Sælir,
hvaða forrit mæliði með að nota?
Er sjálfur búinn að vera nota Malwarebytes síðustu ár, en nýlega hefur tölvan að vera hægari. Sérstaklega í File explorer.
Antivirus/malware forrit
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 335
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Antivirus/malware forrit
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 362
- Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
- Reputation: 71
- Staðsetning: Reykjanesbæ
- Staða: Ótengdur
Re: Antivirus/malware forrit
nota Malwarebytes ekki verið var við neinn hægagang er á 2x tölvum búinn að nota það í mörg ár
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
-
- Besserwisser
- Póstar: 3190
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Antivirus/malware forrit
Borga Microsoft fyrir Business premium leyfi og fæ Microsoft Defender for Endpoint EDR vörn sem er aðeins meira en hefðbundin gamaldags vírusvörn.
Endpoint Detection og Response sem safnar gögnum um hvað er að keyra á vélinni og greinir líka ef það er óeðlileg hegðum í gangi á vélinni. Mjög flottur Machine learning parturinn á þessari vörn og maður getur skoðað hegðunarmunstur ef óeðlileg hegðun á sér stað á vélinni og fæ meldingu um að fara yfir vafasama hegðun. Blokkar líka alls konar drasl sem vörnin treystir ekki.
Nota Microsoft Defender á snjalltækjum
Ublock origin ad blocker í vafra.
Nota 1.1.1.2 og 1.0.0.2 Cloudflare DNS-a sem DNS resolver á Pfsense Eldvegg sem blokka þekkt malware og C2C slóðir. Í boði að stilla handvirkt á tæki en þetta er mun þæginlegra á Eldvegg.
Endpoint Detection og Response sem safnar gögnum um hvað er að keyra á vélinni og greinir líka ef það er óeðlileg hegðum í gangi á vélinni. Mjög flottur Machine learning parturinn á þessari vörn og maður getur skoðað hegðunarmunstur ef óeðlileg hegðun á sér stað á vélinni og fæ meldingu um að fara yfir vafasama hegðun. Blokkar líka alls konar drasl sem vörnin treystir ekki.
Nota Microsoft Defender á snjalltækjum
Ublock origin ad blocker í vafra.
Nota 1.1.1.2 og 1.0.0.2 Cloudflare DNS-a sem DNS resolver á Pfsense Eldvegg sem blokka þekkt malware og C2C slóðir. Í boði að stilla handvirkt á tæki en þetta er mun þæginlegra á Eldvegg.
Just do IT
√
√
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16604
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2142
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Antivirus/malware forrit
Nota ekkert.
Finnst þessi forrit jafn slæm og vírusarnir sem þau eiga að stoppa.
Vera bara meðvitaður um linka sem þú færð í tölvupósti og ekki klikka á atvinnuumsókn.pdf.exe
Finnst þessi forrit jafn slæm og vírusarnir sem þau eiga að stoppa.
Vera bara meðvitaður um linka sem þú færð í tölvupósti og ekki klikka á atvinnuumsókn.pdf.exe
-
- Besserwisser
- Póstar: 3190
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 555
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Antivirus/malware forrit
GuðjónR skrifaði:Nota ekkert.
Finnst þessi forrit jafn slæm og vírusarnir sem þau eiga að stoppa.
Vera bara meðvitaður um linka sem þú færð í tölvupósti og ekki klikka á atvinnuumsókn.pdf.exe
Er það þess vegna sem vaktin er alltaf svona hæg undafarið
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fim 10. Okt 2024 08:28, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
Re: Antivirus/malware forrit
Fennimar002 skrifaði:Sælir,
hvaða forrit mæliði með að nota?
Er sjálfur búinn að vera nota Malwarebytes síðustu ár, en nýlega hefur tölvan að vera hægari. Sérstaklega í File explorer.
Er ekki að reyna að vera leiðinlegi gæinn, en stýrikerfið þitt er einn stór vírus:
https://youtu.be/G9FRadIkkE0?si=CpgjyXTCrFLj0sje
Er heldur ekki að segja að það sé einfalt mál fyrir alla að skipta úr M$, en við verðum öll að vera meðvituð um það hvað Windows er orðið og verður í nánustu framtíð.
-
- Kóngur
- Póstar: 6426
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 477
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Antivirus/malware forrit
Defender er orðinn helvíti öflugt og eru flest third party forrit bara orðin einhver bloatwarefest.
Malwarebytes þótti gott fyrir möööörgum árum þegar það var líið og nett og gerði ekkert "aukalega" en núna er það komið á sama stað og allt hitt, endalaust bloatware og auka fítusar sem eru óþarfi og svo er scammað fólk sem veit ekki betur í einhverjar áskriftir sem er nánast ómögulega hægt að segja upp.
Malwarebytes þótti gott fyrir möööörgum árum þegar það var líið og nett og gerði ekkert "aukalega" en núna er það komið á sama stað og allt hitt, endalaust bloatware og auka fítusar sem eru óþarfi og svo er scammað fólk sem veit ekki betur í einhverjar áskriftir sem er nánast ómögulega hægt að segja upp.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Antivirus/malware forrit
Ég nota ekkert. Er með tölvu bara fyrir leikjaspilun og allt hitt keyri ég á gervitölvu.
fyrir sirka 8árum þá var ég nota bitdefender.
fyrir sirka 8árum þá var ég nota bitdefender.
hef ekkert að segja LOL!
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 328
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 22
- Staða: Ótengdur
Re: Antivirus/malware forrit
Bara Windows defender, svo bara downloada vírusvörn ef þú færð vírus sem defender ræður ekki við. Vírusvarnir eru flestar verri en vírusvarnir sem þær verja þig fyrir
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- FanBoy
- Póstar: 761
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 119
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Antivirus/malware forrit
Bara windows defender. Samt er ég að torrenta pc leiki á pcgametorrents.com alveg slatta
Síðast breytt af Viggi á Fim 10. Okt 2024 19:44, breytt samtals 1 sinni.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Antivirus/malware forrit
Hef sjálfur verið að vinna með eset Home Premium á Windows þar sem það var að hafa minnst áhrif á tölvuna þegar ég setti það upp, og var að skila bestu vörninni. Hægt er að fá ódýrari subscription lykla á Kinguin og öðrum stöðum.
Mæli annars með þessari síðu til að bera saman mismunandi Vírusvarnir og sérstaklega skoða áhrif þeirra á performance á vélum: https://www.av-comparatives.org/comparison/
Defender er að koma betur út núna mv. hvernig það hefur verið og sýnist að ég þurfi að fara að endurhugsa ESET mv. þetta ár.
Mæli annars með þessari síðu til að bera saman mismunandi Vírusvarnir og sérstaklega skoða áhrif þeirra á performance á vélum: https://www.av-comparatives.org/comparison/
Defender er að koma betur út núna mv. hvernig það hefur verið og sýnist að ég þurfi að fara að endurhugsa ESET mv. þetta ár.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 335
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 19
- Staða: Ótengdur
Re: Antivirus/malware forrit
Móttekið - factory resetaði og ætla treysta Defender meira.
Hvað með antivirus á MacOS? er eitthvað vit í því.
Hvað með antivirus á MacOS? er eitthvað vit í því.
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv | RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz