ég hef verið með litla html vefsíðu inná x.is en nú er x.is að hætta. Hvar er best að láta hýsa vefsíðu í dag, sem er nokkur megabæt að stærð
og hefur litla sem enga traffík?
x.is hættir
Re: x.is hættir
1984.is kannski?
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Vaktari
- Póstar: 2538
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 474
- Staða: Ótengdur
Re: x.is hættir
Nú hafði ég aldrei heyrt um þetta x.is
Hvernig vefsíðu ertu að halda uppi hjá þeim?
Er musk að kaupa x.is?
Hvernig vefsíðu ertu að halda uppi hjá þeim?
Er musk að kaupa x.is?
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 492
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: x.is hættir
Moldvarpan skrifaði:Nú hafði ég aldrei heyrt um þetta x.is
Hvernig vefsíðu ertu að halda uppi hjá þeim?
Er musk að kaupa x.is?
gögn frá vefmyndavélum og veðurstöð. Var mjög beisik hýsing.
Já er það ekki, Musk að hirða þetta af þeim LoL
-
- Kóngur
- Póstar: 6482
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 310
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: x.is hættir
Þú getur hýst frítt á vercel til dæmis. Hvernig ertu að geyma gögnin í dag?
"Give what you can, take what you need."
Re: x.is hættir
Ég keypti mér bara litla optiplex og er með hana beintengda í ljósleiðaraboxið.
Nennti ekki lengur að hýsa þessar litlu síður hjá einhverjum aðila þegar uppitíminn þarf ekki að vera í 5 aukastöfum fyrir þessar veðurstöðvasíður sem maður er að hýsa.
Allt hýst í docker og traefik sem rútar fyrir mig, þetta var smá lærdómur þar sem þetta er ekki mín sterkasta hlið en mikið er ég ánǽgður að hafa gert þetta og vera sjálfum með nægur með þetta.
Nennti ekki lengur að hýsa þessar litlu síður hjá einhverjum aðila þegar uppitíminn þarf ekki að vera í 5 aukastöfum fyrir þessar veðurstöðvasíður sem maður er að hýsa.
Allt hýst í docker og traefik sem rútar fyrir mig, þetta var smá lærdómur þar sem þetta er ekki mín sterkasta hlið en mikið er ég ánǽgður að hafa gert þetta og vera sjálfum með nægur með þetta.
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 492
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
- Reputation: 90
- Staða: Ótengdur
Re: x.is hættir
slapi skrifaði:Ég keypti mér bara litla optiplex og er með hana beintengda í ljósleiðaraboxið.
Nennti ekki lengur að hýsa þessar litlu síður hjá einhverjum aðila þegar uppitíminn þarf ekki að vera í 5 aukastöfum fyrir þessar veðurstöðvasíður sem maður er að hýsa.
Allt hýst í docker og traefik sem rútar fyrir mig, þetta var smá lærdómur þar sem þetta er ekki mín sterkasta hlið en mikið er ég ánǽgður að hafa gert þetta og vera sjálfum með nægur með þetta.
getur þú bent mér hvar er best að byrja og hvar ég finn tutorials á svona uppsetningu?
Re: x.is hættir
Takk fyrir áminninguna. Var með lén þarna í DNS hýsingu og hafði ekki tekið eftir þessu.
Re: x.is hættir
zetor skrifaði:slapi skrifaði:Ég keypti mér bara litla optiplex og er með hana beintengda í ljósleiðaraboxið.
Nennti ekki lengur að hýsa þessar litlu síður hjá einhverjum aðila þegar uppitíminn þarf ekki að vera í 5 aukastöfum fyrir þessar veðurstöðvasíður sem maður er að hýsa.
Allt hýst í docker og traefik sem rútar fyrir mig, þetta var smá lærdómur þar sem þetta er ekki mín sterkasta hlið en mikið er ég ánǽgður að hafa gert þetta og vera sjálfum með nægur með þetta.
getur þú bent mér hvar er best að byrja og hvar ég finn tutorials á svona uppsetningu?
Ef þú átt einhverja gamla vél þá er þetta snilld.
Ég hef gert þetta fyrir annan með Saltbox sem er hugsað með persónulegur media server en hefur allt sem þarf. Þó það sé einhver óþarfi þarna inni fyrir þig þá er þetta líklegast einfaldasta leiðin sem ég kann.
https://docs.saltbox.dev/
Install týpan sem þú þarft er þá "core" sem installar basic docker og traefik
https://docs.saltbox.dev/saltbox/basics/install_types/
Þá eru leiðbeiningar um hvernig á að bæta við auka container sem er þitt eigið, þá breytirðu "APPNAME" yfir í þekkjanlegt nafn fyrir þitt container og velja þá hvernig mynd á að notast við (nginx, apache oþh) og þá hvaða lén á við.
https://docs.saltbox.dev/advanced/your-own-containers/#docker-compose
Síðast breytt af slapi á Mán 12. Ágú 2024 18:49, breytt samtals 1 sinni.