Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Pósturaf DoofuZ » Þri 23. Jan 2024 22:09

Ég á TP-Link Archer AX10 router sem mig langar að geta tengt tölvur við með netsnúrum í einu herbergi og hann sé svo tengdur með wifi við router Símans, Sagemcom F5359. Er það hægt? Stillti minn router á mesh mode og reyndi að finna útúr þessu en hef enga hugmynd um næsta skref og Google er ekki mikið að hjálpa :knockedout

Get ég kannski ekki gert þetta nema með wifi magnara frá þeim? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 639
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 112
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Pósturaf dadik » Þri 23. Jan 2024 23:34

Nærðu ekki að setja vír frá TP Link gaurnum yfir í Sagem?


ps5 ¦ zephyrus G14

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Tengdur

Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Pósturaf Langeygður » Þri 23. Jan 2024 23:43

Veit ekki hvort þetta virkar en þú getur prófað að ýta á WPS takkan á tp-linkinum og svo á hliðinni á síma routernum. Eiga að samstilla sig sjálfkrafa ef að þeir virka saman.
Síðast breytt af Langeygður á Þri 23. Jan 2024 23:43, breytt samtals 1 sinni.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD


Einarba
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Fös 27. Nóv 2009 11:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Pósturaf Einarba » Þri 23. Jan 2024 23:57

ertu buin að breyta "Operation Mode"

þarft að setja það á "Access Point"

þetta er undir system flipanum i routernum



Skjámynd

Höfundur
DoofuZ
1+1=10
Póstar: 1127
Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
Reputation: 8
Staðsetning: Rivertown
Staða: Ótengdur

Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Pósturaf DoofuZ » Fim 25. Jan 2024 01:40

dadik skrifaði:Nærðu ekki að setja vír frá TP Link gaurnum yfir í Sagem?

Nei, ég er með TP-Link routerinn í herbergi og Sagem er inní stofu. Vil ekki vera með snúru frá herberginu, ætla bara að snúrutengja tölvur við TP-Link inní herberginu og hann á svo að vera tengdur með wifi við Sagem frammi.

Einarba skrifaði:ertu buin að breyta "Operation Mode"

þarft að setja það á "Access Point"

þetta er undir system flipanum i routernum

Langeygður skrifaði:Veit ekki hvort þetta virkar en þú getur prófað að ýta á WPS takkan á tp-linkinum og svo á hliðinni á síma routernum. Eiga að samstilla sig sjálfkrafa ef að þeir virka saman.


Ég er búinn að stilla TP-Link á "Access Point" og prófaði svo að ýta á WPS takkana á báðum router-unum til að tengja þá saman margsinnis en án árangurs. Ég er með app frá TP-Link og kemst þar í stillingar fyrir router-inn en get ekki séð að það sé hægt að gera eitthvað af viti þar til að leysa þetta og mér skilst af manual-inu þeirra að ég þurfi að tengja router-inn með snúru við Sagem til að nota sem Access Point. Er þetta þá ekki hægt í gegnum wifi?

Hefur einhver hérna gert þetta? :-k


Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]

Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2543
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Pósturaf Moldvarpan » Fim 25. Jan 2024 06:19

Nú er síminn að auglýsa wifi magnara með sagem router, þannig það er hægt að hafa wifi access point, en veit ekki hvort þessi TP virkar með sagem.

https://www.siminn.is/leidbeiningar/wi-fi-magnari#efni




TheAdder
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Tengja minn router í gegnum wifi við router frá Símanum (mesh)

Pósturaf TheAdder » Fim 25. Jan 2024 12:11

TP Link gaurinn þarf að vera í Bridge mode, eða extender, eða álíka.
Access point mode er að senda út þráðlaust net, hann þarf að vera client á Sagem WiFi til að geta deilt tengingunni út á ethernet tengjunum.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo