10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf emmi » Sun 19. Maí 2024 15:21

Á sínum tíma (1. okt '23) þegar nokkrir þjónustuaðilar tilkynntu að 10G internet yrði í boði beið ég spenntur eftir 1. okt. Ég hef verið hjá Nova mjög lengi og þeir sögðu að 10G yrði í boði hjá þeim 1. okt. En þegar kom að því að fá 10G þá alltíeinu bökkuðu þeir með það og buðu mér 2.5G tengingu.

Núna langar mig að spyrja ykkur sem ætluðu að fá 10G, gekk það eftir? Hjá hverjum eruð þið með netþjónustu og fenguð þið leigðan router sem réð við þennan hraða?

Ég hef verið að kanna markaðinn undanfarna daga hvað sé í boði en mig langar doldið að fá upplýsingar frá þeim sem keyptu sér router, hvaða router fenguð þið ykkur og eruð þið ánægðir með hann bæði uppá hraða, fídusa og áreiðanleika og hratt Wi-Fi?

Takk fyrir.



Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf olihar » Sun 19. Maí 2024 16:51

Ætlaði einmitt að taka 10Gb hjá Hringdu en þeir bökkuðu líka með það.

Getur fengið 5Gb routing með ISD/IPS með þessum og hent svo Wifi 7 access punkti á hann. Reyndar skynsamara að taka gamla Special Edition þar sem hann er með PoE fyrir access punktinn.

https://eu.store.ui.com/eu/en/pro/categ ... dm-pro-max

https://eu.store.ui.com/eu/en/pro/categ ... cts/u7-pro
Síðast breytt af olihar á Sun 19. Maí 2024 16:57, breytt samtals 1 sinni.




wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf wicket » Sun 19. Maí 2024 19:27

Er með 10gig hjá Símanum, fékk TP-Link router og allt virkar eins og það á að gera. Hef að minnsta kosti ekki lent í neinu.



Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf emmi » Sun 19. Maí 2024 20:15

Hvaða TP-Link router fékkstu? Hvernig er hann fídusalega séð? Er drægnin á Wi-Fi ásættanleg?

Ég hef verið að skoða þennan, https://www.tp-link.com/us/home-network ... -be900/v2/ , soldið dýr en lúkkar vel. :)



Skjámynd

rickyhien
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
Reputation: 29
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf rickyhien » Sun 19. Maí 2024 20:27

https://elko.is/leit?q=10gbps

held að þessir virka




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf emil40 » Mán 20. Maí 2024 12:57

wicket skrifaði:Er með 10gig hjá Símanum, fékk TP-Link router og allt virkar eins og það á að gera. Hef að minnsta kosti ekki lent í neinu.


hvað ertu að fá mest í download / upload. Geturðu tekið speedtest screenshot og sett hérna :)


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf olihar » Mán 20. Maí 2024 17:40

emil40 skrifaði:
wicket skrifaði:Er með 10gig hjá Símanum, fékk TP-Link router og allt virkar eins og það á að gera. Hef að minnsta kosti ekki lent í neinu.


hvað ertu að fá mest í download / upload. Geturðu tekið speedtest screenshot og sett hérna :)


Já helst til útlanda, væri gaman að sjá, Evrópa, USA.



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2485
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 235
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf GullMoli » Þri 21. Maí 2024 12:59

Dream Machine SE, hraðaprófið er yfirleitt þessar tölur:
Screenshot 2024-05-21 at 12.55.54.png
Screenshot 2024-05-21 at 12.55.54.png (19.4 KiB) Skoðað 7271 sinnum



Engin vél er með 10gb kort eins og er en hinsvegar splittast þetta jafnt á milli tækja, en er með 2.5gb á servernum sem er með 2x HDD diska í raid og 2.5gb maxar þá alveg. Hef séð mest um 260mb/s download. 10gb úr SE græjunni yfir í 10gb tengi á Swiss sem er svo með 4x 2.5port sem deilir þessu áfram.

Borðtölvan er svo einnig beintengd með 2.5gb og svo er WiFi access punktur líka með þá "sér" bandvídd.


Þarft að vera með góða SSD diska ef þú ætlar að fullnýta þennan hraða að viti.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

olihar
Geek
Póstar: 827
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 187
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf olihar » Þri 21. Maí 2024 13:31

En til útlanda?




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf braudrist » Mán 08. Júl 2024 12:21

10Gb hjá Hringdu. TP-Link Deco85 router. SFP beint í router.

Screenshot_20240708_103850_Deco.jpg
Screenshot_20240708_103850_Deco.jpg (441.04 KiB) Skoðað 5613 sinnum


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Höfundur
emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf emmi » Mán 08. Júl 2024 16:03

Nice, hvar fékkstu þennan router og hvað kostaði hann?




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf jonfr1900 » Mán 08. Júl 2024 16:23

Hérna er nýr Asus router sem styður 10GB WAN.

ASUS ROG Rapture GT-BE98 Quad-Band WiFi 7 Gaming Router (Amazon DE)




braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf braudrist » Mán 08. Júl 2024 18:49

emmi skrifaði:Nice, hvar fékkstu þennan router og hvað kostaði hann?


Hann fæst í Elko, Tölvutek, Origo og örugglega á fleiri stöðum. Keypti hjá Origo að því vinnan er með svo góðan afslátt. Fékk hann á ca. 60.000 þús. Annars kostar hann um 90.000 þús.

Ljósleiðaragæjinn sagði að Síminn væri að leigja þessa routera til viðskiptavina sem eru að fá sér 10gig. Svo er brjálað að gera hjá honum og fullt af fólki og fyrirtækjum að fá sér 10Gig. Hann var eiginlega bara að setja upp 10gig allan daginn.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf DanniFreyr » Mán 08. Júl 2024 19:29

Er með TP-Link Deco BE85 og 10GB hjá Vodafone í gegnum RJ45.

Mynd

Fínasti router að mörgu leiti en fíla ekki að geta ekki notað UI í gegnum browser verður að gera nánast allt í gegnum app í síma. Svo er hræðilegt að opna port, ekki gott viðmót. Svo er hægt að kaupa betri "vörn" og annað með því að borga.

Hitt 10GB RJ45 portið fer í X540-T2 í unRaid server og þar er loopað áfram í annað X540-T2 í aðal tölvuna, fer í gegnum 2 Cat5E kafla, að minnsta kosti 30M og fæ þennan hraða.

Mynd




Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf Vaktari » Þri 09. Júl 2024 10:18

DanniFreyr skrifaði:Er með TP-Link Deco BE85 og 10GB hjá Vodafone í gegnum RJ45.

Mynd

Fínasti router að mörgu leiti en fíla ekki að geta ekki notað UI í gegnum browser verður að gera nánast allt í gegnum app í síma. Svo er hræðilegt að opna port, ekki gott viðmót. Svo er hægt að kaupa betri "vörn" og annað með því að borga.

Hitt 10GB RJ45 portið fer í X540-T2 í unRaid server og þar er loopað áfram í annað X540-T2 í aðal tölvuna, fer í gegnum 2 Cat5E kafla, að minnsta kosti 30M og fæ þennan hraða.

Mynd


Á ekki þennan router sjálfur en fann þetta á veraldarvefnum.
Kemstu ekki inn á router gegnum þetta hér http://tplinkdeco.net á vafra? Eða gegnum ip addressuna sem er gefin upp í deco appinu?


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf DanniFreyr » Þri 09. Júl 2024 12:58

Það er vefviðmót en það er aðallega bara til upplýsinga og lítið hægt að gera þar. Þarft að nota appið til að breyta stillingum og svoleiðis




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2796
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 349
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf jonfr1900 » Þri 09. Júl 2024 16:37

Þarf ekki ljósleiðara netkort til þess að ná fullum 10Gbps hraða í tölvum? Dugar Cat6 eða Cat6A í svona hraða?



Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf Langeygður » Þri 09. Júl 2024 16:42

jonfr1900 skrifaði:Þarf ekki ljósleiðara netkort til þess að ná fullum 10Gbps hraða í tölvum? Dugar Cat6 eða Cat6A í svona hraða?


Það er til rj45 netkort fyrir 10G, þau taka bara meira power og þurfa styttri kappla. Cat5 dugar í flestum styttri lengdum en cat 6 er betra.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Vaktari
Ofur-Nörd
Póstar: 240
Skráði sig: Lau 08. Des 2012 21:05
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf Vaktari » Þri 09. Júl 2024 18:02

DanniFreyr skrifaði:Það er vefviðmót en það er aðallega bara til upplýsinga og lítið hægt að gera þar. Þarft að nota appið til að breyta stillingum og svoleiðis


Já skil þig
Það er lame


AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |


TheAdder
Geek
Póstar: 820
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 225
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf TheAdder » Þri 09. Júl 2024 18:21

jonfr1900 skrifaði:Þarf ekki ljósleiðara netkort til þess að ná fullum 10Gbps hraða í tölvum? Dugar Cat6 eða Cat6A í svona hraða?

Cat6 á að ráða við 10G upp að 33m vegalengd, Cat6A á að ráða við það alla 100 metrana.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf braudrist » Þri 09. Júl 2024 21:11

Wifi 7 hraði á S24 Ultra.

Þetta er magnað, þetta er bara eins og 1Gb ljósleiðari snúrutengdur.

Wifi7.jpg
Wifi7.jpg (317.58 KiB) Skoðað 5165 sinnum


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

Longshanks
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
Reputation: 25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf Longshanks » Þri 09. Júl 2024 21:35

Hvernig fékkstu 10Gb hjá Hringdu?
Mitt speedtest með 2,5Gb hjá hringdu á TP-Link AXE16000.
Samsung s24 ultra wifi 6e.
Speedtest.jpeg
Speedtest.jpeg (50.73 KiB) Skoðað 5151 sinnum


AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1051
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf braudrist » Þri 09. Júl 2024 22:23

Vinnan og Hringdu eru í góðu samstarfi. Ég bauð mig fram til að vera 10gig tester. Getur örugglega hringt í þá og beðið um að vera tester líka :)


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


Andri Þór H.
has spoken...
Póstar: 185
Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: 10Gb routerar og hverjir bjóða í raun uppá 10G net?

Pósturaf Andri Þór H. » Lau 21. Sep 2024 09:57

10Gig og OPNsense router :8)

OPNsense: Intel i5-4590 og 24GB ram 50% álag við speedtest og ekkert annað.
Netkort: https://www.aliexpress.com/item/1005005920672631.html?spm=a2g0o.order_list.order_list_main.60.22951802cNZ301

Mynd