Sælir félagar, mig vantar ráð vegna Internet tengingar heima, ég var að uppfæra netið hjá mér nýlega frá klassíska 1gb/s uppí 5Gb/s og var fljótur að sjá að þrátt fyrir það þá var hraðinn hjá mér á Speedtest ekki að fara yfir 1000mb/s, ég talaði við Internet þjónustuna og fékk nýjan router en öll ethernet tengin a honum eru bara gigabyte tengi. Þeir eru ekki með hraðari router (ennþá, segjast ætla láta mig hafa nýjan strax og það kemur hjá þeim) ..
En ég er óþolinmóður, ég uploada og downloada mikið af 4k vídeó files svo hratt net er must.
Svo ég fór að kynna mér að kaupa router með 10gíg lan en ég hef engan veginn efni á að leggja út hátt í 200k í router.
Er með net hjá Hringiðan (hef btw ekkert nema gott um þá að segja, mæli með þeim allan daginn)
Eru einhver ráð sem þið hafið fyrir mig? Eða uppástungur á góðum routerum eða hvað sem er.
(Ég er með 10gíg netkort í tölvunni btw og CAT7 Snúru)
MBK
Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
- Reputation: 10
- Staðsetning: Kópacabana
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
Síðast breytt af Kópacabana á Lau 11. Maí 2024 04:42, breytt samtals 1 sinni.
doritrix
Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 32GB DDR5 5600Mhz
- 2x 2TB Crucial T500 m.2 NVMe
- nVIDIA RTX3070 8gb
888-2111
Svara ekki ókunnum númerum svo sendu mér SMS fyrst.
Re: Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
Þú þarft svosem ekkert 200þ kr router sem styður 10gig, minn router styður 10gig og kostar helmingin ca og vel hægt að fá ódýrari en það, hinsvegar til að fá þennan hraða þarftu svo margt annað, netkortin þín þurfa styðja 10gig , kapplarnir og svissar , það að uppfæra nethraðan getur verið stærri pakki en maður hugsaði í fyrstu
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
- Reputation: 32
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
Hér er smá guide, þetta er ekki alltof flókið en samt svolítið meira en venjulegt 1gb.
https://nascompares.com/2021/05/17/upgr ... ers-guide/
https://nascompares.com/2021/05/17/upgr ... ers-guide/
Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD
Re: Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
Mér dettur helst í hug Unifi Dreammachine, Pro/SE/Max, tvö sfp+ port sem þú gætir notað.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
https://www.amazon.com/gp/product/B0CDF ... X0DER&th=1
Ég er sáttur með þennan 1stk útaf lítil íbuð,reyndar bara 2x2.5Gig port á þessu en ekki 10gíg
Kostar ekki mikið
Ég er sáttur með þennan 1stk útaf lítil íbuð,reyndar bara 2x2.5Gig port á þessu en ekki 10gíg
Kostar ekki mikið
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
Kongurinn skrifaði:https://www.amazon.com/gp/product/B0CDFFC412/ref=ewc_pr_img_1?smid=ATVPDKIKX0DER&th=1
Ég er sáttur með þennan 1stk útaf lítil íbuð,reyndar bara 2x2.5Gig port á þessu en ekki 10gíg
Kostar ekki mikið
Bíddu. Af hverju ertu að mæla með einhverju sem kemst ekki nálægt því að gera það sem hann vill?
OP. Þú þarft sæmilegt power til að routa 10Gb (það hljómar eins og að þú sért að fara að enda þar fljótlega). Það eitt að router sé með 10Gb port þýðir ekki að hann geti routað á þeim hraða. Eitthvað eins og Unifi Dream Machine Pro getur það ef þú kveikir ekki á öllum öryggisfídusum. Unifi er ekki ódýrasta stöffið og framleiðendur eins og Mikrotik eru pottþétt með ódýrari routera með jafn mikið power, en interfaceið er mun verra, sérstaklega fyrir byrjendur.
Þú munt ekki fá það sem þú ert að eltast við í einhverju ódyru Zyxel boxi eða einhverjum drasl mesh router. Þú þarft að taka upp veskið.
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- has spoken...
- Póstar: 167
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 25
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
Höfundur - Nörd
- Póstar: 122
- Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
- Reputation: 10
- Staðsetning: Kópacabana
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar ráð vegna 5GB/s+ internets
Takk kærlega fyrir mörg og fjölbreytt svör. Hjálpaði mér mikið.
doritrix
Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 32GB DDR5 5600Mhz
- 2x 2TB Crucial T500 m.2 NVMe
- nVIDIA RTX3070 8gb
888-2111
Svara ekki ókunnum númerum svo sendu mér SMS fyrst.