Plex vesen hjá Nova?


Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Plex vesen hjá Nova?

Pósturaf fhrafnsson » Þri 13. Ágú 2024 15:03

Sælir Vaktarar!
Eftir að ég færði mig yfir til Nova hætti Plex allt í einu að leyfa utanaðkomandi tengingar og fer serverinn beint í "not available outside your network" þegar einhver reynir að tengja sig við hann. Ég var búinn að opna fyrir port á router, er með Plex Pass og hef verið bæði hjá Símanum og Vodafone án vandræða með þetta. Veit einhver hvað gæti verið að? Bara venjulegur heimilisserver.
Viðhengi
Plex 2.JPG
Plex 2.JPG (50.23 KiB) Skoðað 1792 sinnum
Plex 1.JPG
Plex 1.JPG (33.47 KiB) Skoðað 1792 sinnum




orn
Nörd
Póstar: 145
Skráði sig: Þri 18. Okt 2016 10:46
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Plex vesen hjá Nova?

Pósturaf orn » Þri 13. Ágú 2024 15:10

Þú ert líklegast bara með IPv6 tölu á netinu og IPv4 á bakvið NAT. Því geta notendur sem eru bara með IPv4 tölu ekki náð sambandi við þig beint.

Hafðu samband við þjónustuverið í netspjallinu og biddu um að láta flytja þig yfir á IP tölu sem er ekki á bakvið NAT.




Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Plex vesen hjá Nova?

Pósturaf fhrafnsson » Þri 13. Ágú 2024 15:16

Sýnist ég bara vera með IPv4:
Viðhengi
Plex 3.JPG
Plex 3.JPG (33.55 KiB) Skoðað 1783 sinnum



Skjámynd

cmd
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Fös 17. Júl 2020 21:39
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Plex vesen hjá Nova?

Pósturaf cmd » Þri 13. Ágú 2024 15:46

Þú ert með stillt port trigger en ekki port forward, er það viljandi gert?

Ef ekki þá er það málið bara.
Þarft að opna fyrir portið í Virtual Server / Port Forwarding flipanum hliðiná Port Trigger, og þar vísa portinu á local IP töluna á Plex servernum hjá þér.
Myndi svo henda Port Triggerunum ef þú ert ekki kunnugur með port triggering.




Höfundur
fhrafnsson
Ofur-Nörd
Póstar: 261
Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
Reputation: 46
Staða: Ótengdur

Re: Plex vesen hjá Nova?

Pósturaf fhrafnsson » Þri 13. Ágú 2024 16:44

Þetta var rétt hjá Erni, ég þurfti að færa mig undan NAT hjá Nova, þetta er komið. Takk fyrir aðstoðina :)