Screen-recorder fyrir Windows

Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf hagur » Mið 10. Jan 2024 20:32

Geta vaktarar mælt með góðu forriti til að taka upp screencast með hljóði, á Windows?

Eitthvað ókeypis, sem er ekki stappfullt af auglýsingum eða einhverju slíku bloat-i. Best væri náttúrulega eitthvað sem er í alvöru ókeypis, t.d eitthvað open source dæmi.



Skjámynd

ElGorilla
Nörd
Póstar: 136
Skráði sig: Mán 09. Des 2002 10:26
Reputation: 19
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf ElGorilla » Mið 10. Jan 2024 20:36

OBS eða VLC.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7514
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1177
Staða: Tengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf rapport » Mið 10. Jan 2024 20:55

ElGorilla skrifaði:OBS eða VLC.


Vá, vissi þetta ekki...

https://youtu.be/qdTt82HTIV0?si=mNM3eSC7W-n4Xh_S



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf hagur » Mið 10. Jan 2024 21:02

rapport skrifaði:
ElGorilla skrifaði:OBS eða VLC.


Vá, vissi þetta ekki...

https://youtu.be/qdTt82HTIV0?si=mNM3eSC7W-n4Xh_S


Sama hér ... hef notað VLC í "milljón" ár, vissi ekki að það væri hægt að gera þetta með því. En þetta tól virðist geta allt, þannig að ....



Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 254
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Reputation: 13
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf Sera » Mið 10. Jan 2024 21:31



*B.I.N. = Bilun í notanda*


mikkimás
Gúrú
Póstar: 594
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf mikkimás » Mið 10. Jan 2024 21:52

Snipping Tool í Windows er ekki fágaðasti recorderinn, en hann er auglýsingafrír og no-nonsense.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 337
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf oliuntitled » Mið 10. Jan 2024 22:14

OBS væri mitt choice, ég hef aldrei nokkurn tímann tekið upp þátt með því úr íslensku streymi og það heppnaðist alls ekki ótrúlega vel.



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf hagur » Mið 10. Jan 2024 22:55

Takk allir, er með nokkur núna til að prófa :)



Skjámynd

Climbatiz
Ofur-Nörd
Póstar: 280
Skráði sig: Mið 11. Maí 2005 21:28
Reputation: 54
Staðsetning: Breidholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf Climbatiz » Fim 11. Jan 2024 03:15

mæli eindregið með OBS, svakalega einfalt að læra á og mjög powerful hvað maður getur gert og lítil CPU notkun, potato PC getur notað það


ef ég skrifa kb þá meina ég kilobyte!!!


dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf dreymandi » Fim 11. Jan 2024 07:55

ekki að fatta þetta get ég tekið upp af td rúv með þessu, eða af facebook live eða af youtube?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf kornelius » Fim 11. Jan 2024 12:32

dreymandi skrifaði:ekki að fatta þetta get ég tekið upp af td rúv með þessu, eða af facebook live eða af youtube?


Já - bæði með VLC og OBS



Skjámynd

HauxiR
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Fös 24. Feb 2012 10:44
Reputation: 31
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf HauxiR » Sun 14. Jan 2024 15:31

útbjó þetta fyrir nokkru https://screencap.video/
virkar nokkuð vel, notar bara native api's úr browsernum


https://kosmi.io

Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf russi » Sun 14. Jan 2024 21:14

Ég bendi á OBS… hef samt bjargað mér oft á innbyggðu tóli í Windows sem þarf bara gera enable á Xbox Game Bar… einfalt tól líka



Skjámynd

Höfundur
hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Screen-recorder fyrir Windows

Pósturaf hagur » Mán 15. Jan 2024 08:58

Ég prófaði OBS og það gerði nákvæmlega það sem ég þurfti og á frekar einfaldan hátt. Takk :)