Hvernig fer ég að því að setja upp recursive dns? Ég er núna að nota dnsmasq sem tekur við gögnum frá Google DNS og öðrum þjónum ef ég stilli þá inn. Hinsvegar er ég að velta því fyrir mér hvort að það sé betra að gera þetta sjálfur. Ég er að nota FreeBSD á dns þjóna hjá mér núna og ætla að halda þeirri uppsetningu.
Ég reyndi að setja upp bind 9 og fá það til að virka en það tókst ekki. Ég er að nota webmin til þess að stilla þetta.
Takk fyrir aðstoðina.
Að setja upp recursive dns
-
- Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Að setja upp recursive dns
Ef ég man rétt þá varstu að spá í Opnsense um daginn og varst að skoða að setja upp á mini-pc. Unbound er enabled by default
https://docs.opnsense.org/manual/unbound.html
Sjálfur nota ég Dns resolver á Pfsense router á mini-pc
https://docs.netgate.com/pfsense/en/latest/services/dns/resolver.html
Stilli hann svona
Þar sem þú ert á Freebsd en ekki Linux þá hef ég lítið um það að segja hvernig þú setur upp Bind server. Hef bara gert það á Linux VM og náði að Google-a mig í gegnum það.
https://docs.opnsense.org/manual/unbound.html
Sjálfur nota ég Dns resolver á Pfsense router á mini-pc
https://docs.netgate.com/pfsense/en/latest/services/dns/resolver.html
Stilli hann svona
Þar sem þú ert á Freebsd en ekki Linux þá hef ég lítið um það að segja hvernig þú setur upp Bind server. Hef bara gert það á Linux VM og náði að Google-a mig í gegnum það.
Just do IT
√
√
Re: Að setja upp recursive dns
jonfr1900 skrifaði:Hvernig fer ég að því að setja upp recursive dns? Ég er núna að nota dnsmasq sem tekur við gögnum frá Google DNS og öðrum þjónum ef ég stilli þá inn. Hinsvegar er ég að velta því fyrir mér hvort að það sé betra að gera þetta sjálfur. Ég er að nota FreeBSD á dns þjóna hjá mér núna og ætla að halda þeirri uppsetningu.
Ég reyndi að setja upp bind 9 og fá það til að virka en það tókst ekki. Ég er að nota webmin til þess að stilla þetta.
Takk fyrir aðstoðina.
Inn í named.conf skránni er options partur sem þú þarft að leyfa local netunum þínum að tala við dns-serverinn
options {
allow-query { localhost; 192.168.0.0/16; 172.16.0.0/12; 10.0.0.0/8; };
};
Þegar það er komið, gefa skipunina:
rndc reconfig && rndc reload
K.
Síðast breytt af kornelius á Mán 17. Jún 2024 12:36, breytt samtals 1 sinni.
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Að setja upp recursive dns
Myndi frekar nota PowerDNS Recursor. Á Linux heitir pakkinn "pdns-recursor".
Síðast breytt af emmi á Mán 17. Jún 2024 23:11, breytt samtals 1 sinni.