Leiðinlegt líka að svo mikið af þessu er misvísandi dark patterning (eða hvað það heitir til að fá fólk til að klikka á eitthvað eða nota eitthvað sem sýgur svo af því upplýsingar). Þ.e. kostirnir sem koma upp eru annað hvort að hafna öllu eða samþykkja allt, og sem lætur mér allavega líða eins og ég sé mögulega að fara hafna einhverju og brjóta síðuna með því. Svo þegar ég klikka að ég t.d. vilji líka "functional" cookies þá kemur loksins "save configuration" upp, eins og það sé verið að þrýsta á mig til að velja meira en necessary. Af hverju er save configuration ekki í boði strax bara með necessary möguleikann? (Þetta er rhetorical spurning, s.s. ekki spurning.) Trikkið er að ef þú velur Decline All, þá ertu að velja necessary möguleikann.
Edit: N.b. "show details" breytir þessu ekki.
https://www.google.com/search?q=dark+pattern
