Gott kvöld.
Veit einhver með það þegar maður verslar á Ubiquiti store EU greiðir maður skattinn alfarið þá eða greiðir maður svo aftur hér heima? Eða er þetta eins og hjá Amazon?
- Krissi
Að versla á Ubiquiti store EU
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að versla á Ubiquiti store EU
Eins og Cepheuz segir þá draga þeir VAT af hjá sér og svo borgarðu bara íslenska VSK-inn þegar þú færð vöruna afhenta hérna.