Netið var að detta alltaf inn og út hjá mér. Datt í hug að ljósleiðarinn væri ekki nógu vel settur í ljósbreytuna, er þetta rétt og örugg tenging? Er ekki alveg nógu klár í þessu
Annað, er ekki eðlilegt að ljósbreitan sé nokkuð heit ? Ég mældi með Fluke mæli og hún er ca. 45-55+° undir engu álagi.
Bestu þakkir.
SFP+ og ljósbreyta
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1051
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Reputation: 58
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
SFP+ og ljósbreyta
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1218
- Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
- Reputation: 414
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: SFP+ og ljósbreyta
Rétt tenging og ekki of mikill hiti fyrir sfp+
--
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
|| Core Ultra 9 - Z890 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||
Re: SFP+ og ljósbreyta
Aftengdu ljósleiðarann frá breytunni, ýttu litla handfanginu á breytunni alveg upp að breytunni og tengdu svo ljósleiðarann aftur.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 130
- Staða: Ótengdur
Re: SFP+ og ljósbreyta
Þetta er ekki rétt, litla haldfangið losar SFP+ puttann úr portinu, losar snúruna með flipanum vinstra megin á myndinni og gerir eins og growler segir.