ljósleiðari beint í router
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Lau 02. Nóv 2019 02:27
- Reputation: 44
- Staðsetning: 815
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ljósleiðari beint í router
Hefur einhver hérna farið sú leið að fá ljósleiðara beint inná SFP tengið í router sem að bjóða uppá þannig.
Ég er með Unifi dream machine SE sem tekur að sér WAN tengi með SFP og ég var að spá hvort það væri ekki best og future proof að tengja WAN bara beint með ljósleiðara í SFP tengið á dream machine?
Einhver sem hefur farið í þetta?
p.s Þetta er að fara keyra 10 tölvur í rafíþróttaveri
Ég er með Unifi dream machine SE sem tekur að sér WAN tengi með SFP og ég var að spá hvort það væri ekki best og future proof að tengja WAN bara beint með ljósleiðara í SFP tengið á dream machine?
Einhver sem hefur farið í þetta?
p.s Þetta er að fara keyra 10 tölvur í rafíþróttaveri
Re: ljósleiðari beint í router
Ég er með udm pro og er með ljós beint í sfp wan port
Er hjá mílu og þeir græjuðu sfp fyrir mig
Ekkert vesen
Er hjá mílu og þeir græjuðu sfp fyrir mig
Ekkert vesen
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
Ég er með þetta svona hjá mér. UDMPRO, 2.5gb tenging beint í 10gb sfp portið. Er hjá Hringdu.
Ég var fyrstur til að fá þetta svona hjá þeim svo það vissi enginn hvaða vlan ég átti að nota en um leið og það fannst þá datt allt í gang og virkar eins og draumur.
Ég var fyrstur til að fá þetta svona hjá þeim svo það vissi enginn hvaða vlan ég átti að nota en um leið og það fannst þá datt allt í gang og virkar eins og draumur.
Re: ljósleiðari beint í router
Ég er í sama pakka,
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
Síðast breytt af Maniax á Þri 10. Sep 2024 19:46, breytt samtals 1 sinni.
Re: ljósleiðari beint í router
Eru þið að sjá einhvern mun að sleppa við ljósleiðara boxið?
Og hver finnst ykkur vera helsti kosturinn við að tengja beint í UniFi?
Og hver finnst ykkur vera helsti kosturinn við að tengja beint í UniFi?
Síðast breytt af olihar á Þri 10. Sep 2024 20:31, breytt samtals 1 sinni.
Re: ljósleiðari beint í router
olihar skrifaði:Eru þið að sjá einhvern mun að sleppa við ljósleiðara boxið?
Og hver finnst ykkur vera helsti kosturinn við að tengja beint í UniFi?
Bara hversu swag það er
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
Maniax skrifaði:Ég er í sama pakka,
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka.
Fékk 2 eða 3 "sérfræðinga" hjá Hringdu í símann á tvemur dögum, einn af þeim var alveg ótrúlega kocky og talaði rosa mikið niður til mín og sagði mér á endanum að þeir gætu ekkert leyst þetta öðruvísi en að leigja mér Edgerouter því hann kynni ekkert á þetta dream machine og hann hefði ekki aðgang að því svo hann gæti ekki gert neitt fyrir mig. Hinir tveir sérfræðingarnir voru eiginlega á sömu línu með að þeir gætu ekkert hjálpað mér með þetta vegna þess að þeir hefðu ekki aðgang að routernum svo hjálpin hjá Hringdu var eiginlega verri en engin því það mætti manni bara leiðinlegt viðmót og svo þessi ótrúlega kocky og leiðinlegi "sérfræðingur" sem vissi svo ekki neitt.
það var síðan Gagnaveitan sem gat hjálpað mér með þetta, sagði mér bara hvaða vlan ég þurfti að stilla og þá datt allt í gang og fá þeir ótrúlega mikið hrós fyrir það.
Þetta var held ég í fyrsta skipti sem ég hef lent algjörlega á vegg hjá öllum hjá Hringdu á þessum held ég 15-20 árum sem ég hef verið þar og það var alveg ótrúlega slæm upplifun og ég var orðinn það pirraður á þjónustuleysinu að ég var eiginlega búinn að ákveða að skipta um þjónustuaðila en svo þegar tengingin mín var komin í gang og ég kominn með netið aftur þá einhvern vegin nennti maður ekki meira veseni.
Síðan gerðist það bara nokkrum dögum seinna að netið dettur út hjá mér og það var sama sagan með Hringdu, það vildi enginn gera neitt fyrir mig og enga þjónustu að fá og enginn vildi reyna að skoða þetta mál neitt og mér var eiginlega sagt að fyrst ég væri ekki með router frá þeim þá gætu þeir ekki gert neitt fyrir mig.
Ég verslaði mér nýjann dream machine pro gaur þá bara til að útiloka þá bilun því Hringdu sagði að þetta væri pottþét routerinn minn sem væri bilaður og kocky sérfræðinguinn reyndi allt sem hann gat til að láta mig vita að þetta dream machine væri eitthvað rusl og að ég ætti að leygja af þeim Edgerouter en það auðvitað lagaðis ekkert
kom síðan í ljós 1-2 dögum seinna að það var einhver bilun hjá Gagnaveitunni í dreyfistöðinn hérna rétt hjá mér en það fattaðist ekki fyrr en ég fór til þeirra til að fá nýja sfp breytu til að tengjast.
Moral of this story er að það er frábært að vera hjá Hringdu þangað til þú lendir í einhverju svona nýju, þá ertu fucked. Ég er samt áfram hjá þeim og veit bara að í framtíðinni ef ég lendi í netvandamálum með þetta setup sem ég er með þá fæ ég betri þjónustu og kemst lengra með því að hringja í ferðaþjónustu fatlaðra heldur en Hringdu.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
mainman skrifaði:Maniax skrifaði:Ég er í sama pakka,
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka.
Fékk 2 eða 3 "sérfræðinga" hjá Hringdu í símann á tvemur dögum, einn af þeim var alveg ótrúlega kocky og talaði rosa mikið niður til mín og sagði mér á endanum að þeir gætu ekkert leyst þetta öðruvísi en að leigja mér Edgerouter því hann kynni ekkert á þetta dream machine og hann hefði ekki aðgang að því svo hann gæti ekki gert neitt fyrir mig. Hinir tveir sérfræðingarnir voru eiginlega á sömu línu með að þeir gætu ekkert hjálpað mér með þetta vegna þess að þeir hefðu ekki aðgang að routernum svo hjálpin hjá Hringdu var eiginlega verri en engin því það mætti manni bara leiðinlegt viðmót og svo þessi ótrúlega kocky og leiðinlegi "sérfræðingur" sem vissi svo ekki neitt.
það var síðan Gagnaveitan sem gat hjálpað mér með þetta, sagði mér bara hvaða vlan ég þurfti að stilla og þá datt allt í gang og fá þeir ótrúlega mikið hrós fyrir það.
Þetta var held ég í fyrsta skipti sem ég hef lent algjörlega á vegg hjá öllum hjá Hringdu á þessum held ég 15-20 árum sem ég hef verið þar og það var alveg ótrúlega slæm upplifun og ég var orðinn það pirraður á þjónustuleysinu að ég var eiginlega búinn að ákveða að skipta um þjónustuaðila en svo þegar tengingin mín var komin í gang og ég kominn með netið aftur þá einhvern vegin nennti maður ekki meira veseni.
Síðan gerðist það bara nokkrum dögum seinna að netið dettur út hjá mér og það var sama sagan með Hringdu, það vildi enginn gera neitt fyrir mig og enga þjónustu að fá og enginn vildi reyna að skoða þetta mál neitt og mér var eiginlega sagt að fyrst ég væri ekki með router frá þeim þá gætu þeir ekki gert neitt fyrir mig.
Ég verslaði mér nýjann dream machine pro gaur þá bara til að útiloka þá bilun því Hringdu sagði að þetta væri pottþét routerinn minn sem væri bilaður og kocky sérfræðinguinn reyndi allt sem hann gat til að láta mig vita að þetta dream machine væri eitthvað rusl og að ég ætti að leygja af þeim Edgerouter en það auðvitað lagaðis ekkert
kom síðan í ljós 1-2 dögum seinna að það var einhver bilun hjá Gagnaveitunni í dreyfistöðinn hérna rétt hjá mér en það fattaðist ekki fyrr en ég fór til þeirra til að fá nýja sfp breytu til að tengjast.
Moral of this story er að það er frábært að vera hjá Hringdu þangað til þú lendir í einhverju svona nýju, þá ertu fucked. Ég er samt áfram hjá þeim og veit bara að í framtíðinni ef ég lendi í netvandamálum með þetta setup sem ég er með þá fæ ég betri þjónustu og kemst lengra með því að hringja í ferðaþjónustu fatlaðra heldur en Hringdu.
Hæ!
Leiðinlegt að heyra af þessum samskiptum, myndi klárlega vilja fara yfir þetta með þér og síðan í framhaldi mínu fólki. Ef þú vilt taka það áfram geturðu sent mér skilaboð hér á vaktinni og ég verð þá í bandi.
Re: ljósleiðari beint í router
HringduEgill skrifaði:mainman skrifaði:Maniax skrifaði:Ég er í sama pakka,
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka.
Fékk 2 eða 3 "sérfræðinga" hjá Hringdu í símann á tvemur dögum, einn af þeim var alveg ótrúlega kocky og talaði rosa mikið niður til mín og sagði mér á endanum að þeir gætu ekkert leyst þetta öðruvísi en að leigja mér Edgerouter því hann kynni ekkert á þetta dream machine og hann hefði ekki aðgang að því svo hann gæti ekki gert neitt fyrir mig. Hinir tveir sérfræðingarnir voru eiginlega á sömu línu með að þeir gætu ekkert hjálpað mér með þetta vegna þess að þeir hefðu ekki aðgang að routernum svo hjálpin hjá Hringdu var eiginlega verri en engin því það mætti manni bara leiðinlegt viðmót og svo þessi ótrúlega kocky og leiðinlegi "sérfræðingur" sem vissi svo ekki neitt.
það var síðan Gagnaveitan sem gat hjálpað mér með þetta, sagði mér bara hvaða vlan ég þurfti að stilla og þá datt allt í gang og fá þeir ótrúlega mikið hrós fyrir það.
Þetta var held ég í fyrsta skipti sem ég hef lent algjörlega á vegg hjá öllum hjá Hringdu á þessum held ég 15-20 árum sem ég hef verið þar og það var alveg ótrúlega slæm upplifun og ég var orðinn það pirraður á þjónustuleysinu að ég var eiginlega búinn að ákveða að skipta um þjónustuaðila en svo þegar tengingin mín var komin í gang og ég kominn með netið aftur þá einhvern vegin nennti maður ekki meira veseni.
Síðan gerðist það bara nokkrum dögum seinna að netið dettur út hjá mér og það var sama sagan með Hringdu, það vildi enginn gera neitt fyrir mig og enga þjónustu að fá og enginn vildi reyna að skoða þetta mál neitt og mér var eiginlega sagt að fyrst ég væri ekki með router frá þeim þá gætu þeir ekki gert neitt fyrir mig.
Ég verslaði mér nýjann dream machine pro gaur þá bara til að útiloka þá bilun því Hringdu sagði að þetta væri pottþét routerinn minn sem væri bilaður og kocky sérfræðinguinn reyndi allt sem hann gat til að láta mig vita að þetta dream machine væri eitthvað rusl og að ég ætti að leygja af þeim Edgerouter en það auðvitað lagaðis ekkert
kom síðan í ljós 1-2 dögum seinna að það var einhver bilun hjá Gagnaveitunni í dreyfistöðinn hérna rétt hjá mér en það fattaðist ekki fyrr en ég fór til þeirra til að fá nýja sfp breytu til að tengjast.
Moral of this story er að það er frábært að vera hjá Hringdu þangað til þú lendir í einhverju svona nýju, þá ertu fucked. Ég er samt áfram hjá þeim og veit bara að í framtíðinni ef ég lendi í netvandamálum með þetta setup sem ég er með þá fæ ég betri þjónustu og kemst lengra með því að hringja í ferðaþjónustu fatlaðra heldur en Hringdu.
Hæ!
Leiðinlegt að heyra af þessum samskiptum, myndi klárlega vilja fara yfir þetta með þér og síðan í framhaldi mínu fólki. Ef þú vilt taka það áfram geturðu sent mér skilaboð hér á vaktinni og ég verð þá í bandi.
Ég gerði eina tilraun til þess að fá SFP putta í DreamMachine hjá mér, þjónustuaðili Mílu á staðnum var kominn með puttann í hendurnar, en ég fékk bara þvert nei hjá Hringdu, bara fyrir fyrirtæki.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: ljósleiðari beint í router
HringduEgill skrifaði:mainman skrifaði:Maniax skrifaði:Ég er í sama pakka,
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka.
Fékk 2 eða 3 "sérfræðinga" hjá Hringdu í símann á tvemur dögum, einn af þeim var alveg ótrúlega kocky og talaði rosa mikið niður til mín og sagði mér á endanum að þeir gætu ekkert leyst þetta öðruvísi en að leigja mér Edgerouter því hann kynni ekkert á þetta dream machine og hann hefði ekki aðgang að því svo hann gæti ekki gert neitt fyrir mig. Hinir tveir sérfræðingarnir voru eiginlega á sömu línu með að þeir gætu ekkert hjálpað mér með þetta vegna þess að þeir hefðu ekki aðgang að routernum svo hjálpin hjá Hringdu var eiginlega verri en engin því það mætti manni bara leiðinlegt viðmót og svo þessi ótrúlega kocky og leiðinlegi "sérfræðingur" sem vissi svo ekki neitt.
það var síðan Gagnaveitan sem gat hjálpað mér með þetta, sagði mér bara hvaða vlan ég þurfti að stilla og þá datt allt í gang og fá þeir ótrúlega mikið hrós fyrir það.
Þetta var held ég í fyrsta skipti sem ég hef lent algjörlega á vegg hjá öllum hjá Hringdu á þessum held ég 15-20 árum sem ég hef verið þar og það var alveg ótrúlega slæm upplifun og ég var orðinn það pirraður á þjónustuleysinu að ég var eiginlega búinn að ákveða að skipta um þjónustuaðila en svo þegar tengingin mín var komin í gang og ég kominn með netið aftur þá einhvern vegin nennti maður ekki meira veseni.
Síðan gerðist það bara nokkrum dögum seinna að netið dettur út hjá mér og það var sama sagan með Hringdu, það vildi enginn gera neitt fyrir mig og enga þjónustu að fá og enginn vildi reyna að skoða þetta mál neitt og mér var eiginlega sagt að fyrst ég væri ekki með router frá þeim þá gætu þeir ekki gert neitt fyrir mig.
Ég verslaði mér nýjann dream machine pro gaur þá bara til að útiloka þá bilun því Hringdu sagði að þetta væri pottþét routerinn minn sem væri bilaður og kocky sérfræðinguinn reyndi allt sem hann gat til að láta mig vita að þetta dream machine væri eitthvað rusl og að ég ætti að leygja af þeim Edgerouter en það auðvitað lagaðis ekkert
kom síðan í ljós 1-2 dögum seinna að það var einhver bilun hjá Gagnaveitunni í dreyfistöðinn hérna rétt hjá mér en það fattaðist ekki fyrr en ég fór til þeirra til að fá nýja sfp breytu til að tengjast.
Moral of this story er að það er frábært að vera hjá Hringdu þangað til þú lendir í einhverju svona nýju, þá ertu fucked. Ég er samt áfram hjá þeim og veit bara að í framtíðinni ef ég lendi í netvandamálum með þetta setup sem ég er með þá fæ ég betri þjónustu og kemst lengra með því að hringja í ferðaþjónustu fatlaðra heldur en Hringdu.
Hæ!
Leiðinlegt að heyra af þessum samskiptum, myndi klárlega vilja fara yfir þetta með þér og síðan í framhaldi mínu fólki. Ef þú vilt taka það áfram geturðu sent mér skilaboð hér á vaktinni og ég verð þá í bandi.
Væri þá ekki fínt að fá upplýsingar hvernig þetta er gert, frekar en en segja þetta sé bara fyrir fyrirtæki, ég hef verið að skoða þetta þar sem ég var að skoða 2.5 Gb. En hef ekki gert ennþá.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Mið 12. Feb 2014 12:56
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
olihar skrifaði:HringduEgill skrifaði:mainman skrifaði:Maniax skrifaði:Ég er í sama pakka,
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka.
Fékk 2 eða 3 "sérfræðinga" hjá Hringdu í símann á tvemur dögum, einn af þeim var alveg ótrúlega kocky og talaði rosa mikið niður til mín og sagði mér á endanum að þeir gætu ekkert leyst þetta öðruvísi en að leigja mér Edgerouter því hann kynni ekkert á þetta dream machine og hann hefði ekki aðgang að því svo hann gæti ekki gert neitt fyrir mig. Hinir tveir sérfræðingarnir voru eiginlega á sömu línu með að þeir gætu ekkert hjálpað mér með þetta vegna þess að þeir hefðu ekki aðgang að routernum svo hjálpin hjá Hringdu var eiginlega verri en engin því það mætti manni bara leiðinlegt viðmót og svo þessi ótrúlega kocky og leiðinlegi "sérfræðingur" sem vissi svo ekki neitt.
það var síðan Gagnaveitan sem gat hjálpað mér með þetta, sagði mér bara hvaða vlan ég þurfti að stilla og þá datt allt í gang og fá þeir ótrúlega mikið hrós fyrir það.
Þetta var held ég í fyrsta skipti sem ég hef lent algjörlega á vegg hjá öllum hjá Hringdu á þessum held ég 15-20 árum sem ég hef verið þar og það var alveg ótrúlega slæm upplifun og ég var orðinn það pirraður á þjónustuleysinu að ég var eiginlega búinn að ákveða að skipta um þjónustuaðila en svo þegar tengingin mín var komin í gang og ég kominn með netið aftur þá einhvern vegin nennti maður ekki meira veseni.
Síðan gerðist það bara nokkrum dögum seinna að netið dettur út hjá mér og það var sama sagan með Hringdu, það vildi enginn gera neitt fyrir mig og enga þjónustu að fá og enginn vildi reyna að skoða þetta mál neitt og mér var eiginlega sagt að fyrst ég væri ekki með router frá þeim þá gætu þeir ekki gert neitt fyrir mig.
Ég verslaði mér nýjann dream machine pro gaur þá bara til að útiloka þá bilun því Hringdu sagði að þetta væri pottþét routerinn minn sem væri bilaður og kocky sérfræðinguinn reyndi allt sem hann gat til að láta mig vita að þetta dream machine væri eitthvað rusl og að ég ætti að leygja af þeim Edgerouter en það auðvitað lagaðis ekkert
kom síðan í ljós 1-2 dögum seinna að það var einhver bilun hjá Gagnaveitunni í dreyfistöðinn hérna rétt hjá mér en það fattaðist ekki fyrr en ég fór til þeirra til að fá nýja sfp breytu til að tengjast.
Moral of this story er að það er frábært að vera hjá Hringdu þangað til þú lendir í einhverju svona nýju, þá ertu fucked. Ég er samt áfram hjá þeim og veit bara að í framtíðinni ef ég lendi í netvandamálum með þetta setup sem ég er með þá fæ ég betri þjónustu og kemst lengra með því að hringja í ferðaþjónustu fatlaðra heldur en Hringdu.
Hæ!
Leiðinlegt að heyra af þessum samskiptum, myndi klárlega vilja fara yfir þetta með þér og síðan í framhaldi mínu fólki. Ef þú vilt taka það áfram geturðu sent mér skilaboð hér á vaktinni og ég verð þá í bandi.
Væri þá ekki fínt að fá upplýsingar hvernig þetta er gert, frekar en en segja þetta sé bara fyrir fyrirtæki, ég hef verið að skoða þetta þar sem ég var að skoða 2.5 Gb. En hef ekki gert ennþá.
Eins og staðan er í dag höfum við ekki verið að bjóða þetta til heimila og þessi ofangreindu tilvik hafa flest farið í gegn milli viðskiptavinar og Ljósleiðarans/Mílu, án okkar vitneskju. Starfsmenn í þjónustuveri eru ekki með þjálfun fyrir þessa uppsetningu né höfum við aðgang að kerfum til að þjónusta þessar tengingar með góðum hætti, eins og þegar ljósbreyta er uppsett frá Mílu eða Ljósleiðaranum.
Þetta gæti vissulega breyst í framtíðinni en akkúrat núna er ekki opið fyrir þennan möguleika til heimila.
Re: ljósleiðari beint í router
Er þá ekki frábært tækifæri að bæta úr þessu í samvinnu við þá aðila.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
Það má þá kanski bara skella því hérna inn í kosmósið að það eina sem maður þarf til að tengjast netinu svona í gegnum Gagnaveituna hjá Hringdu er að velja vlan 102.
Engar aðrar stillingar eru þarfar svo þetta dettur bara í gang við þetta.
Fjandi erfitt samt ef maður veit ekki hvaða vlan maður á að nota
Engar aðrar stillingar eru þarfar svo þetta dettur bara í gang við þetta.
Fjandi erfitt samt ef maður veit ekki hvaða vlan maður á að nota
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 385
- Skráði sig: Sun 08. Jan 2006 15:40
- Reputation: 77
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
HringduEgill skrifaði:mainman skrifaði:Maniax skrifaði:Ég er í sama pakka,
gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo
Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka.
Fékk 2 eða 3 "sérfræðinga" hjá Hringdu í símann á tvemur dögum, einn af þeim var alveg ótrúlega kocky og talaði rosa mikið niður til mín og sagði mér á endanum að þeir gætu ekkert leyst þetta öðruvísi en að leigja mér Edgerouter því hann kynni ekkert á þetta dream machine og hann hefði ekki aðgang að því svo hann gæti ekki gert neitt fyrir mig. Hinir tveir sérfræðingarnir voru eiginlega á sömu línu með að þeir gætu ekkert hjálpað mér með þetta vegna þess að þeir hefðu ekki aðgang að routernum svo hjálpin hjá Hringdu var eiginlega verri en engin því það mætti manni bara leiðinlegt viðmót og svo þessi ótrúlega kocky og leiðinlegi "sérfræðingur" sem vissi svo ekki neitt.
það var síðan Gagnaveitan sem gat hjálpað mér með þetta, sagði mér bara hvaða vlan ég þurfti að stilla og þá datt allt í gang og fá þeir ótrúlega mikið hrós fyrir það.
Þetta var held ég í fyrsta skipti sem ég hef lent algjörlega á vegg hjá öllum hjá Hringdu á þessum held ég 15-20 árum sem ég hef verið þar og það var alveg ótrúlega slæm upplifun og ég var orðinn það pirraður á þjónustuleysinu að ég var eiginlega búinn að ákveða að skipta um þjónustuaðila en svo þegar tengingin mín var komin í gang og ég kominn með netið aftur þá einhvern vegin nennti maður ekki meira veseni.
Síðan gerðist það bara nokkrum dögum seinna að netið dettur út hjá mér og það var sama sagan með Hringdu, það vildi enginn gera neitt fyrir mig og enga þjónustu að fá og enginn vildi reyna að skoða þetta mál neitt og mér var eiginlega sagt að fyrst ég væri ekki með router frá þeim þá gætu þeir ekki gert neitt fyrir mig.
Ég verslaði mér nýjann dream machine pro gaur þá bara til að útiloka þá bilun því Hringdu sagði að þetta væri pottþét routerinn minn sem væri bilaður og kocky sérfræðinguinn reyndi allt sem hann gat til að láta mig vita að þetta dream machine væri eitthvað rusl og að ég ætti að leygja af þeim Edgerouter en það auðvitað lagaðis ekkert
kom síðan í ljós 1-2 dögum seinna að það var einhver bilun hjá Gagnaveitunni í dreyfistöðinn hérna rétt hjá mér en það fattaðist ekki fyrr en ég fór til þeirra til að fá nýja sfp breytu til að tengjast.
Moral of this story er að það er frábært að vera hjá Hringdu þangað til þú lendir í einhverju svona nýju, þá ertu fucked. Ég er samt áfram hjá þeim og veit bara að í framtíðinni ef ég lendi í netvandamálum með þetta setup sem ég er með þá fæ ég betri þjónustu og kemst lengra með því að hringja í ferðaþjónustu fatlaðra heldur en Hringdu.
Hæ!
Leiðinlegt að heyra af þessum samskiptum, myndi klárlega vilja fara yfir þetta með þér og síðan í framhaldi mínu fólki. Ef þú vilt taka það áfram geturðu sent mér skilaboð hér á vaktinni og ég verð þá í bandi.
Sæll Egill.
Ég þarf ekkert að fara með þetta lengra. Var bara mjög leiðinlegt viðmót og enginn áhugi eða vilji á að gera neitt til að hjálpa mér við þetta.
Hefði verið frábært ef starfsfólkið hefði verið opið fyrir því að reyna að leysa þetta en þetta var bara "computer says no" um leið og þau höfðu ekki aðgang að boxinu eða routernum og það versta var þessi ótrúlega hrokafulli strákur sem sagði bara hreint við mig að það væri ekkert hægt að gera þetta án þess að leiga mér Edgerouter. Frekar skrítið sérfræðiálit.
Þú mátt nú samt eiga það að það hefur alltaf verið frábært að eiga við þig og ég veit ekki hvar þetta fyrirtæki væri ef ekki fyrir þig og ég hefði allavega verið farinn frá Hringdu fyrir löngu ef þú hefðir ekki verið þarna.
Bjargaðir mér algjörlega með fullt af rugli með reikninga upp á einhverja hundraðþúsund karla back in 2015 minnir mig og þá vildi enginn annar tala við mig hjá ykkur og ekkert hægt að laga neitt fyrr en þú komst inn í myndina svo þú færð allt mitt hrós fyrir þjónustu.
En þú mátt alveg tala við starfsfólkið þitt og útskýra fyrir þeim að það megi alveg leggja eitthvað á sig við að leysa vandamál þótt þau lendi í einhverju sem þau vita ekki hvernig á að gera hlutina.
Í mínu tilfelli hefði verið hægt að bjarga þessu bara með því að hafa samband við Gagnaveituna og fá að vita hjá þeim hvernig ætti að stilla router til að þetta færi í gang.
Re: ljósleiðari beint í router
Kannski fínt að taka það fram, að ég hef almennt fengið mjög góða þjónustu hjá Hringdu, þjónustuverið hefur verið snöggt að svara póstum, með greinargóðum upplýsingum og leiðbeiningum.
En ef einhver hefur farið þessu leið sjálfur í gegnum Mílu, getur sá hinn sami gefið upplýsingar um uppsetningu, svipað og mainman gerir hér að ofan?
En ef einhver hefur farið þessu leið sjálfur í gegnum Mílu, getur sá hinn sami gefið upplýsingar um uppsetningu, svipað og mainman gerir hér að ofan?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Fiktari
- Póstar: 63
- Skráði sig: Mið 28. Nóv 2007 19:00
- Reputation: 5
- Staðsetning: Þarna
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
Ég er með svona, er með 10 gíg gegnum gagnaveituna til símans, beint í MikroTik CCR2004-16G-2S+PC.
It's glorious!
It's glorious!
Síðast breytt af aether á Fim 12. Sep 2024 14:10, breytt samtals 1 sinni.
Re: ljósleiðari beint í router
TheAdder skrifaði:Kannski fínt að taka það fram, að ég hef almennt fengið mjög góða þjónustu hjá Hringdu, þjónustuverið hefur verið snöggt að svara póstum, með greinargóðum upplýsingum og leiðbeiningum.
En ef einhver hefur farið þessu leið sjálfur í gegnum Mílu, getur sá hinn sami gefið upplýsingar um uppsetningu, svipað og mainman gerir hér að ofan?
Ég hafði samband við mílu
Þeir sendu mann sem kom með sfp
Síðan bara stilla á vlan 4 og þetta for að virka
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1859
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 218
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
HringduEgill skrifaði:Eins og staðan er í dag höfum við ekki verið að bjóða þetta til heimila og þessi ofangreindu tilvik hafa flest farið í gegn milli viðskiptavinar og Ljósleiðarans/Mílu, án okkar vitneskju. Starfsmenn í þjónustuveri eru ekki með þjálfun fyrir þessa uppsetningu né höfum við aðgang að kerfum til að þjónusta þessar tengingar með góðum hætti, eins og þegar ljósbreyta er uppsett frá Mílu eða Ljósleiðaranum.
Þetta gæti vissulega breyst í framtíðinni en akkúrat núna er ekki opið fyrir þennan möguleika til heimila.
Það er fínt að hafa í huga að fólk sem biður um SFP er fólk sem veit hvað SFP er, stillir netbúnaðinn sinn sjálft og vill ekki að ISP-inn sé eitthvað að krukka í honum. Mér finnst það mjög lélegt að segja bara "computer says no" við þessum beiðnum frekar en "við getum athugað allt á okkar enda, en þú berð áhuga á þínu stöffi" ef fólk veit um hvað það er að biðja og biður um það sérstaklega.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Vaktari
- Póstar: 2485
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: ljósleiðari beint í router
Ég skoðaði þetta á sínum tíma og fannst ég hafa rekist á að ég gæti ekki fengið full 10Gb tengingu svona svo ég fékk bara uppfært ljósleiðarabox í staðin. Væri MIKLU frekar til í að hafa bara SFP plögg og þannig ekki þurfa að hafa ljósleiðarabox á vegg og geta þannig séð fært routerinn til og rúllað upp ljósleiðararanum.
Var ég að misskilja þetta alveg heiftarlega?
Var ég að misskilja þetta alveg heiftarlega?
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: ljósleiðari beint í router
GullMoli skrifaði:Ég skoðaði þetta á sínum tíma og fannst ég hafa rekist á að ég gæti ekki fengið full 10Gb tengingu svona svo ég fékk bara uppfært ljósleiðarabox í staðin. Væri MIKLU frekar til í að hafa bara SFP plögg og þannig ekki þurfa að hafa ljósleiðarabox á vegg og geta þannig séð fært routerinn til og rúllað upp ljósleiðararanum.
Var ég að misskilja þetta alveg heiftarlega?
Ekkert mál hjá t.d. Nova og þar er hægt að fá 10gb/s tengingu
Hjá Hringdu er þetta á frekar gráu svæði þó einhverjir hafa komist upp með það. þeir bjóða upp á 2500mb/s segjast vera takmarkaðir við það í bili
Síðast breytt af Maniax á Fös 13. Sep 2024 13:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 337
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 111
- Staða: Tengdur
Re: ljósleiðari beint í router
Nariur skrifaði:HringduEgill skrifaði:Eins og staðan er í dag höfum við ekki verið að bjóða þetta til heimila og þessi ofangreindu tilvik hafa flest farið í gegn milli viðskiptavinar og Ljósleiðarans/Mílu, án okkar vitneskju. Starfsmenn í þjónustuveri eru ekki með þjálfun fyrir þessa uppsetningu né höfum við aðgang að kerfum til að þjónusta þessar tengingar með góðum hætti, eins og þegar ljósbreyta er uppsett frá Mílu eða Ljósleiðaranum.
Þetta gæti vissulega breyst í framtíðinni en akkúrat núna er ekki opið fyrir þennan möguleika til heimila.
Það er fínt að hafa í huga að fólk sem biður um SFP er fólk sem veit hvað SFP er, stillir netbúnaðinn sinn sjálft og vill ekki að ISP-inn sé eitthvað að krukka í honum. Mér finnst það mjög lélegt að segja bara "computer says no" við þessum beiðnum frekar en "við getum athugað allt á okkar enda, en þú berð áhuga á þínu stöffi" ef fólk veit um hvað það er að biðja og biður um það sérstaklega.
Ef þú hefur einhverntímann unnið hjá fjarskiptafyrirtæki að þá er "Það er fínt að hafa í huga að fólk sem biður um SFP er fólk sem veit hvað SFP er" hrikalega röng staðhæfing