Daginn. Er með búnað sem er með LAN tengi og það er hægt að sækja gögn frá því gegnum það. Það þyrfti að draga laaaanga vegalengd að því svo ég er að pæla hvort ég geti ekki notað lan to wifi adapter?
Einhver meðmæli?
LAN í Wifi
-
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
LAN í Wifi
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Re: LAN í Wifi
Hversu laaaanga vegalengd ertu að tala um?
Ef þetta er bara innandyra og innan WiFi range þá er það liklegast eitthvað svona tæki
https://tolvutek.is/Net--og-oryggislaus ... 877.action
Ef þetta er bara innandyra og innan WiFi range þá er það liklegast eitthvað svona tæki
https://tolvutek.is/Net--og-oryggislaus ... 877.action
"Ethernet port allows the Extender to function as a wireless adapter to connect wired devices"
Re: LAN í Wifi
Ef það er hægt að draga myndi ég nú bara græja það frekar.
AMD Ryzen7 7700X AM5 | 2x16 GB G.Skill Flare X5 6000MHz DDR5 | Asrock A620M Pro RS Wifi uATX AM5 |Palit Geforce RTX 4070Ti Gamerock Premium 12GB | Be Quiet 850W |DeepCool AS500 |
-
- Vaktari
- Póstar: 2796
- Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
- Reputation: 349
- Staðsetning: Danmark
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: LAN í Wifi
Ef þú ert með WLAN AP, þá ættir þú að geta sett það á client og tengt við viðkomandi tæki með netsnúru. Þá sér WLAN AP um að þýða þarna á milli. Ég hef notað þannig aðferð og það virkar án vandamála.
Re: LAN í Wifi
Maniax skrifaði:Hversu laaaanga vegalengd ertu að tala um?
Ef þetta er bara innandyra og innan WiFi range þá er það liklegast eitthvað svona tæki
https://tolvutek.is/Net--og-oryggislaus ... 877.action"Ethernet port allows the Extender to function as a wireless adapter to connect wired devices"
Ég setti fyrir nokkru upp svona extender, sem AP, tengdan með ethernet kapli milli hæða. Hann fór hrynja og senda út sem DHCP server og hálfdrepa netið á staðnum innan við ári eftir að hann fór upp.
Get ekki mælt með, get ekki staðfest að það hafi verið nákvæmlega þessi týpa, en leit svona út.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Gúrú
- Póstar: 509
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: LAN í Wifi
Maniax skrifaði:Hversu laaaanga vegalengd ertu að tala um?
Ef þetta er bara innandyra og innan WiFi range þá er það liklegast eitthvað svona tæki
https://tolvutek.is/Net--og-oryggislaus ... 877.action"Ethernet port allows the Extender to function as a wireless adapter to connect wired devices"
Þessi græja virkar alveg þannig séð (ég á nokkrar) en hún er með "Fast Ethernet" (100Mps port), AC-750 er lygi ef þú tengir með vír. Margir framleiðendur bjóða upp á sambærilegar græjur með 1Gps porti. Fyrir vafranot og sjónvarp er "Fast Ethernet" nóg, en ... mér finnst þetta drulluslappt hjá Hr. Tp-link.