað fullkomnlega.
Er með 2 skjákort í vélinni líka. Eitt er passthrough í Windows10 VM fyrir remote parsec leikjaspilun og annað bara fyrir plex transcode. Ég er líka með Windows 7 VM sem ég nota fyrir Volvo VIDA.
Byrjaði með 4x4TB diska og er núna með nokkra 12TB í pöntun. Unraid er búið að vera bulletproof fyrir mig og þá sem ég þekki sem eru í sama áhugamáli.
Ég á auka IT HBA kort alveg eins og það sem ég er að nota, bara sem cold spare.
Edit: Reynslusaga. Ég lenti ítrekað í því að fá drive read/write errora og meira segja þurfti að restora disk oftar en einu sinni. Var í þessu veseni í svona ár og Unraid sló aldrei feilpúst á meðan þessu stóð. Öll gögn voru aðgengileg og diskar restoraðir algjörlega án vandamála.
Raunin var sú að power splitterarnir sem ég var að nota úr Molex í SATA (án 3V signal því SAS diskar nota það sem shutdown signal) voru að valda því að diskarnir fengu ekki nægilega stabílt power. Ég endaði svo með því að klippa alla 3V víra úr SATA power tengjunum og henti Molex-SATA breytunum. Vandamálið hvarf alveg við það. Það þarf bara að gera þetta með SAS diska.
Þú linkaðir ekki flashed HBA þannig að hann mun ekki virka í IT mode. Þú vilt það.
Mínir eru IBM M5110 (sama LSI chipset og sá sem þú linkaðir)
https://www.ebay.co.uk/itm/142153953561 ... BMzPuPheRk
Kaplar
https://www.ebay.co.uk/itm/183717035240 ... BM8vmKheRk
Uppfærði eftir 2 ár úr i7 4790k og 32GB DDR3 yfir í X99 móðurborð frá kína og Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC. Unraid tók þetta algjörlega með stæl, skipti um platform og ræsti vélina og allt virkað fullkomnlega.
Er með 2 skjákort í vélinni líka. Eitt er passthrough í Windows10 VM fyrir remote parsec leikjaspilun og annað bara fyrir plex transcode. Ég er líka með Windows 7 VM sem ég nota fyrir Volvo VIDA.
Byrjaði með 4x4TB diska og er núna með nokkra 12TB í pöntun. Unraid er búið að vera bulletproof fyrir mig og þá sem ég þekki sem eru í sama áhugamáli.
Ég á auka IT HBA kort alveg eins og það sem ég er að nota, bara sem cold spare.
Edit: Reynslusaga. Ég lenti ítrekað í því að fá drive read/write errora og meira segja þurfti að restora disk oftar en einu sinni. Var í þessu veseni í svona ár og Unraid sló aldrei feilpúst á meðan þessu stóð. Öll gögn voru aðgengileg og diskar restoraðir algjörlega án vandamála.
Raunin var sú að power splitterarnir sem ég var að nota úr Molex í SATA (án 3V signal því SAS diskar nota það sem shutdown signal) voru að valda því að diskarnir fengu ekki nægilega stabílt power. Ég endaði svo með því að klippa alla 3V víra úr SATA power tengjunum og henti Molex-SATA breytunum. Vandamálið hvarf alveg við það. Það þarf bara að gera þetta með SAS diska.
Þú linkaðir ekki flashed HBA þannig að hann mun ekki virka í IT mode. Þú vilt það.
Mínir eru IBM M5110 (sama LSI chipset og sá sem þú linkaðir)
https://www.ebay.co.uk/itm/142153953561 ... BMzPuPheRk
Kaplar
https://www.ebay.co.uk/itm/183717035240 ... BM8vmKheRk
Síðast breytt af Dropi á Þri 12. Nóv 2024 12:22, breytt samtals 3 sinnum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS