Sælir Vaktarar!
Eftir að ég færði mig yfir til Nova hætti Plex allt í einu að leyfa utanaðkomandi tengingar og fer serverinn beint í "not available outside your network" þegar einhver reynir að tengja sig við hann. Ég var búinn að opna fyrir port á router, er með Plex Pass og hef verið bæði hjá Símanum og Vodafone án vandræða með þetta. Veit einhver hvað gæti verið að? Bara venjulegur heimilisserver.
Plex vesen hjá Nova?
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Plex vesen hjá Nova?
- Viðhengi
-
- Plex 2.JPG (50.23 KiB) Skoðað 1735 sinnum
-
- Plex 1.JPG (33.47 KiB) Skoðað 1735 sinnum
Re: Plex vesen hjá Nova?
Þú ert líklegast bara með IPv6 tölu á netinu og IPv4 á bakvið NAT. Því geta notendur sem eru bara með IPv4 tölu ekki náð sambandi við þig beint.
Hafðu samband við þjónustuverið í netspjallinu og biddu um að láta flytja þig yfir á IP tölu sem er ekki á bakvið NAT.
Hafðu samband við þjónustuverið í netspjallinu og biddu um að láta flytja þig yfir á IP tölu sem er ekki á bakvið NAT.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vesen hjá Nova?
Sýnist ég bara vera með IPv4:
- Viðhengi
-
- Plex 3.JPG (33.55 KiB) Skoðað 1726 sinnum
Re: Plex vesen hjá Nova?
Þú ert með stillt port trigger en ekki port forward, er það viljandi gert?
Ef ekki þá er það málið bara.
Þarft að opna fyrir portið í Virtual Server / Port Forwarding flipanum hliðiná Port Trigger, og þar vísa portinu á local IP töluna á Plex servernum hjá þér.
Myndi svo henda Port Triggerunum ef þú ert ekki kunnugur með port triggering.
Ef ekki þá er það málið bara.
Þarft að opna fyrir portið í Virtual Server / Port Forwarding flipanum hliðiná Port Trigger, og þar vísa portinu á local IP töluna á Plex servernum hjá þér.
Myndi svo henda Port Triggerunum ef þú ert ekki kunnugur með port triggering.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 260
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Plex vesen hjá Nova?
Þetta var rétt hjá Erni, ég þurfti að færa mig undan NAT hjá Nova, þetta er komið. Takk fyrir aðstoðina