Vandamál með uppsetningu Win XP pro
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Vandamál með uppsetningu Win XP pro
Er í einhverjum vandræðum með það að setja upp Win XP Pro.
Býst við að það tengist e-ð SATA harða disknum, þó ég hafi bæði prófað að setja upp driverana sem fylgdu og þá sem eru á heimasíðunni (virtust vera sömu driverar, abit móðurborð). Hann hefur ekki fundist þegar ég hef átt að velja partion og þá kemur einnig upp villumelding sem hefur stöðvað uppsetninguna "vegna hættu á að tölvan verði fyrir skaða" s.s. blue screen, það sem fylgdi honum var: 0x0000008E (0xC0000005, 0x807C6F65, 0xF73BA798, 0x00000000).
Mér tókst reyndar að koma stýrikerfinu upp eftir nokkarar tilraunir og það virtist virka í fyrstu og gerði það líka í nokkra daga. Svo fór skjárinn að taka upp á því að frjósa, virtist bara vera skjárinn því ég gat typað á meðan þó ég sæi ekki, svo kom skjámyndin aftur stuttu seinna. En þá voru líka farin að heyrast undarleg hljóð úr tölvunni, get ekki alveg lýst þeim, einhverskonar vinnsluhljóð, samt ekki þessi vinnsluhljóð sem maður er vanur að heyra í hörðum diskum. Ég prófa að restarta en kemst þá ekki aftur inn í Windows og hef ekki komist inn síðan.
Hef prófað að setja stýrikerfið aftur upp nokkrum sinnum en alltaf fengið þessa villumeldingu sem ég fékk upp fyrst.
Þetta er Win XP Pro með SP2.
Býst við að það tengist e-ð SATA harða disknum, þó ég hafi bæði prófað að setja upp driverana sem fylgdu og þá sem eru á heimasíðunni (virtust vera sömu driverar, abit móðurborð). Hann hefur ekki fundist þegar ég hef átt að velja partion og þá kemur einnig upp villumelding sem hefur stöðvað uppsetninguna "vegna hættu á að tölvan verði fyrir skaða" s.s. blue screen, það sem fylgdi honum var: 0x0000008E (0xC0000005, 0x807C6F65, 0xF73BA798, 0x00000000).
Mér tókst reyndar að koma stýrikerfinu upp eftir nokkarar tilraunir og það virtist virka í fyrstu og gerði það líka í nokkra daga. Svo fór skjárinn að taka upp á því að frjósa, virtist bara vera skjárinn því ég gat typað á meðan þó ég sæi ekki, svo kom skjámyndin aftur stuttu seinna. En þá voru líka farin að heyrast undarleg hljóð úr tölvunni, get ekki alveg lýst þeim, einhverskonar vinnsluhljóð, samt ekki þessi vinnsluhljóð sem maður er vanur að heyra í hörðum diskum. Ég prófa að restarta en kemst þá ekki aftur inn í Windows og hef ekki komist inn síðan.
Hef prófað að setja stýrikerfið aftur upp nokkrum sinnum en alltaf fengið þessa villumeldingu sem ég fékk upp fyrst.
Þetta er Win XP Pro með SP2.
Síðast breytt af END á Sun 13. Feb 2005 10:32, breytt samtals 1 sinni.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Að diskurinn sé að bila !! Öss hann er glænýr, þá verð ég nú bara að kíkja með tölvuna í Tölvuvirkni og láta þá athuga málið.
Haldiði að þetta vesen tengist þá frekar harða disknum heldur en einhverjum stillingum í bios eða vitlausum driverum (Biosinn átti að vera alveg stilltur af Tölvuvirkni og mér finnst nú skrýtið að hafa tekist að setja Windows upp, þó það hafi ekki virkað lengi)?
Haldiði að þetta vesen tengist þá frekar harða disknum heldur en einhverjum stillingum í bios eða vitlausum driverum (Biosinn átti að vera alveg stilltur af Tölvuvirkni og mér finnst nú skrýtið að hafa tekist að setja Windows upp, þó það hafi ekki virkað lengi)?
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Reputation: 0
- Staðsetning: hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
END skrifaði:Villan sem kemur með þessum blue screen er:
0x0000008E (0xC0000005, 0x807C6F65, 0xF73BA798, 0x00000000)
fremsti hlutinn af þessu villuboði er nákvæmlega sá sami og það sem ég fékk þegar glænýji seagate diskurinn minn var að deyja og þá heyrðust líka svona klikk klikk læti í honum
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Tókst að koma uppsetningunni í gang með driverum af heimasíðunni, virðist sem þeir hafi verið vandamálið allan tímann. En eins og áður hefur komið fram þá hafði mér tekist að setja stýrikerfið upp áður en svo fór tölvan að frjósa og þetta tikk hljóð að heyrast. Núna er tölvan farin að frjósa í uppsetningunni og tikk hljóðið einnig komið þannig að ég get ekki einu sinni komist í gegnum language stillingarnar. Geri fastlega ráð fyrir að harði diskurinn sé bilaður.
Uppsetningin gekk eftir að ég endurræsti tölvuna, en ég býst við að tikk-tikk hljóðið fari að heyrast innan skamms.
Uppsetningin gekk eftir að ég endurræsti tölvuna, en ég býst við að tikk-tikk hljóðið fari að heyrast innan skamms.
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
MPG skrifaði:Þetta er pott þétt diskurin þetta Skeði hjá mér var með sata disk sem var í nýrri Dell 8400 fekk bara nýjan ekkert mál eina fúla í því að ég tapaði tölvupóstinum
Alltaf að hafa miðlægan tölvupóst eins og hotmail eða gmail, tapar ekki gögnum...
---See No Evil Hear No Evil Speak No Evil---
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
windows xp styður eins stóra diska og þú vilt setja það á, svo lengi sem það er með sp1 eða nýrra. ef þetta er/var það, þá hefðiru ekki getað búið til partition stærra en 127GB, en þú hefðir samt getað installað win og keyrt fínt. Þetta hljómaði 0.00000000001% eins og hugbúnaðarvilla, en 99.99999999999% eins og vélbúnaðar villa.
"Give what you can, take what you need."
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Þetta er 200 gb Seagate SATA.
Nei ég bað hann ekki um að setja upp Windows, það sem ég bað um var: "Ath með harða disk, ath með bios stillingar skoða vel." Eins og þeir skrifuðu þetta niður hjá Tölvuvirkni. Þetta bað ég um vegna þess að þegar ég talaði við þá símleiðis töldu þeir vandamálið liggja í öðru hvoru þessara atriða.
Það sem var gert samkvæmt kvittun: "Setti upp stýrirkerfi, skipti diskinum í tvö partion, setti alla rekla inn, allan helsta hugbúnað, stress prófaði tölvuna, allt ok"
1,5 klst.
Gnarr, þetta Win sem ég var að reyna að setja upp var víst ekki með SP2, þannig að þar hlýtur vandinn að liggja. Býst ekki við að þeir hefðu getað gert neitt öðruvísi í Tölvuvirkni, nema kannski bara sagt mér símleiðis að ég þyrfti að vera með amk SP1.
Nei ég bað hann ekki um að setja upp Windows, það sem ég bað um var: "Ath með harða disk, ath með bios stillingar skoða vel." Eins og þeir skrifuðu þetta niður hjá Tölvuvirkni. Þetta bað ég um vegna þess að þegar ég talaði við þá símleiðis töldu þeir vandamálið liggja í öðru hvoru þessara atriða.
Það sem var gert samkvæmt kvittun: "Setti upp stýrirkerfi, skipti diskinum í tvö partion, setti alla rekla inn, allan helsta hugbúnað, stress prófaði tölvuna, allt ok"
1,5 klst.
Gnarr, þetta Win sem ég var að reyna að setja upp var víst ekki með SP2, þannig að þar hlýtur vandinn að liggja. Býst ekki við að þeir hefðu getað gert neitt öðruvísi í Tölvuvirkni, nema kannski bara sagt mér símleiðis að ég þyrfti að vera með amk SP1.
-
- Kóngur
- Póstar: 6486
- Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
- Reputation: 312
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
ég gat vélritað það.. svo þeir hefðu átat ð geta sagt þér það gegnum síma.
en málið er það að þú getur alveg sett Wxp án sp upp á 200GB disk. þú getur bara ekki búið til partion sem er meira en 127GB, svo að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að rugla í þér í tölvuvirkni.
en málið er það að þú getur alveg sett Wxp án sp upp á 200GB disk. þú getur bara ekki búið til partion sem er meira en 127GB, svo að ég veit ekki alveg hvað þeir eru að rugla í þér í tölvuvirkni.
"Give what you can, take what you need."