Pósturaf kizi86 » Fös 25. Okt 2024 19:15
þetta sem ég benti á, að það þurfi að breyta nokkrum stillingum, til að fara til baka, finnst mér vera dáldið asnalegt, og svo, hvernig hlutirnir voru orðaðir í stillingunum, venjulegur notandi út í bæ (lesist ég) hefur ekki hugmynd um hvað er (user interface density), og þurfti ég að googla hvernig ætti að breyta þessu til baka, og fann ég þá póstinn sem ég hlekkjaði í að ofan frá vivaldi spjallborðinu. En fyrir utan þessar útlitsbreytingar, þá er ég að fíla þessa uppfærslu, Dashboard er snilld, sync uppfærslan er snilld, að geta hoppað beint úr síma, eða ferðatölvunni, og tekið upp hvar ég var í borðtölvunni, snilllld, bookmarka eikkað sem ég sé í símanum, og um leið er það komið í tölvuna <3 ef bara að það væri aðeins notendavænna að breyta útlitinu til baka, þá væri þetta fullkomið. takk fyrir geggjaðan browser, hefur verið daily driver hjá mér síðan kom fyrst út<3
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV