Linux Mint til Windows 11 usb
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Linux Mint til Windows 11 usb
Góðan dag setti Linux Mint upp af usb á tölvuna sem er
hp elitebook 840 g7 og svo bjó ég til bootableUSB með Venoy.. núna er ég með windows 11 á þeim harða disk en fæ alltaf þessa villu og nú er ég bara með win11 bootable usb flash drive og samsung síma, ég formataði SS2 diskinn úr BIOS þannig núna bara veit ég ekki hvað ég á að gera, getur einhver aðstoðað mig (með fyrirfram mörghundruð þúsund þökkum)
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Linux Mint til Windows 11 usb
finnur driverinn fyrir diskinn á annari tölvu, setur á kubbinn og svo veluru hann þarna í þessum browse glugga sem þú opnaðir.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 216
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
Re: Linux Mint til Windows 11 usb
Er það ekki í stöðunni að byrja upp á nýtt?
Getur mögulega búið til Windows USB drif með mint, eða er Mint ekki aðgengilegt?
Þarft þá að sækja win 11 iso og nota eitthvað eins og Etcher eða imagewriter og byrja upp á nýtt.
Er vélin nettengd?
Getur mögulega búið til Windows USB drif með mint, eða er Mint ekki aðgengilegt?
Þarft þá að sækja win 11 iso og nota eitthvað eins og Etcher eða imagewriter og byrja upp á nýtt.
Er vélin nettengd?
Síðast breytt af rostungurinn77 á Mið 07. Ágú 2024 09:11, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6397
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 464
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Linux Mint til Windows 11 usb
rostungurinn77 skrifaði:Er það ekki í stöðunni að byrja upp á nýtt?
Getur mögulega búið til Windows USB drif með mint, eða er Mint ekki aðgengilegt?
Þarft þá að sækja win 11 iso og nota eitthvað eins og Etcher eða imagewriter og byrja upp á nýtt.
Er vélin nettengd?
vandamálið sem hann lýsir er að diskurinn finnst ekki vegna driver sem vantar í windows setupinu.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Linux Mint til Windows 11 usb
Þakka þér fyrir. Ég sótti þetta á samsung galaxy símanum og setti þessa sem exe skrá í venoy möppuna en þegar ég kem að browse for folder þá finnst ekki driverinn https://community.acer.com/en/kb/articl ... processors
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Linux Mint til Windows 11 usb
Er með USB-C to USB flashdrive og samsung símann.. þarf ég að komast í aðra tölvu til að gera þetta?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Linux Mint til Windows 11 usb
Ætli það myndi virka að setja samsung ssd 990 pro diskinn í PS5 tölvuna og formata hann þar eða er þetta eitthvað sem tengist SSD disknum 0
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 216
- Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
- Reputation: 81
- Staða: Ótengdur
Re: Linux Mint til Windows 11 usb
Eins og aðrir hafa bent á - er þetta ekki bara það klassíska að windows installerinn vantar driver fyrir sata controllerinn og sér þar af leiðandi ekki diskinn?
Einfaldast er að finna (rétta) driverinn hjá framleiðanda og setja á USB lykil - passa bara að hann sé ekki í installer formi (.msi/.exe)
Bendir installer á driverinn og þá ættir þú að sjá diskinn og þá er Róbert frændi þinn
Einfaldast er að finna (rétta) driverinn hjá framleiðanda og setja á USB lykil - passa bara að hann sé ekki í installer formi (.msi/.exe)
Bendir installer á driverinn og þá ættir þú að sjá diskinn og þá er Róbert frændi þinn