sælir.
er með amd 7900xt
vandamál.
ef ég installa driver og starta windows, þá frýs tölvan þegar hún er að hlaða windows 11 á þeim punkti þar sem þú skráir inn lykilorð til að opna tölvuna. s.s. starta tölvunni, hún byrjar að hlaða með hringnum sem fer í 1-3 hringi með windows í bakgrunni, síðan um leið og skjá driverinn tekur við , búmm frost.
https://files.fm/u/fckv7vkrda?fbclid=IwZXh0bgNhZW0CMTAAAR1hkqzwFxWPkhJsbPRzJMahxbx6foZb2k0DUWYS52NhsiMfdjfzvLMOS08_aem_U5txv6R7b5wzqCQqC_TCFA#/view/uq3p3bn6pm
buinn að prufa marga drivera, installa öllum windows driverum aftur, skipta um memory, save mode virkar,
skrítna er að stundum dettur þetta inn og allt virkar en um leið og eg slekk á tölvunni þá þarf 10-30 endurræsingar til að láta þetta virka aftur.
lagast stundum þegar eg tek tölvuna ur sambandi.
einhverjar hugmyndir?
Amd driver freeze vandamál
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Amd driver freeze vandamál
Síðast breytt af Aimar á Mán 22. Júl 2024 18:58, breytt samtals 1 sinni.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
Re: Amd driver freeze vandamál
Ég hef ekki lent í nákvæmlega því sem þú ert að lýsa en ég hef oft og mörgum sinnum lent í því að leikir, discord og fleira crashar hjá mér.
Það sem kom að mestu í veg fyrir það var að disable-a multi plane overview og uninstalla AMD Adrenaline forritinu.
Set adrenaline upp reglulega til að uppfæra drivera ef með þarf og hendi því svo út aftur.
Tók reyndar eftir því í gær að ég hafði ekki hent út Adrenaline forritinu því að ég lenti í crashi í gær í fyrsta skipti í langan tíma og er þá Adrenaline installað og búið að vera það í líklega 2 3 mánuði
Veit ekki hvort þetta gagnast þér eitthvað en prófaðu að henda ut Adrenaline ef þú ert með það og disable-a MPO.
Það er einhver rosa skemmtilegur conflict á milli forritsins og Windows sem ég er ekki búinn að finna hver er.
Það sem kom að mestu í veg fyrir það var að disable-a multi plane overview og uninstalla AMD Adrenaline forritinu.
Set adrenaline upp reglulega til að uppfæra drivera ef með þarf og hendi því svo út aftur.
Tók reyndar eftir því í gær að ég hafði ekki hent út Adrenaline forritinu því að ég lenti í crashi í gær í fyrsta skipti í langan tíma og er þá Adrenaline installað og búið að vera það í líklega 2 3 mánuði
Veit ekki hvort þetta gagnast þér eitthvað en prófaðu að henda ut Adrenaline ef þú ert með það og disable-a MPO.
Það er einhver rosa skemmtilegur conflict á milli forritsins og Windows sem ég er ekki búinn að finna hver er.
Re: Amd driver freeze vandamál
Búinn að keyra DDU? Verður að keyra í safe mode til að þetta virki sem best.
https://www.wagnardsoft.com/display-dri ... aller-DDU-
https://www.wagnardsoft.com/display-dri ... aller-DDU-
Síðast breytt af olihar á Þri 23. Júl 2024 09:48, breytt samtals 1 sinni.
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 43
- Staða: Ótengdur
Re: Amd driver freeze vandamál
Ertu búinn að prófa að keyra minnið á default, sleppa því að EXPO-a. Ég skal hundur heita ef 99% af þeim vandamálum sem fólk er að upplifa í dag er ekki vegna þess að það fattar ekki að XMP og EXPO er yfirklukkun og þarf lítið útaf að bregða til að lenda í skrýtnum vandamálum. Tala nú ekki um ef þú ert kannski að nota fjóra kubba og EXPO-a þá.
Það er ákveðið tískuorð síðustu 10 árin eða svo að kenna driverum um allt. Ég er nokkuð viss um að stór hluti notenda á vaktinni er viss um að 13/14xxx örgjörvörnar þeirra eru að krassa útaf AMD driverum. Það er ósköp eðlilegt því að þannig hefur umræðan verið á internetinu mjög lengi.
En þú getur náttúrulega farið í safe-mode og skoðað event viewerinn, séð nákvæmlega hvar hún hangir. Ég hef ekki lent í þessu sem T-bone segir varðandi Adrenaline, en það hljómar vel mögulegt. Það er ágætt einmitt að disable-a öll startup forrit þegar maður er í svona fljúgandi fokki. Fyrsta skrefið myndi ég samt segja að henda öllu í BIOS-num í default. Næsta skref væri að uninstalla öllum driverum og start-up forritum og vinna sig þaðan. Þetta getur verið ótalmargt. Leyfðu okkur að fylgjast með.
Það er ákveðið tískuorð síðustu 10 árin eða svo að kenna driverum um allt. Ég er nokkuð viss um að stór hluti notenda á vaktinni er viss um að 13/14xxx örgjörvörnar þeirra eru að krassa útaf AMD driverum. Það er ósköp eðlilegt því að þannig hefur umræðan verið á internetinu mjög lengi.
En þú getur náttúrulega farið í safe-mode og skoðað event viewerinn, séð nákvæmlega hvar hún hangir. Ég hef ekki lent í þessu sem T-bone segir varðandi Adrenaline, en það hljómar vel mögulegt. Það er ágætt einmitt að disable-a öll startup forrit þegar maður er í svona fljúgandi fokki. Fyrsta skrefið myndi ég samt segja að henda öllu í BIOS-num í default. Næsta skref væri að uninstalla öllum driverum og start-up forritum og vinna sig þaðan. Þetta getur verið ótalmargt. Leyfðu okkur að fylgjast með.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Amd driver freeze vandamál
Eg kemst allaf inn þegar ég geri ddu og restarta. sem sagt þegar eg hef ekki innstallað gpu driver. sama vesenið þegar eg installa gpu driver.
er buinn að prufa 8 gerðir af driverum og alltaf það sama.
er buinn að prufa 8 gerðir af driverum og alltaf það sama.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz
-
- Gúrú
- Póstar: 510
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Amd driver freeze vandamál
Aimar skrifaði:Eg kemst allaf inn þegar ég geri ddu og restarta. sem sagt þegar eg hef ekki innstallað gpu driver. sama vesenið þegar eg installa gpu driver.
er buinn að prufa 8 gerðir af driverum og alltaf það sama.
Þú ert kominn á þann stað að þú þarft utanaðkomandi græjur til að greina vandann. Skjákortið í aðra vél, annað/öðruvísi skjákort í þina vél osfrv. Það er engan veginn ljóst að skjákortið og/eða driverar fyrir það séu rót vanda þíns.
-
Höfundur - /dev/null
- Póstar: 1421
- Skráði sig: Mið 01. Sep 2004 09:43
- Reputation: 33
- Staðsetning: 201
- Staða: Ótengdur
Re: Amd driver freeze vandamál
takk. ég mun prufa að taka út eitt hlut í einu og skipta um. gpu, og psu til að byrja með.
GPU: AMD Radeon™ RX 7900 XT - GA z590 gaming X - Intel Core i7 11700k - Corsair Rm750x - Noctua-U12S - iCUE 465X RGB Mid-Tower- AORUS RGB Memory DDR4 16GB x4 3733MHz - Samsung 970 EVO 1TB M.2 2280 SSD - Win 10 Pro 64bit - ASUS ROG Swift Curved PG348Q @ 100mhz