4G/5G router í sumarbústaðinn?
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 52
- Skráði sig: Þri 12. Des 2006 10:28
- Reputation: 1
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
4G/5G router í sumarbústaðinn?
Sælir. Mig langar að setja upp WiFi router í sumarbústaðinn og var að pæla að kaupa einhvern 4G/5G WiFi router sem tekur SIM gagnakort. Hvaða græjur mæla menn með? Og er eitthvað sérstakt sem þarf að hafa í huga fyrir svona?
Re: 4G/5G router í sumarbústaðinn?
viewtopic.php?f=11&t=96410&p=796812&hilit=Teltonika#p796812
Ef þig langar í alvöru router er þessi geggjaður. Skil ekki hvernig hann hefur ekki enn selst. Hef sett upp í kringum 20 teltonika routera í ár í alls konar djobb, gjörsamlega skotheldir og bjóða upp á aaaalls konar sexy stuff.
Mögulega overkill ef það eru ekki margir notendur eða þú þarft ekki alla þessa fídusa, gætir fundið einfaldan fyrir minna, jafnvel hnetu ef þú gerir litlar sem engar kröfur
Ef þig langar í alvöru router er þessi geggjaður. Skil ekki hvernig hann hefur ekki enn selst. Hef sett upp í kringum 20 teltonika routera í ár í alls konar djobb, gjörsamlega skotheldir og bjóða upp á aaaalls konar sexy stuff.
Mögulega overkill ef það eru ekki margir notendur eða þú þarft ekki alla þessa fídusa, gætir fundið einfaldan fyrir minna, jafnvel hnetu ef þú gerir litlar sem engar kröfur